Borgin annast útigangsmenn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. febrúar 2015 09:30 Neyðarskýli fyrir karla. VÍSIR/GVA Velferðarsvið Reykjavíkur tekur við rekstri Gistiskýlisins á Lindargötu. Tillaga þar að lútandi var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í gær. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa meirihlutans en fulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði á móti. „Þeir hjá Samhjálp hafa staðið sig vel og að sjálfsögðu á að veita þriðja aðilanum tækifæri,“ segir Börkur Gunnarsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í velferðarráði, sem telur ákvörðun velferðarráðs fráleita. „Þetta hefði verið skiljanleg ákvörðun ef miklu hefði munað á tilboðum þeirra sem buðu í reksturinn, en það hljóp aðeins á nokkur hundruð þúsund krónum.“ Börkur segir muninn hafa verið svo lítinn á tilboðunum að það geti ekki hafa haft áhrif á ákvarðanatökuna.S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og fulltrúi Bjartrar framtíðar í velferðarráði, segir hagkvæmara að borgin sjái um reksturinn þar sem örlítið dýrara sé fyrir hana að fela öðrum hann. „Það má spyrja sig hvort ekki sé alveg eins gott að borgin sjái um reksturinn fyrst enginn fjárhagslegur ávinningur er af því að fela hann góðgerðarsamtökum,“ segir Björn. Ákvörðunina eigi að endurmeta eftir tvö ár, þegar frekari reynsa sé komin á reksturinn. „Ég er fullviss um að faglega muni borgin standa mjög vel að þessu verkefni,“ bætir Björn við. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Velferðarsvið Reykjavíkur tekur við rekstri Gistiskýlisins á Lindargötu. Tillaga þar að lútandi var samþykkt á fundi velferðarráðs borgarinnar í gær. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum fulltrúa meirihlutans en fulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði á móti. „Þeir hjá Samhjálp hafa staðið sig vel og að sjálfsögðu á að veita þriðja aðilanum tækifæri,“ segir Börkur Gunnarsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í velferðarráði, sem telur ákvörðun velferðarráðs fráleita. „Þetta hefði verið skiljanleg ákvörðun ef miklu hefði munað á tilboðum þeirra sem buðu í reksturinn, en það hljóp aðeins á nokkur hundruð þúsund krónum.“ Börkur segir muninn hafa verið svo lítinn á tilboðunum að það geti ekki hafa haft áhrif á ákvarðanatökuna.S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og fulltrúi Bjartrar framtíðar í velferðarráði, segir hagkvæmara að borgin sjái um reksturinn þar sem örlítið dýrara sé fyrir hana að fela öðrum hann. „Það má spyrja sig hvort ekki sé alveg eins gott að borgin sjái um reksturinn fyrst enginn fjárhagslegur ávinningur er af því að fela hann góðgerðarsamtökum,“ segir Björn. Ákvörðunina eigi að endurmeta eftir tvö ár, þegar frekari reynsa sé komin á reksturinn. „Ég er fullviss um að faglega muni borgin standa mjög vel að þessu verkefni,“ bætir Björn við.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira