Veiðifélög kæra útgáfu starfsleyfis fyrir fiskeldi Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2016 13:00 "Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“ Vísir/Pjetur Landssamband veiðifélaga hefur kært útgáfu starfsleyfis sem Umhverfisstofnun veitti Háafelli ehf til framleiðslu á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski i sjókvíum við innanvert Ísafjarðardjúp. Í kærunni til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er farið fram á að starfsleyfið verði fellt úr gildi þar sem óheimilt sé að starfrækja sjókvíaeldi á þessu svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Þar segir að athugasemdir hafi verið gerðar við tillögu um starfsleyfið þegar hún hafi verið auglýst til umsagnar. Sambandið hafi bent á að sjókvíar Háafells séu vel innan 15 km frá ósum laxveiðiáa með yfir 500 laxa meðalveiði. Reglugerð um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna taki einmitt á þeim þætti. „Furðu er lýst á að Umhverfisstofnun hafi tekið upp á því að lækka veiðitölur úr ánum einhliða með þeim rökum að þar sem veiðimenn veiði og sleppi 0 – 160 fiskum, verði að draga 0 – 160 fiska frá veiðitölum og þannig sé meðalveiði undir 500 fiskum. Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“ Tengdar fréttir Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26 Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00 Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00 Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Landssamband veiðifélaga hefur kært útgáfu starfsleyfis sem Umhverfisstofnun veitti Háafelli ehf til framleiðslu á 6.800 tonnum af regnbogasilungi og 200 tonnum af þorski i sjókvíum við innanvert Ísafjarðardjúp. Í kærunni til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er farið fram á að starfsleyfið verði fellt úr gildi þar sem óheimilt sé að starfrækja sjókvíaeldi á þessu svæði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Þar segir að athugasemdir hafi verið gerðar við tillögu um starfsleyfið þegar hún hafi verið auglýst til umsagnar. Sambandið hafi bent á að sjókvíar Háafells séu vel innan 15 km frá ósum laxveiðiáa með yfir 500 laxa meðalveiði. Reglugerð um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna taki einmitt á þeim þætti. „Furðu er lýst á að Umhverfisstofnun hafi tekið upp á því að lækka veiðitölur úr ánum einhliða með þeim rökum að þar sem veiðimenn veiði og sleppi 0 – 160 fiskum, verði að draga 0 – 160 fiska frá veiðitölum og þannig sé meðalveiði undir 500 fiskum. Stofnunin sé farin langt út fyrir sitt starfsvið með þessari ótrúlegu túlkun að fiskar sem séu veiddir og sleppt, teljist nú ekki veiddir lengur.“
Tengdar fréttir Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26 Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00 Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00 Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Viðskiptabann við Rússland tók sinn toll: Úflutt magn sjávarafurða dróst saman um þrjú prósent Tekjur sjávarútvegsfélaga á árinu 2015 námu 275 milljörðum króna og jukust um 3,3 prósent. 22. nóvember 2016 15:26
Órekjanlegt hvaðan regnbogi úr eldi kemur Allur regnbogasilungur sem hér er alinn í sjókvíum kemur frá sömu seiðaeldisstöðinni í Danmörku. Því er ekki hægt að rekja slysasleppingar til einstakra eldisfyrirtækja miðað við þá þekkingu sem fyrir liggur um eldið. 24. október 2016 07:00
Málið snýr að öllu eldi í sjó Jón Steinar Gunnlaugsson telur málsókn vegna leyfisveitingar á sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði aðeins þá fyrstu. Hagsmunirnir séu meiri en venja er. 15. október 2016 07:00
Leggja til að Einar K. Guðfinnsson verði stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva Stjórn LF samþykkti í gær að leggja til að Einar Kristinn Guðfinnsson verði kjörinn í stjórn sambandsins og taki við formennsku i stjórn þess. 17. nóvember 2016 13:32