Segir Samfylkinguna hafa klikkað á stóru málunum þegar flokkurinn var í ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 19:19 „Ef að Samfylkingin er "down and" out núna þá er það vegna þess að hún olli að nokkru leyti vonbrigðum í seinustu ríkisstjórn.“ vísir/vilhelm Niðurstöður skoðanakönnunar MMR á fylgi stjórnmálaflokka sem birtar voru í vikunni hafa vakið mikla athygli, ekki síst vegna þess að Samfylkingin hefur aldrei mælst með minna fylgi. Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, líkir ástandinu í stjórnmálum hér við ástandið á Spáni þar sem tveir nýir flokkar hafa sprottið upp, Podemos og Ciudadanos. Báðir flokkarnir náðu góðum árangri í héraðskosningum sem fram fóru á Spáni í vor. „Það sem gerðist var það að pólitík á Spáni, eins og á Íslandi er algjörlega út úr kú. Hún er "rotten to the core." Almenningur er búinn að þola þetta, umbera þetta, en núna er komið að því að hann þolir þetta ekki lengur. Fastir liðir eins og venjulega duga ekki lengur,“ sagði Jón Baldvin í Reykjavík síðdegis í dag. Hann sagði að ekki verið að ræða alvöru pólitík. „Ef að Samfylkingin er "down and" out núna þá er það vegna þess að hún olli að nokkru leyti vonbrigðum í seinustu ríkisstjórn. Það er auðvitað eðlilegt að hún yrði óvinsæl út af hreinsunaraðgerðum þar en hún klikkaði á stóru málunum sem voru að koma á auðlindagjaldi fyrir einkaleyfisúthlutun ríkisins á auðlindum, breyta stjórnarskipun landsins í lýðræðisátt og leysa húsnæðisvanda ungs fólks.“ Jón Baldvin segir Samfylkinguna gelda fyrir þetta en flokkurinn sé þó ekki að bjóða upp á neinar róttækar lausnir. Hann segir fólk flykkjast að Pírötum án þess að vita mikið um þá: „Þetta er mótmælaatkvæði því Íslendingar, eins og fólk reyndar víðar í Evrópu, er að gefast upp á venjulegum pólitíkusum sem hafa ekkert að segja.“ Hlusta má á viðtalið við Jón Baldvin í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Niðurstöður skoðanakönnunar MMR á fylgi stjórnmálaflokka sem birtar voru í vikunni hafa vakið mikla athygli, ekki síst vegna þess að Samfylkingin hefur aldrei mælst með minna fylgi. Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, líkir ástandinu í stjórnmálum hér við ástandið á Spáni þar sem tveir nýir flokkar hafa sprottið upp, Podemos og Ciudadanos. Báðir flokkarnir náðu góðum árangri í héraðskosningum sem fram fóru á Spáni í vor. „Það sem gerðist var það að pólitík á Spáni, eins og á Íslandi er algjörlega út úr kú. Hún er "rotten to the core." Almenningur er búinn að þola þetta, umbera þetta, en núna er komið að því að hann þolir þetta ekki lengur. Fastir liðir eins og venjulega duga ekki lengur,“ sagði Jón Baldvin í Reykjavík síðdegis í dag. Hann sagði að ekki verið að ræða alvöru pólitík. „Ef að Samfylkingin er "down and" out núna þá er það vegna þess að hún olli að nokkru leyti vonbrigðum í seinustu ríkisstjórn. Það er auðvitað eðlilegt að hún yrði óvinsæl út af hreinsunaraðgerðum þar en hún klikkaði á stóru málunum sem voru að koma á auðlindagjaldi fyrir einkaleyfisúthlutun ríkisins á auðlindum, breyta stjórnarskipun landsins í lýðræðisátt og leysa húsnæðisvanda ungs fólks.“ Jón Baldvin segir Samfylkinguna gelda fyrir þetta en flokkurinn sé þó ekki að bjóða upp á neinar róttækar lausnir. Hann segir fólk flykkjast að Pírötum án þess að vita mikið um þá: „Þetta er mótmælaatkvæði því Íslendingar, eins og fólk reyndar víðar í Evrópu, er að gefast upp á venjulegum pólitíkusum sem hafa ekkert að segja.“ Hlusta má á viðtalið við Jón Baldvin í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira