Upphitun fyrir druslugönguna í kvöld Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2015 09:00 Ingileif Friðriksdóttir, Helga Margrét Mar, Sunna Ben, Gréta Þorkelsdóttir og María Rut Kristinsdóttir eru í skipulagsnefndinni ásamt fleirum. Vísir/Pjetur Skipulagsnefnd Druslugöngunnar stendur fyrir svokölluðu peppkvöldi í kvöld. Veislan hefst klukkan níu á skemmtistaðnum Húrra en mælt er með því að mæta snemma þar sem færri komust að en vildu á seinasta ári. „Þetta er nokkurs konar upphitun fyrir gönguna á laugardaginn. Það koma fram tónlistarmenn, það verða tilboð á barnum og síðast en ekki síst verðum við að selja varninginn svo að fólk geti druslað sig upp fyrir gönguna,“ segir Sunna Ben en hún mun meðal annars spila í kvöld. Sunna mun þeyta skífurnar í lok kvölds en á undan henni verða meðal annars dj flugvél og geimskip, Vaginaboys og Sturla Atlas. „Við eigum von á mjög mörgum í kvöld enda hefur farið mikið fyrir umræðunni um druslugönguna undanfarið. Það hafa 1.000 manns boðað komu sína á Facebook en það er mun meira en Húrra þolir svo að við mælum með því að mæta fyrr en seinna og nýta tilboðin á barnum. Í fyrra þurftum við að vísa fólki frá vegna eftirspurnar. Við verðum með derhúfur, boli og tyggjótattú til sölu svo að fólk geti verið undirbúið fyrir gönguna. Það sem verður eftir verður selt í druslugöngunni. Varningurinn seldist hratt upp í fyrra þannig að við urðum að panta inn meira magn í ár svo að við vonum að sem flestir nái að næla sér í eitthvað til þess að skreyta sig með.“ Tengdar fréttir Hanna drusluvarninginn í ár Þær Gréta Þorkelsdóttir og Helga Dögg Ólafsdóttir hanna varning og plaköt fyrir Druslugönguna í ár. Hægt verður að kaupa húfur og tattú í göngunni sjálfri. 20. júlí 2015 09:30 „Ótrúlega góð stemning“ á druslugöngu - myndir Fjöldi fólks kom saman með frumleg skilti í góðu veðri og gekk hina Meintu-druslugöngu á laugardaginn var. 25. júní 2012 23:10 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Skipulagsnefnd Druslugöngunnar stendur fyrir svokölluðu peppkvöldi í kvöld. Veislan hefst klukkan níu á skemmtistaðnum Húrra en mælt er með því að mæta snemma þar sem færri komust að en vildu á seinasta ári. „Þetta er nokkurs konar upphitun fyrir gönguna á laugardaginn. Það koma fram tónlistarmenn, það verða tilboð á barnum og síðast en ekki síst verðum við að selja varninginn svo að fólk geti druslað sig upp fyrir gönguna,“ segir Sunna Ben en hún mun meðal annars spila í kvöld. Sunna mun þeyta skífurnar í lok kvölds en á undan henni verða meðal annars dj flugvél og geimskip, Vaginaboys og Sturla Atlas. „Við eigum von á mjög mörgum í kvöld enda hefur farið mikið fyrir umræðunni um druslugönguna undanfarið. Það hafa 1.000 manns boðað komu sína á Facebook en það er mun meira en Húrra þolir svo að við mælum með því að mæta fyrr en seinna og nýta tilboðin á barnum. Í fyrra þurftum við að vísa fólki frá vegna eftirspurnar. Við verðum með derhúfur, boli og tyggjótattú til sölu svo að fólk geti verið undirbúið fyrir gönguna. Það sem verður eftir verður selt í druslugöngunni. Varningurinn seldist hratt upp í fyrra þannig að við urðum að panta inn meira magn í ár svo að við vonum að sem flestir nái að næla sér í eitthvað til þess að skreyta sig með.“
Tengdar fréttir Hanna drusluvarninginn í ár Þær Gréta Þorkelsdóttir og Helga Dögg Ólafsdóttir hanna varning og plaköt fyrir Druslugönguna í ár. Hægt verður að kaupa húfur og tattú í göngunni sjálfri. 20. júlí 2015 09:30 „Ótrúlega góð stemning“ á druslugöngu - myndir Fjöldi fólks kom saman með frumleg skilti í góðu veðri og gekk hina Meintu-druslugöngu á laugardaginn var. 25. júní 2012 23:10 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Hanna drusluvarninginn í ár Þær Gréta Þorkelsdóttir og Helga Dögg Ólafsdóttir hanna varning og plaköt fyrir Druslugönguna í ár. Hægt verður að kaupa húfur og tattú í göngunni sjálfri. 20. júlí 2015 09:30
„Ótrúlega góð stemning“ á druslugöngu - myndir Fjöldi fólks kom saman með frumleg skilti í góðu veðri og gekk hina Meintu-druslugöngu á laugardaginn var. 25. júní 2012 23:10