Nær Messi einn að jafna árangur fimm Brasilíumanna? Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2016 18:15 Lionel Messi er einn á móti Rivaldo, Kaká, Ronaldinho, Romário og Ronaldo. vísir/getty Lionel Messi var í fimmta sinn kosinn besti fótboltamaður heims í gærkvöldi og í fyrsta sinn í þrjú ár. Enginn hefur oftar en Messi verið kosinn bestur og hefur hann tveggja Gullbolta forskot á næstu menn; Brasilíumanninn Ronaldo og nafna hans frá Portúgal, Cristiano Ronaldo. Engin þjóð hefur unnið Gullboltann jafn oft og Brasilía (8 sinnum )þó verðlaunin hétu það reyndar ekki formlega fyrr en 2010 þegar útnefning besta fótboltamanns Evrópu og besta í heimi sameinuðust undir merkjum FIFA. Metingurinn og samkeppnin milli Brasilíu og Argentínu í fótboltanum er mikill en Lionel Messi upp á sitt einsdæmi þarf „aðeins“ að vinna Gullboltann þrisvar sinnum í viðbót til að jafna árangur allra Brasilíumanna.Lionel Messi prúðbúinn með fimmta Gullboltann.vísir/gettyEini Argentínumaðurinn Romário var fyrsti Brassinn sem kosinn var bestur árið 1994 eftir að hann fór á kostum á HM í Bandaríkjunum og Ronaldo vann svo 1996 og 1997. Rivaldo var kosinn bestur 1999 eftir frábært tímabil með Barcelona og Ronaldo fékk svo verðlaunin í þriðja sinn árið 2002 eftir að hann varð markahæstur á HM í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldinho tók svo við og var kosinn bestur bæði 2004 og 2005 áður en Kaká varð svo fimmti Brassinn til að hljóta útnefninguna árið 2007. Kaká var jafnframt síðasti maðurinn sem vann áður en Messi og Ronaldo tóku að einoka verðlaunin en fyrrverandi AC Milan-maðurinn vann þarna áttunda Gullbolta Brasilíu. Lionel Messi var kosinn bestur í fyrsta sinn árið 2009 og vann hann Gullboltann fjögur ár í röð áður en Ronaldo hreppti hnossið árin 2013 og 2014. Messi vann svo í fimmta sinn í gær, en þökk sé honum er Argentína það land sem hefur næst oftast átt besta fótboltamann heims. Um er þó að ræða einn og sama manninn í öll skiptin. Fótbolti Tengdar fréttir Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00 Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira
Lionel Messi var í fimmta sinn kosinn besti fótboltamaður heims í gærkvöldi og í fyrsta sinn í þrjú ár. Enginn hefur oftar en Messi verið kosinn bestur og hefur hann tveggja Gullbolta forskot á næstu menn; Brasilíumanninn Ronaldo og nafna hans frá Portúgal, Cristiano Ronaldo. Engin þjóð hefur unnið Gullboltann jafn oft og Brasilía (8 sinnum )þó verðlaunin hétu það reyndar ekki formlega fyrr en 2010 þegar útnefning besta fótboltamanns Evrópu og besta í heimi sameinuðust undir merkjum FIFA. Metingurinn og samkeppnin milli Brasilíu og Argentínu í fótboltanum er mikill en Lionel Messi upp á sitt einsdæmi þarf „aðeins“ að vinna Gullboltann þrisvar sinnum í viðbót til að jafna árangur allra Brasilíumanna.Lionel Messi prúðbúinn með fimmta Gullboltann.vísir/gettyEini Argentínumaðurinn Romário var fyrsti Brassinn sem kosinn var bestur árið 1994 eftir að hann fór á kostum á HM í Bandaríkjunum og Ronaldo vann svo 1996 og 1997. Rivaldo var kosinn bestur 1999 eftir frábært tímabil með Barcelona og Ronaldo fékk svo verðlaunin í þriðja sinn árið 2002 eftir að hann varð markahæstur á HM í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldinho tók svo við og var kosinn bestur bæði 2004 og 2005 áður en Kaká varð svo fimmti Brassinn til að hljóta útnefninguna árið 2007. Kaká var jafnframt síðasti maðurinn sem vann áður en Messi og Ronaldo tóku að einoka verðlaunin en fyrrverandi AC Milan-maðurinn vann þarna áttunda Gullbolta Brasilíu. Lionel Messi var kosinn bestur í fyrsta sinn árið 2009 og vann hann Gullboltann fjögur ár í röð áður en Ronaldo hreppti hnossið árin 2013 og 2014. Messi vann svo í fimmta sinn í gær, en þökk sé honum er Argentína það land sem hefur næst oftast átt besta fótboltamann heims. Um er þó að ræða einn og sama manninn í öll skiptin.
Fótbolti Tengdar fréttir Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00 Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15 Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33 Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57 Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Sjá meira
Neymar: Messi er frá annarri plánetu Brasilíumaðurinn sparaði ekki stóru orðin um samherja sinn í Sviss í gærkvöldi. 12. janúar 2016 11:00
Heimir og Aron kusu Ronaldo Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins. 11. janúar 2016 19:15
Myanmar og Tógó elska Kevin de Bruyne Atkvæðaseðlarnir í kjörinu um Gullboltann eru margir hverjir nokkuð skrautlegir. Vísir skoðaði það helsta sem vakti athygli. 11. janúar 2016 19:33
Svona lítur lið ársins hjá FIFA út Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu. 11. janúar 2016 17:57
Messi útilokar að fara í ensku úrvalsdeildina Besti fótboltamaður heims stendur við fyrri orð og ætlar að enda ferilinn í Barcelona. 12. janúar 2016 09:00