Tapaði fyrir TM eftir sex ára baráttu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. desember 2015 22:41 Einar Örn Jóhannesson lenti í vinnuslysi sem breytti lífi hans. Hann stóð í deilum við Trygginarmiðstöðina í sex ár en Hæstiréttur úrskurðaði í dag tryggingarfyrirtækinu í vil. Skjáskot Hæstiréttur úrskurðaði í dag Tryggingamiðstöðinni í vil í máli Einars Arnar Jóhannessonar gegn tryggingarfélaginu. Einar Örn lenti í slysi á togaranum Valdimari GK 195 árið 2009 og hefur staðið í deilum við Tryggingarmiðstöðina undanfarin sex ár vegna þess. Saga Einars Arnar er ótrúleg en eftir slysið var honum sagt að nú tæki við líf sjúklings. Hann hélt þó ekki og hóf nám í læknisfræði og starfar nú sem læknir þrátt fyrir að læknir hans hafi sagt honum á sínum tíma að það væri ómögulegt. Fyrr á árinu var hann í viðtali í Íslandi í dag þar sem hann ræddi slysið, læknisfræðina og baráttuna við Tryggingarmiðstöðina.Var um borð í bát sem féll í sjóinn eftir að vír slitnaðiÞann 11. júní 2009 varð Einar Örn fyrir slysi um borð í Valdimar GK-195. Slysið vildi þannig til að hífingarvír slitnaði þegar verið var að hífa bát um borð í Valdimar með þá tvo innanborðs. Við það féll léttbáturinn um sjö metra í sjóinn og fóru Einar Örn og skipsfélagi hans á eftir honum. Stefnandi lenti á bakinu ofan í bátnum og féll þaðan í sjóinn en var bjargað af skipsfélögum sínum. Deila Einar Arnar og Tryggingarmiðstöðvarinnar snerist fyrst og fremst um hvaða launaviðmið bæri að leggja til grundvallar við útreikning bóta fyrir varanlega örorku en ekki var deilt um bótarétt Einars Arnar. Einar Örn taldi rétt að bæturnar væru miðaðar við þau laun sem hann hafði á þeim degi sem slysið varð en hann hafði þá starfað sem sjómaður í níu mánuði en fram að því unnið margvísleg verkamannastörf frá því að hann lauk framhaldsskólanámi. Byggði hann kröfuna á því að honum hefði líkað sjómannsstarfið vel og hefði hann hagt hug á því starfa við það í framtíðinni.Hæstiréttur sneri við dómi HéraðsdómsTryggingamiðstöðin taldi rétt að miða bæturnar við árslun verkafólks og að engar forsendur væru fyrir því að miða við sjómannslaunin enda hafi Einar Örn aðeins starfað sem sjómaður í níu mánuði. Einar Örn hafi til að mynda ekki haft neina menntun eða starfsréttindi til slíkra starfa og því allt eins líklegt að hann hefði horfið til annarra starfa í framtíðinni. Héraðsdómur dæmdi í janúar Einari Erni í vil og Tryggingarmiðstöðina til að greiða rúmar 40 milljónir í bætur til Einars Arnar sem metinn var 40 prósent öryrki eftir slysið. Tryggingarmiðstöðin áfrýjaði og Hæstiréttur hefur nú snúið við dómi Héraðsdóms. Féllst Hæstiréttur á að ekki væri tækt að líta á meðaltekjur sjómanna sem mælikvarða á framtíðartekjur Einars Arnar vegna þess að hann hafði aðeins starfað um skamma hríð sem sjómaður. Því bæri svo á að líta á að Tryggingarmiðstöðin hefði að fullu greitt bætur til Einars Arnars. Lesa má dóminn í heild sinni hér en hér fyrir neðan má sjá viðtali Sindra Sindrasonar við Einar Örn Jóhannesson. Tengdar fréttir Barist við TM í sex ár Í dag er Einar Örn Jóhannesson að útskrifast og hann langar að verða heilaskurðlæknir. 19. maí 2015 20:13 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Sjá meira
Hæstiréttur úrskurðaði í dag Tryggingamiðstöðinni í vil í máli Einars Arnar Jóhannessonar gegn tryggingarfélaginu. Einar Örn lenti í slysi á togaranum Valdimari GK 195 árið 2009 og hefur staðið í deilum við Tryggingarmiðstöðina undanfarin sex ár vegna þess. Saga Einars Arnar er ótrúleg en eftir slysið var honum sagt að nú tæki við líf sjúklings. Hann hélt þó ekki og hóf nám í læknisfræði og starfar nú sem læknir þrátt fyrir að læknir hans hafi sagt honum á sínum tíma að það væri ómögulegt. Fyrr á árinu var hann í viðtali í Íslandi í dag þar sem hann ræddi slysið, læknisfræðina og baráttuna við Tryggingarmiðstöðina.Var um borð í bát sem féll í sjóinn eftir að vír slitnaðiÞann 11. júní 2009 varð Einar Örn fyrir slysi um borð í Valdimar GK-195. Slysið vildi þannig til að hífingarvír slitnaði þegar verið var að hífa bát um borð í Valdimar með þá tvo innanborðs. Við það féll léttbáturinn um sjö metra í sjóinn og fóru Einar Örn og skipsfélagi hans á eftir honum. Stefnandi lenti á bakinu ofan í bátnum og féll þaðan í sjóinn en var bjargað af skipsfélögum sínum. Deila Einar Arnar og Tryggingarmiðstöðvarinnar snerist fyrst og fremst um hvaða launaviðmið bæri að leggja til grundvallar við útreikning bóta fyrir varanlega örorku en ekki var deilt um bótarétt Einars Arnar. Einar Örn taldi rétt að bæturnar væru miðaðar við þau laun sem hann hafði á þeim degi sem slysið varð en hann hafði þá starfað sem sjómaður í níu mánuði en fram að því unnið margvísleg verkamannastörf frá því að hann lauk framhaldsskólanámi. Byggði hann kröfuna á því að honum hefði líkað sjómannsstarfið vel og hefði hann hagt hug á því starfa við það í framtíðinni.Hæstiréttur sneri við dómi HéraðsdómsTryggingamiðstöðin taldi rétt að miða bæturnar við árslun verkafólks og að engar forsendur væru fyrir því að miða við sjómannslaunin enda hafi Einar Örn aðeins starfað sem sjómaður í níu mánuði. Einar Örn hafi til að mynda ekki haft neina menntun eða starfsréttindi til slíkra starfa og því allt eins líklegt að hann hefði horfið til annarra starfa í framtíðinni. Héraðsdómur dæmdi í janúar Einari Erni í vil og Tryggingarmiðstöðina til að greiða rúmar 40 milljónir í bætur til Einars Arnar sem metinn var 40 prósent öryrki eftir slysið. Tryggingarmiðstöðin áfrýjaði og Hæstiréttur hefur nú snúið við dómi Héraðsdóms. Féllst Hæstiréttur á að ekki væri tækt að líta á meðaltekjur sjómanna sem mælikvarða á framtíðartekjur Einars Arnar vegna þess að hann hafði aðeins starfað um skamma hríð sem sjómaður. Því bæri svo á að líta á að Tryggingarmiðstöðin hefði að fullu greitt bætur til Einars Arnars. Lesa má dóminn í heild sinni hér en hér fyrir neðan má sjá viðtali Sindra Sindrasonar við Einar Örn Jóhannesson.
Tengdar fréttir Barist við TM í sex ár Í dag er Einar Örn Jóhannesson að útskrifast og hann langar að verða heilaskurðlæknir. 19. maí 2015 20:13 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Sjá meira
Barist við TM í sex ár Í dag er Einar Örn Jóhannesson að útskrifast og hann langar að verða heilaskurðlæknir. 19. maí 2015 20:13