Leita fleiri þolenda mansals Snærós Sindradóttir skrifar 2. júní 2016 08:00 Fólkið sem um ræðir hefur starfað fyrir Félag heyrnarlausra við fjáröflun félagsins. Vinna þess hefur falið í sér að selja happdrættismiða. vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort fleiri þolendur séu til staðar í mansalsmáli sem tengist Félagi heyrnarlausra. Fréttablaðið greindi frá málinu í síðustu viku en þá hafði lögregla komið konu sem starfaði á vegum félagsins í öruggt skjól í Kvennaathvarfinu. „Við erum að skoða marga vinkla í þessu máli, þar á meðal hvort það séu fleiri þolendur í þessu máli sem við erum að rannsaka,“ segir Snorri Birgisson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Hann vill ekki staðfesta að um Félag heyrnarlausra sé að ræða en í viðtali við Fréttablaðið í síðustu viku staðfesti Daði Hreinsson, framkvæmdastjóri félagsins, að það væri undir rannsókn. „Rannsókn miðar ágætlega. Við erum enn að taka skýrslur af vitnum og öðrum sem tengjast þessu með einum eða öðrum hætti,“ segir Snorri. Rannsóknin snýr að starfsmanni Félags heyrnarlausra sem sér um fjáröflun félagsins. Hann hefur um nokkurt skeið fengið hingað til lands fólk frá Austur-Evrópu til að selja happdrættismiða félagsins en í þeirri sölu fer helsta fjáröflun félagsins fram. Konan sem er í skjóli hjá Kvennaathvarfinu hefur áður komið til Íslands í þeim tilgangi að selja happdrættismiðana. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins greiddi hún manninum í tvígang 1.000 dollara og var sagt að það væri fyrir atvinnuleyfi konunnar hér á landi.Snorri Birgisson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnarSamkvæmt heimildum blaðsins var aldrei óskað eftir atvinnuleyfi fyrir konuna og gengið úr skugga um að konan dveldi ekki lengur í landinu en þrjá mánuði í senn. Hún kom til landsins í mars en þangað til lögregla tók hana undir sinn verndarvæng hafði hún fengið um tuttugu þúsund krónur fyrir vinnu sína. Daði Hreinsson staðfesti við Fréttablaðið í síðustu viku að venjan væri að launa sölufólki með 25% af söluandvirði happdrættismiðanna. Í tilfelli konunnar hefði hún aftur á móti fengið 15% en í staðinn hefði verið samið um frítt húsnæði hjá manninum sem réði hana til landsins. Konan var bæði svöng og þreytt þegar lögregla tók hana undir sinn verndarvæng. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra Lögregla rannsakar nú grun um mansal hjá starfsmönnum Félags heyrnarlausra. Útlendingar hafa verið fengið hingað til lands til að selja happdrættismiða fyrir félagið. Heimildir herma að þetta fólk fái greitt langt undir lágmarkslaunum. 26. maí 2016 00:45 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvort fleiri þolendur séu til staðar í mansalsmáli sem tengist Félagi heyrnarlausra. Fréttablaðið greindi frá málinu í síðustu viku en þá hafði lögregla komið konu sem starfaði á vegum félagsins í öruggt skjól í Kvennaathvarfinu. „Við erum að skoða marga vinkla í þessu máli, þar á meðal hvort það séu fleiri þolendur í þessu máli sem við erum að rannsaka,“ segir Snorri Birgisson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnar. Hann vill ekki staðfesta að um Félag heyrnarlausra sé að ræða en í viðtali við Fréttablaðið í síðustu viku staðfesti Daði Hreinsson, framkvæmdastjóri félagsins, að það væri undir rannsókn. „Rannsókn miðar ágætlega. Við erum enn að taka skýrslur af vitnum og öðrum sem tengjast þessu með einum eða öðrum hætti,“ segir Snorri. Rannsóknin snýr að starfsmanni Félags heyrnarlausra sem sér um fjáröflun félagsins. Hann hefur um nokkurt skeið fengið hingað til lands fólk frá Austur-Evrópu til að selja happdrættismiða félagsins en í þeirri sölu fer helsta fjáröflun félagsins fram. Konan sem er í skjóli hjá Kvennaathvarfinu hefur áður komið til Íslands í þeim tilgangi að selja happdrættismiðana. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins greiddi hún manninum í tvígang 1.000 dollara og var sagt að það væri fyrir atvinnuleyfi konunnar hér á landi.Snorri Birgisson, yfirmaður mansalsteymis lögreglunnarSamkvæmt heimildum blaðsins var aldrei óskað eftir atvinnuleyfi fyrir konuna og gengið úr skugga um að konan dveldi ekki lengur í landinu en þrjá mánuði í senn. Hún kom til landsins í mars en þangað til lögregla tók hana undir sinn verndarvæng hafði hún fengið um tuttugu þúsund krónur fyrir vinnu sína. Daði Hreinsson staðfesti við Fréttablaðið í síðustu viku að venjan væri að launa sölufólki með 25% af söluandvirði happdrættismiðanna. Í tilfelli konunnar hefði hún aftur á móti fengið 15% en í staðinn hefði verið samið um frítt húsnæði hjá manninum sem réði hana til landsins. Konan var bæði svöng og þreytt þegar lögregla tók hana undir sinn verndarvæng. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra Lögregla rannsakar nú grun um mansal hjá starfsmönnum Félags heyrnarlausra. Útlendingar hafa verið fengið hingað til lands til að selja happdrættismiða fyrir félagið. Heimildir herma að þetta fólk fái greitt langt undir lágmarkslaunum. 26. maí 2016 00:45 Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Grunur er um mansal hjá Félagi heyrnarlausra Lögregla rannsakar nú grun um mansal hjá starfsmönnum Félags heyrnarlausra. Útlendingar hafa verið fengið hingað til lands til að selja happdrættismiða fyrir félagið. Heimildir herma að þetta fólk fái greitt langt undir lágmarkslaunum. 26. maí 2016 00:45
Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u 1. júní 2016 07:00