Ungur tesali frá Pakistan dáleiðir netverja með augunum Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 15:30 Hinn 18 ára gamli Arshad Khan er þriðja barn fjölskyldu sinnar af 17. Vísir/Instagram/AFP Líf ungs tesala í Pakistan tók miklum breytingum í vikunni eftir að mynd af augum hans fór eins og eldur um sinu á internetinu. Hinn 18 ára gamli Arshad Khan vonast til þess að frægðin geti hjálpað honum úr fátækt og í nám. Ljósmyndarinn Jiah Ali setti mynd af Khan á Instagram fyrir nokkrum dögum, þar sem hann var að vinna á markaði í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Myndin fór, eins og áður segir, mjög víða Khan sjálfur hafði ekki hugmynd um hvað væri að gerast þar sem hann á ekki síma og þar að auki kann hann ekki að lesa. „Ég var meðvitaður um að ég væri myndarlegur, en þú getur ekkert gert þegar þú ert fátækur,“ sagði Khan við AFP fréttaveitunna. Hann á 16 systkini. Myndin sem kom boltanum af stað fyrir tæpri viku síðan. Fólk og þá sérstaklega ungar konur hafa flykkst að markaðinum þar sem Khan vinnur til að berja hann augum undanfarna daga. Samkvæmt Telegraph er búið að bjóða honum fyrirsætusamninga og jafnvel hefur hann fengið tilboð um að leika í kvikmyndum. Frægð Khan hefur þó varpað ljósi á stéttaskiptingu og femínisma í Pakistan. Fólk hefur opinberlega lýst yfir furðu sinni á því að svo fátækur maður geti verið svo myndarlegur.< center> #chaiwala Ladies I found him! A photo posted by Jiah Ali (@jiah_ali) on Oct 17, 2016 at 11:23pm PDT A Pakistani tea merchant with mesmerising eyes saw his life changed this week when his portrait raced around the Internet #ChaiWala pic.twitter.com/ZbPjCfKOqp— AFP news agency (@AFP) October 20, 2016 Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Líf ungs tesala í Pakistan tók miklum breytingum í vikunni eftir að mynd af augum hans fór eins og eldur um sinu á internetinu. Hinn 18 ára gamli Arshad Khan vonast til þess að frægðin geti hjálpað honum úr fátækt og í nám. Ljósmyndarinn Jiah Ali setti mynd af Khan á Instagram fyrir nokkrum dögum, þar sem hann var að vinna á markaði í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Myndin fór, eins og áður segir, mjög víða Khan sjálfur hafði ekki hugmynd um hvað væri að gerast þar sem hann á ekki síma og þar að auki kann hann ekki að lesa. „Ég var meðvitaður um að ég væri myndarlegur, en þú getur ekkert gert þegar þú ert fátækur,“ sagði Khan við AFP fréttaveitunna. Hann á 16 systkini. Myndin sem kom boltanum af stað fyrir tæpri viku síðan. Fólk og þá sérstaklega ungar konur hafa flykkst að markaðinum þar sem Khan vinnur til að berja hann augum undanfarna daga. Samkvæmt Telegraph er búið að bjóða honum fyrirsætusamninga og jafnvel hefur hann fengið tilboð um að leika í kvikmyndum. Frægð Khan hefur þó varpað ljósi á stéttaskiptingu og femínisma í Pakistan. Fólk hefur opinberlega lýst yfir furðu sinni á því að svo fátækur maður geti verið svo myndarlegur.< center> #chaiwala Ladies I found him! A photo posted by Jiah Ali (@jiah_ali) on Oct 17, 2016 at 11:23pm PDT A Pakistani tea merchant with mesmerising eyes saw his life changed this week when his portrait raced around the Internet #ChaiWala pic.twitter.com/ZbPjCfKOqp— AFP news agency (@AFP) October 20, 2016
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira