Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2015 13:33 Kristinn er hér lengst til vinstri með vinkonu sinni. Hervar er aftur á móti lengst til hægri. Herinn er á milli þeirra. vísir „Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð. „Þar sem að hann drekkur ekki og hefur aldrei drukkið var ég viss um það að hann myndi gera helgina betri, á fimmtudeginum fyrir þjóðhátíð segi ég honum að drífa sig yfir. Nokkrir sameiginlegir vinir okkar sem voru nú þegar komnir til eyja og reyndu einnig að draga hann yfir, þannig ég sagði bara við strákana að við myndum merkja allar myndir og öll myndbönd #hvarerhervar alla helgina og þeir tóku auðvitað undir það,“ segir Kristinn en hann var að vinna fyrir þjóðhátíðarnefnd alla helgina að skutla hljómsveitunum í Dalinn og sækja þær þegar þau mættu til Eyja.Hervar fékk þessi Snapchat send um helgina.vísir„Þannig að á föstudeginum þegar ég sótti Frikka Dór ákvað ég að spyrja hvort hann væri ekki til í að peppa Hervar að koma á Þjóðhátíð og það var lítið mál að græja það, þá var restin ekkert mál,“ segir Kristinn sem fékk allar hljómsveitirnar sem hann skutlaði með sér í lið. „Ég fékk þau til þess að segja eitthvað sniðugt og allt var þetta spuni hjá þeim sem gerði þetta ennþá skemmtilegra. Þetta var auðvitað algjör snilld, en það leiðinlegasta við þetta er að Hervar komst aldrei og var hann ekki sáttur með það og lofaði mér því að hann myndi mæta mánudeginum fyrir þjóðhátíðina árið 2016.“ Hér að neðan má sjá myndbandið frá Kristni. Jæja ég held það hafi nú ekki farið framhjá neinum snapchat vini mínum að það vantaði Hervar á þjóðhátíð þetta árið, ég vona bara innilega að drengurinn mæti á Þjóðhátíð 2016. Ætla að skella þessu myndbandi með öllum helstu klippunum frá snapchatinu mínu og þakka þeim sem komu fram í þessum myndböndum kærlega fyrir að taka þátt í þessari vitleysu með mér. #hvarerhervarPosted by Kristinn Arnar Einarsson on 3. ágúst 2015 Tengdar fréttir Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Hápunktur þjóðhátíðar var í gær. Ef þú misstir af honum geturðu séð hann hér og ef þú varst á staðnum geturðu endurupplifað stundina. 3. ágúst 2015 11:30 Bein útsending: Brekkusöngurinn og blysin Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum lýkur í kvöld. 2. ágúst 2015 22:45 Það er bakaríslaust á Heimaey „Við reyndum einu sinni að hafa opið yfir helgina en það var ekkert að gera,“ segir einn eigenda Arnórs bakara. Starfsmenn NOVA fá inni í bakaríinu. 2. ágúst 2015 15:47 FM95BLÖ setti Herjólfsdal á hliðina Stemningin í dalnum skilar sér vel heim í þessu myndbandi. 1. ágúst 2015 15:52 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
„Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð. „Þar sem að hann drekkur ekki og hefur aldrei drukkið var ég viss um það að hann myndi gera helgina betri, á fimmtudeginum fyrir þjóðhátíð segi ég honum að drífa sig yfir. Nokkrir sameiginlegir vinir okkar sem voru nú þegar komnir til eyja og reyndu einnig að draga hann yfir, þannig ég sagði bara við strákana að við myndum merkja allar myndir og öll myndbönd #hvarerhervar alla helgina og þeir tóku auðvitað undir það,“ segir Kristinn en hann var að vinna fyrir þjóðhátíðarnefnd alla helgina að skutla hljómsveitunum í Dalinn og sækja þær þegar þau mættu til Eyja.Hervar fékk þessi Snapchat send um helgina.vísir„Þannig að á föstudeginum þegar ég sótti Frikka Dór ákvað ég að spyrja hvort hann væri ekki til í að peppa Hervar að koma á Þjóðhátíð og það var lítið mál að græja það, þá var restin ekkert mál,“ segir Kristinn sem fékk allar hljómsveitirnar sem hann skutlaði með sér í lið. „Ég fékk þau til þess að segja eitthvað sniðugt og allt var þetta spuni hjá þeim sem gerði þetta ennþá skemmtilegra. Þetta var auðvitað algjör snilld, en það leiðinlegasta við þetta er að Hervar komst aldrei og var hann ekki sáttur með það og lofaði mér því að hann myndi mæta mánudeginum fyrir þjóðhátíðina árið 2016.“ Hér að neðan má sjá myndbandið frá Kristni. Jæja ég held það hafi nú ekki farið framhjá neinum snapchat vini mínum að það vantaði Hervar á þjóðhátíð þetta árið, ég vona bara innilega að drengurinn mæti á Þjóðhátíð 2016. Ætla að skella þessu myndbandi með öllum helstu klippunum frá snapchatinu mínu og þakka þeim sem komu fram í þessum myndböndum kærlega fyrir að taka þátt í þessari vitleysu með mér. #hvarerhervarPosted by Kristinn Arnar Einarsson on 3. ágúst 2015
Tengdar fréttir Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Hápunktur þjóðhátíðar var í gær. Ef þú misstir af honum geturðu séð hann hér og ef þú varst á staðnum geturðu endurupplifað stundina. 3. ágúst 2015 11:30 Bein útsending: Brekkusöngurinn og blysin Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum lýkur í kvöld. 2. ágúst 2015 22:45 Það er bakaríslaust á Heimaey „Við reyndum einu sinni að hafa opið yfir helgina en það var ekkert að gera,“ segir einn eigenda Arnórs bakara. Starfsmenn NOVA fá inni í bakaríinu. 2. ágúst 2015 15:47 FM95BLÖ setti Herjólfsdal á hliðina Stemningin í dalnum skilar sér vel heim í þessu myndbandi. 1. ágúst 2015 15:52 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Hápunktur þjóðhátíðar var í gær. Ef þú misstir af honum geturðu séð hann hér og ef þú varst á staðnum geturðu endurupplifað stundina. 3. ágúst 2015 11:30
Bein útsending: Brekkusöngurinn og blysin Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum lýkur í kvöld. 2. ágúst 2015 22:45
Það er bakaríslaust á Heimaey „Við reyndum einu sinni að hafa opið yfir helgina en það var ekkert að gera,“ segir einn eigenda Arnórs bakara. Starfsmenn NOVA fá inni í bakaríinu. 2. ágúst 2015 15:47
FM95BLÖ setti Herjólfsdal á hliðina Stemningin í dalnum skilar sér vel heim í þessu myndbandi. 1. ágúst 2015 15:52
Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53
Laugardagur í Eyjum: Fjallið, Ásdís María og allir hinir í bongóblíðu Þau eru ófá brosin sem hafa leikið um varir Vestmannaeyinga og gesti þeirra á þjóðhátíð í dag 1. ágúst 2015 18:01
Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1. ágúst 2015 12:54