Kíkt bak við tjöldin á sýningu Bjarkar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. mars 2015 19:00 Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir. vísir/getty Sýning tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur í nýlistasafninu í New York (MoMA) opnar um helgina og hefur safnið verið duglegt við að setja myndir frá sýningunni inn á Instagram síðu sína. Hluta þeirra má sjá hér að neðan en restina inn á Instagram síðu MoMA. Að auki hefur Björk unnið með Sjón og tæknimönnum Volkswagen að því að búa til sérstakan leiðarvísi fyrir gesti meðan þeir ganga í gegnum sýninguna. Fólk fær þráðlaus heyrnartól sem munu spila réttu hljóðin á réttum tíma. Tæknin kemur frá bílaframleiðandanum og var áður notuð til að búa til tónlist úr akstri bíla. Fleiri smáatriði um sýninguna má lesa um inn á vef NY Times. A photo posted by MoMA The Museum of Modern Art (@themuseumofmodernart) on Mar 2, 2015 at 9:22am PST A photo posted by MoMA The Museum of Modern Art (@themuseumofmodernart) on Mar 2, 2015 at 10:31pm PST A photo posted by MoMA The Museum of Modern Art (@themuseumofmodernart) on Mar 2, 2015 at 9:26pm PST Tengdar fréttir Gott að platan var tilbúin Björk ræddi lekann á nýjustu plötunni sinni, Vulnicura, við útvarpsmanninn Zane Lowe hjá BBC. 28. janúar 2015 11:00 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Búningar Bjarkar sýndir á MoMA Búningur sem Gjörningaklúbburinn hannaði og heklaði fyrirplötuna Volta verður til sýnis á MoMA í New York. 21. febrúar 2015 11:45 Björk bindur slaufu á Biophilia Björk Guðmundsdóttir lýkur þriggja ára Biophilia-verkefni sínu með nýrri heimildarmynd þar sem tónleikaferð hennar er fönguð. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á næsta ári. Henni líður vel svo lengi sem hún býr nálægt Vesturbæjarlauginni. 6. september 2014 14:15 Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Sýning tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur í nýlistasafninu í New York (MoMA) opnar um helgina og hefur safnið verið duglegt við að setja myndir frá sýningunni inn á Instagram síðu sína. Hluta þeirra má sjá hér að neðan en restina inn á Instagram síðu MoMA. Að auki hefur Björk unnið með Sjón og tæknimönnum Volkswagen að því að búa til sérstakan leiðarvísi fyrir gesti meðan þeir ganga í gegnum sýninguna. Fólk fær þráðlaus heyrnartól sem munu spila réttu hljóðin á réttum tíma. Tæknin kemur frá bílaframleiðandanum og var áður notuð til að búa til tónlist úr akstri bíla. Fleiri smáatriði um sýninguna má lesa um inn á vef NY Times. A photo posted by MoMA The Museum of Modern Art (@themuseumofmodernart) on Mar 2, 2015 at 9:22am PST A photo posted by MoMA The Museum of Modern Art (@themuseumofmodernart) on Mar 2, 2015 at 10:31pm PST A photo posted by MoMA The Museum of Modern Art (@themuseumofmodernart) on Mar 2, 2015 at 9:26pm PST
Tengdar fréttir Gott að platan var tilbúin Björk ræddi lekann á nýjustu plötunni sinni, Vulnicura, við útvarpsmanninn Zane Lowe hjá BBC. 28. janúar 2015 11:00 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Búningar Bjarkar sýndir á MoMA Búningur sem Gjörningaklúbburinn hannaði og heklaði fyrirplötuna Volta verður til sýnis á MoMA í New York. 21. febrúar 2015 11:45 Björk bindur slaufu á Biophilia Björk Guðmundsdóttir lýkur þriggja ára Biophilia-verkefni sínu með nýrri heimildarmynd þar sem tónleikaferð hennar er fönguð. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á næsta ári. Henni líður vel svo lengi sem hún býr nálægt Vesturbæjarlauginni. 6. september 2014 14:15 Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Gott að platan var tilbúin Björk ræddi lekann á nýjustu plötunni sinni, Vulnicura, við útvarpsmanninn Zane Lowe hjá BBC. 28. janúar 2015 11:00
Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00
Búningar Bjarkar sýndir á MoMA Búningur sem Gjörningaklúbburinn hannaði og heklaði fyrirplötuna Volta verður til sýnis á MoMA í New York. 21. febrúar 2015 11:45
Björk bindur slaufu á Biophilia Björk Guðmundsdóttir lýkur þriggja ára Biophilia-verkefni sínu með nýrri heimildarmynd þar sem tónleikaferð hennar er fönguð. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á næsta ári. Henni líður vel svo lengi sem hún býr nálægt Vesturbæjarlauginni. 6. september 2014 14:15