Freydís Halla þrefaldur Íslandsmeistari á skíðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 22:11 Freydís Halla Einarsdóttir. Mynd/Skíðasamband Íslands Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. Freydís Halla Einarsdóttir varð því þrefaldur Íslandsmeistari um helgina, því hún fékk gull í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Hún vann svigið fyrr í dag. Alpatvíkeppnin er samanlagður árangur í svigi og stórsvigi. María Guðmundsdóttir endaði í öðru sæti eftir að hafa verið í því þriðja eftir fyrri ferðina, en hún náði silfrinu með góðri seinni ferð. Í karlaflokki sigraði Einar Kristinn Kristgeirsson en þetta var fjórða Íslandsmeistaratitill Einars í röð í stórsvigi. Einar var einungis 43/100 úr sekúndu á undan Sturla Snæ eftir fyrri ferð en gerði engin mistök í seinni ferðinni á meðan að Sturla Snær náði ekki að ljúka seinni ferðinni. Einar Kristinn endaði því með að vinna með þægilegum mun eða 2,07 sekúndum á undan Magnúsi Finnssyni. Eftir erfiða byrjun á mótahaldi í alpagreinum var dagurinn í dag virkilega góður og gekk mótahald vel. Í ljósi frestunar á fyrstu tveimur keppnisdögunum var ákveðið að fella niður keppni í samhliðasvigi þetta árið á Skíðamóti Íslands.Úrslit í stórsvigi kvenna 1. Freydís Halla Einarsdóttir 2. María Guðmundsdóttir 3. Hólmfríður Dóra FriðgeirsdóttirÚrslit í stórsvigi karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson 2. Magnús Finnsson 3. Kristinn Logi AuðunssonEinar Kristinn Kristgeirsson.Mynd/Skíðasamband Íslands Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2. apríl 2016 17:11 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1. apríl 2016 18:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir og Einar Kristinn Kristgeirsson urðu í dag Íslandsmeistarar í stórsvigi á Skíðamóti Íslands en keppt var í Skálafelli. Freydís Halla Einarsdóttir varð því þrefaldur Íslandsmeistari um helgina, því hún fékk gull í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni. Hún vann svigið fyrr í dag. Alpatvíkeppnin er samanlagður árangur í svigi og stórsvigi. María Guðmundsdóttir endaði í öðru sæti eftir að hafa verið í því þriðja eftir fyrri ferðina, en hún náði silfrinu með góðri seinni ferð. Í karlaflokki sigraði Einar Kristinn Kristgeirsson en þetta var fjórða Íslandsmeistaratitill Einars í röð í stórsvigi. Einar var einungis 43/100 úr sekúndu á undan Sturla Snæ eftir fyrri ferð en gerði engin mistök í seinni ferðinni á meðan að Sturla Snær náði ekki að ljúka seinni ferðinni. Einar Kristinn endaði því með að vinna með þægilegum mun eða 2,07 sekúndum á undan Magnúsi Finnssyni. Eftir erfiða byrjun á mótahaldi í alpagreinum var dagurinn í dag virkilega góður og gekk mótahald vel. Í ljósi frestunar á fyrstu tveimur keppnisdögunum var ákveðið að fella niður keppni í samhliðasvigi þetta árið á Skíðamóti Íslands.Úrslit í stórsvigi kvenna 1. Freydís Halla Einarsdóttir 2. María Guðmundsdóttir 3. Hólmfríður Dóra FriðgeirsdóttirÚrslit í stórsvigi karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson 2. Magnús Finnsson 3. Kristinn Logi AuðunssonEinar Kristinn Kristgeirsson.Mynd/Skíðasamband Íslands
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2. apríl 2016 17:11 Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07 Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1. apríl 2016 18:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sjá meira
Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. 2. apríl 2016 17:11
Freydís Halla hafði betur gegn Maríu í sviginu | Sturla vann hjá strákunum Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason urðu í dag Íslandsmeistarar í svigi á á Skíðamóti Íslands í Skálafelli. 3. apríl 2016 20:07
Brynjar og Elsa Guðrún Íslandsmeistarar í göngu með frjálsri aðferð Brynjar Leó Kristinsson úr SKA og Elsa Guðrún Jónsdóttir úr SÓ eru nýir Íslandsmeistarar í í göngu með frjálsri aðferð en þau voru fyrst á Skíðamóti Íslands í Bláfjöllum í dag. 1. apríl 2016 18:32