Bjarni telur ólíklegt að allt stofnféð vegna innviðafjárfestingabanka í Asíu verði innheimt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 13:49 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/gva Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sem staddur er í Kína til að vera viðstaddur formlegan stofnsetningardag Innviðafjárfestingabanka Asíu telur afar ólíklegt að allt það stofnfé sem Alþingi hefur veitt heimild til vegna aðildar Íslands að bankanum verði innheimt. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bjarna en tilefni skrifanna eru fréttir af gagnrýni Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags-og viðskiptanefndar Alþingis, á Kínaferð ráðherrans. Samkvæmt fjáraukalögum síðasta árs nemur skuldbinding Íslands vegna aðildarinnar að bankanum 2,3 milljörðum króna. Í færslu Bjarna kemur fram að fimmtungur þeirrar skuldbindingar komi til greiðslu í fimm jöfnum hlutum á fimm árum. Hlutur þessa árs hefur nú þegar verið greiddur samkvæmt heimild sem Alþingi veitti á fjárlögum. Bjarni segir að bankinn fjármagni sig að öðru leyti á markaði og því sé afar ólíklegt að afgangur stofnfjárins verði innkallaður. Þá bíði formleg fullgilding Íslands á stofnsamningi bankans afgreiðslu þingsályktunartillögu sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og flokksbróðir Frosta hefur lagt fyrir Alþingi. Bæði þingflokkur Framsóknarflokksins sem og Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt þingsályktunartillöguna.Vegna frétta um aðild Íslands að Innviðafjárfestingabanka Asíu vil ég árétta þetta: Í dag er formlegur...Posted by Bjarni Benediktsson on Saturday, 16 January 2016 Tengdar fréttir Frosti segir óvíst hvort fjármálaráðherra eigi nokkuð erindi til Kína Formaður efnahags-og viðskiptanefndar segir erfitt að sjá að aðild Íslands að Innviðafjárfestingabanka Asíu muni hafa nokkuð að segja fyrir íslenskt atvinnulíf. 16. janúar 2016 12:56 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sem staddur er í Kína til að vera viðstaddur formlegan stofnsetningardag Innviðafjárfestingabanka Asíu telur afar ólíklegt að allt það stofnfé sem Alþingi hefur veitt heimild til vegna aðildar Íslands að bankanum verði innheimt. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bjarna en tilefni skrifanna eru fréttir af gagnrýni Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags-og viðskiptanefndar Alþingis, á Kínaferð ráðherrans. Samkvæmt fjáraukalögum síðasta árs nemur skuldbinding Íslands vegna aðildarinnar að bankanum 2,3 milljörðum króna. Í færslu Bjarna kemur fram að fimmtungur þeirrar skuldbindingar komi til greiðslu í fimm jöfnum hlutum á fimm árum. Hlutur þessa árs hefur nú þegar verið greiddur samkvæmt heimild sem Alþingi veitti á fjárlögum. Bjarni segir að bankinn fjármagni sig að öðru leyti á markaði og því sé afar ólíklegt að afgangur stofnfjárins verði innkallaður. Þá bíði formleg fullgilding Íslands á stofnsamningi bankans afgreiðslu þingsályktunartillögu sem Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra og flokksbróðir Frosta hefur lagt fyrir Alþingi. Bæði þingflokkur Framsóknarflokksins sem og Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt þingsályktunartillöguna.Vegna frétta um aðild Íslands að Innviðafjárfestingabanka Asíu vil ég árétta þetta: Í dag er formlegur...Posted by Bjarni Benediktsson on Saturday, 16 January 2016
Tengdar fréttir Frosti segir óvíst hvort fjármálaráðherra eigi nokkuð erindi til Kína Formaður efnahags-og viðskiptanefndar segir erfitt að sjá að aðild Íslands að Innviðafjárfestingabanka Asíu muni hafa nokkuð að segja fyrir íslenskt atvinnulíf. 16. janúar 2016 12:56 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Sjá meira
Frosti segir óvíst hvort fjármálaráðherra eigi nokkuð erindi til Kína Formaður efnahags-og viðskiptanefndar segir erfitt að sjá að aðild Íslands að Innviðafjárfestingabanka Asíu muni hafa nokkuð að segja fyrir íslenskt atvinnulíf. 16. janúar 2016 12:56