Dagpeningar ríkisstarfsmanna stórhækka þótt verðbólga sé lítil Sveinn Arnarsson skrifar 1. júní 2016 07:00 Stjórnaráðshúsið Dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands hækka gríðarlega samkvæmt nýrri auglýsingu ferðakostnaðarnefndar. Gisting og fæði í einn sólarhring hækkar um 40 prósent og gisting í einn sólarhring hækkar um 70 prósent. Formaður fjárlaganefndar undrast svo mikla hækkun. Ferðakostnaðarnefnd hins opinbera hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands. Tekur sú ákvörðun gildi frá og með 1. júní. Fellur þá úr gildi ákvörðun nefndarinnar frá 1. nóvember 2015. Fæði í heilan og hálfan dag helst hins vegar óbreytt. 11.200 krónur fá ríkisstarfsmenn í fæðispening fyrir heilan dag en 5.600 fyrir hálfan. Því ýtir kostnaður við gistingu dagpeningunum upp. Segir á vef fjármálaráðuneytisins um forsendur ákvörðunar um dagpeningagreiðslur að „gistikostnaður miðast við verð á einsmannsherbergi með eða án baðs og er tekið tillit til fjölda herbergja á hverjum stað með og án baðs. Í grunninum eru hótel víðs vegar um landið.“ Því er ljóst af verðkönnun fjármálaráðuneytisins að gisting hér á landi hefur hækkað um á bilinu 40 til 70 prósent frá því í lok október í fyrra.Vigdís Hauksdóttir alþingismaðurVigdís segir þessa hækkun nokkuð ríflega. „Nefndin verður að sýna fram á rökstuðning fyrir svo mikilli hækkun. Einhvern veginn efa ég að verð á gistingu í landinu hafi hækkað svo gríðarlega á síðustu mánuðum,“ segir Vigdís. Athygli vekur að á þessu átta mánaða tímabili hefur vísitala neysluverðs staðið í stað. Frá nóvember og til maí hækkaði vísitalan um aðeins eitt prósent. Því getur vísitöluhækkun ekki útskýrt svo mikla hækkun á dagpeningum ríkisstarfsmanna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júní Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands hækka gríðarlega samkvæmt nýrri auglýsingu ferðakostnaðarnefndar. Gisting og fæði í einn sólarhring hækkar um 40 prósent og gisting í einn sólarhring hækkar um 70 prósent. Formaður fjárlaganefndar undrast svo mikla hækkun. Ferðakostnaðarnefnd hins opinbera hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands. Tekur sú ákvörðun gildi frá og með 1. júní. Fellur þá úr gildi ákvörðun nefndarinnar frá 1. nóvember 2015. Fæði í heilan og hálfan dag helst hins vegar óbreytt. 11.200 krónur fá ríkisstarfsmenn í fæðispening fyrir heilan dag en 5.600 fyrir hálfan. Því ýtir kostnaður við gistingu dagpeningunum upp. Segir á vef fjármálaráðuneytisins um forsendur ákvörðunar um dagpeningagreiðslur að „gistikostnaður miðast við verð á einsmannsherbergi með eða án baðs og er tekið tillit til fjölda herbergja á hverjum stað með og án baðs. Í grunninum eru hótel víðs vegar um landið.“ Því er ljóst af verðkönnun fjármálaráðuneytisins að gisting hér á landi hefur hækkað um á bilinu 40 til 70 prósent frá því í lok október í fyrra.Vigdís Hauksdóttir alþingismaðurVigdís segir þessa hækkun nokkuð ríflega. „Nefndin verður að sýna fram á rökstuðning fyrir svo mikilli hækkun. Einhvern veginn efa ég að verð á gistingu í landinu hafi hækkað svo gríðarlega á síðustu mánuðum,“ segir Vigdís. Athygli vekur að á þessu átta mánaða tímabili hefur vísitala neysluverðs staðið í stað. Frá nóvember og til maí hækkaði vísitalan um aðeins eitt prósent. Því getur vísitöluhækkun ekki útskýrt svo mikla hækkun á dagpeningum ríkisstarfsmanna. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. júní
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira