Ungur tesali frá Pakistan dáleiðir netverja með augunum Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 15:30 Hinn 18 ára gamli Arshad Khan er þriðja barn fjölskyldu sinnar af 17. Vísir/Instagram/AFP Líf ungs tesala í Pakistan tók miklum breytingum í vikunni eftir að mynd af augum hans fór eins og eldur um sinu á internetinu. Hinn 18 ára gamli Arshad Khan vonast til þess að frægðin geti hjálpað honum úr fátækt og í nám. Ljósmyndarinn Jiah Ali setti mynd af Khan á Instagram fyrir nokkrum dögum, þar sem hann var að vinna á markaði í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Myndin fór, eins og áður segir, mjög víða Khan sjálfur hafði ekki hugmynd um hvað væri að gerast þar sem hann á ekki síma og þar að auki kann hann ekki að lesa. „Ég var meðvitaður um að ég væri myndarlegur, en þú getur ekkert gert þegar þú ert fátækur,“ sagði Khan við AFP fréttaveitunna. Hann á 16 systkini. Myndin sem kom boltanum af stað fyrir tæpri viku síðan. Fólk og þá sérstaklega ungar konur hafa flykkst að markaðinum þar sem Khan vinnur til að berja hann augum undanfarna daga. Samkvæmt Telegraph er búið að bjóða honum fyrirsætusamninga og jafnvel hefur hann fengið tilboð um að leika í kvikmyndum. Frægð Khan hefur þó varpað ljósi á stéttaskiptingu og femínisma í Pakistan. Fólk hefur opinberlega lýst yfir furðu sinni á því að svo fátækur maður geti verið svo myndarlegur.< center> #chaiwala Ladies I found him! A photo posted by Jiah Ali (@jiah_ali) on Oct 17, 2016 at 11:23pm PDT A Pakistani tea merchant with mesmerising eyes saw his life changed this week when his portrait raced around the Internet #ChaiWala pic.twitter.com/ZbPjCfKOqp— AFP news agency (@AFP) October 20, 2016 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Líf ungs tesala í Pakistan tók miklum breytingum í vikunni eftir að mynd af augum hans fór eins og eldur um sinu á internetinu. Hinn 18 ára gamli Arshad Khan vonast til þess að frægðin geti hjálpað honum úr fátækt og í nám. Ljósmyndarinn Jiah Ali setti mynd af Khan á Instagram fyrir nokkrum dögum, þar sem hann var að vinna á markaði í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Myndin fór, eins og áður segir, mjög víða Khan sjálfur hafði ekki hugmynd um hvað væri að gerast þar sem hann á ekki síma og þar að auki kann hann ekki að lesa. „Ég var meðvitaður um að ég væri myndarlegur, en þú getur ekkert gert þegar þú ert fátækur,“ sagði Khan við AFP fréttaveitunna. Hann á 16 systkini. Myndin sem kom boltanum af stað fyrir tæpri viku síðan. Fólk og þá sérstaklega ungar konur hafa flykkst að markaðinum þar sem Khan vinnur til að berja hann augum undanfarna daga. Samkvæmt Telegraph er búið að bjóða honum fyrirsætusamninga og jafnvel hefur hann fengið tilboð um að leika í kvikmyndum. Frægð Khan hefur þó varpað ljósi á stéttaskiptingu og femínisma í Pakistan. Fólk hefur opinberlega lýst yfir furðu sinni á því að svo fátækur maður geti verið svo myndarlegur.< center> #chaiwala Ladies I found him! A photo posted by Jiah Ali (@jiah_ali) on Oct 17, 2016 at 11:23pm PDT A Pakistani tea merchant with mesmerising eyes saw his life changed this week when his portrait raced around the Internet #ChaiWala pic.twitter.com/ZbPjCfKOqp— AFP news agency (@AFP) October 20, 2016
Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira