Myndi helst sakna roksins ef hún færi frá Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 11:23 Sari Peltonen segir Íslendinga ekki alltaf fatta svarta finnska húmorinn sinn. Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. Tomoko Daimaru segist eiginlega hafa komið óvart til Íslands. Hún hafi verið að læra ensku í háskóla og velt fyrir sér að fara til Bretlands. Hún hafi hins vegar sótt um styrk hér á landi, fengið og komið hingað. Hún lýsir því hvernig plássið sé allt annað hérna en í Tókíó. Íslendingar séu nokkuð feimnir fyrst en mjög hjálplegir og almennilegir. Hennar uppáhaldsmatur á Íslandi er purusteik og lambakjöt. Hún saknar fjölskyldunnar mest um áramótin sem eru á pari við jólin á Íslandi. Fjölskyldan hittist, borði saman og eigi gleðilega stund. Vissuð þið að kvenkyns nöfn í japan enda mjög oft á -ko sem þýðir barn?Tomoko Daimaru frá Japan kom óvart til Íslands á sínum tíma, fáum að heyra í henni og hennar dásamlegu dóttur. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 5, 2015 Nura A. Rashid frá Singapore er leikskólakennari sem býr í Kópavogi. Eftir námsdvöl í Bandaríkjunum hélt hún til Íslands um tvítugt. Hún segir æskuna í Singapore snúast mikið um lærdóm en ekki leik öfugt við á Íslandi þar sem krakkar læra mikið í gegnum leiki. „Þegar ég kom hingað var enginn að brosa að ókunnu fólki,“ segir Nura en það hafi breyst rosalega mikið. Fólk sé bara brosandi á Íslandi. Hún segir mikilvægt fyrir sig að vera hamingjusöm í lífinu. Hún hafi sigrast á brjóstakrabbameini og minnir á mikilvægi þess að vera hamingjusöm. Það er 4. desember og því komið að fjórða viðtalinu. Að þessu sinni er það hún Nura A. Rashid frá Singapore. #viðöll #hamingjanPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 4, 2015 Sari Peltonen frá Finnlandi hefur búið í Reykjavík í átta ár og starfar hjá Hönnunarmiðstöð Íslands. Böð og saunur eru á allt öðru stigi í Finnlandi en heima á Íslandi. Sari segist keyra háfltíma í Mosfellsbæ til að komast í bestu saununa. Almennt séð séu böðin og saunur hér á landi ekki nógu heitar. Fyrstu kynni af Íslandi hafi verið nokkuð erfið en í dag líði henni vel. Þá fatti Íslendingar ekki alltaf finnska húmorin hennar og mögulega sé hann of svartur. „Finnar borða meira skyr heldur en Íslendingur held ég,“ segir Sari Peltonen. Svo grínast hún með að hún myndi sakna roksins mest af öllu á Íslandi og vísar í svartan finnskan húmor. Sari Peltonen, Tomoko Daimaruog Nura A. Rashid taka þátt í verkefni PIPAR/TBWA undir merkinu #viðöll. Sari Peltonen frá Finnlandi myndi helst sakna roksins færi hún frá Íslandi! #viðöll #finnskaldhæðiniPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 6, 2015 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Sari Peltonen frá Finnlandi, Tomoko Daimaru frá Japan og Nura A. Rashid frá Singapore kunna vel við sig á Íslandi. Tomoko Daimaru segist eiginlega hafa komið óvart til Íslands. Hún hafi verið að læra ensku í háskóla og velt fyrir sér að fara til Bretlands. Hún hafi hins vegar sótt um styrk hér á landi, fengið og komið hingað. Hún lýsir því hvernig plássið sé allt annað hérna en í Tókíó. Íslendingar séu nokkuð feimnir fyrst en mjög hjálplegir og almennilegir. Hennar uppáhaldsmatur á Íslandi er purusteik og lambakjöt. Hún saknar fjölskyldunnar mest um áramótin sem eru á pari við jólin á Íslandi. Fjölskyldan hittist, borði saman og eigi gleðilega stund. Vissuð þið að kvenkyns nöfn í japan enda mjög oft á -ko sem þýðir barn?Tomoko Daimaru frá Japan kom óvart til Íslands á sínum tíma, fáum að heyra í henni og hennar dásamlegu dóttur. #viðöllPosted by PIPAR\TBWA on Saturday, December 5, 2015 Nura A. Rashid frá Singapore er leikskólakennari sem býr í Kópavogi. Eftir námsdvöl í Bandaríkjunum hélt hún til Íslands um tvítugt. Hún segir æskuna í Singapore snúast mikið um lærdóm en ekki leik öfugt við á Íslandi þar sem krakkar læra mikið í gegnum leiki. „Þegar ég kom hingað var enginn að brosa að ókunnu fólki,“ segir Nura en það hafi breyst rosalega mikið. Fólk sé bara brosandi á Íslandi. Hún segir mikilvægt fyrir sig að vera hamingjusöm í lífinu. Hún hafi sigrast á brjóstakrabbameini og minnir á mikilvægi þess að vera hamingjusöm. Það er 4. desember og því komið að fjórða viðtalinu. Að þessu sinni er það hún Nura A. Rashid frá Singapore. #viðöll #hamingjanPosted by PIPAR\TBWA on Friday, December 4, 2015 Sari Peltonen frá Finnlandi hefur búið í Reykjavík í átta ár og starfar hjá Hönnunarmiðstöð Íslands. Böð og saunur eru á allt öðru stigi í Finnlandi en heima á Íslandi. Sari segist keyra háfltíma í Mosfellsbæ til að komast í bestu saununa. Almennt séð séu böðin og saunur hér á landi ekki nógu heitar. Fyrstu kynni af Íslandi hafi verið nokkuð erfið en í dag líði henni vel. Þá fatti Íslendingar ekki alltaf finnska húmorin hennar og mögulega sé hann of svartur. „Finnar borða meira skyr heldur en Íslendingur held ég,“ segir Sari Peltonen. Svo grínast hún með að hún myndi sakna roksins mest af öllu á Íslandi og vísar í svartan finnskan húmor. Sari Peltonen, Tomoko Daimaruog Nura A. Rashid taka þátt í verkefni PIPAR/TBWA undir merkinu #viðöll. Sari Peltonen frá Finnlandi myndi helst sakna roksins færi hún frá Íslandi! #viðöll #finnskaldhæðiniPosted by PIPAR\TBWA on Sunday, December 6, 2015
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira