Auðunn Blöndal um uppistand sitt á árshátíð MK: „Ég biðst afsökunar“ Birgir Olgeirsson skrifar 27. mars 2015 11:35 Auðunn Blöndal segist í yfirlýsingu ekki hafa gert sér grein fyrir hvaða áhrif uppistand hans á árshátíð MK myndi hafa. Mynd/Pjetur Auðunn Blöndal hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar gagnrýni sem uppistand hans á árshátíð Menntaskólans í Kópavogi hefur fengið. Mikil umræða hefur átt sér stað vegna brandaravals Auðuns á árshátíðinni en meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hann er Magnús Már Guðmundsson, kennari við MK og varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík.Sjá einnig:Umdeild gamanmál Auðuns Blöndal og slagsmál nemenda á árshátíð MK Magnús sagði homma- og typpastærðarbrandara ekki þá einu sem ofbuðu honum heldur einnig upplegg Auðuns um tillögur hans að heitum á klámmyndum. „Sjálfur ætlaði hann auðvitað að fara fyrir myndinni „Anaconda“. Gillz vini sínum ætlaði hann hins vegar aðalhlutverkið í klámmyndinni „Nei, er ekkert svar“. Þetta var brandari fyrir honum. Um nauðgun. Fyrir fullan sal af 16 – 20 ára nemendur. Þvílíkur dómgreindarskortur,“ skrifaði Magnús og hefur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari við Borgarholtsskóla, tekið undir með Magnúsi. „Það er bara hreinlega ógeðfellt hvað þessi kvenfyrirlitningarhúmor á greiðan aðgang að framhaldsskólamenningunni.“ Í yfirlýsingu Auðuns segist hann ekki trúa í hjarta sínu að hann, sem skemmtikraftur sé að reyna að særa fólk. Segist hann ekki hafa gert sér grein fyrir hvaða áhrif þetta uppistand hans myndi hafa og biðst afsökunar. „Ég trúi ekki í hjarta mínu að einhver haldi að ég, sem skemmtikraftur, sé að reyna að særa fólk. Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvaða áhrif þetta myndi hafa. Ég biðst afsökunar.“ Tengdar fréttir Umdeild gamanmál Auðuns Blöndal og slagsmál nemenda á árshátíð MK "Þetta var brandari fyrir honum. Um nauðgun. Fyrir fullan sal af 16-20 ára nemendum. Þvílíkur dómgreindarskortur,“ segir kennari í Menntaskólanum í Kópavogi. 27. mars 2015 10:09 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira
Auðunn Blöndal hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar gagnrýni sem uppistand hans á árshátíð Menntaskólans í Kópavogi hefur fengið. Mikil umræða hefur átt sér stað vegna brandaravals Auðuns á árshátíðinni en meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hann er Magnús Már Guðmundsson, kennari við MK og varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík.Sjá einnig:Umdeild gamanmál Auðuns Blöndal og slagsmál nemenda á árshátíð MK Magnús sagði homma- og typpastærðarbrandara ekki þá einu sem ofbuðu honum heldur einnig upplegg Auðuns um tillögur hans að heitum á klámmyndum. „Sjálfur ætlaði hann auðvitað að fara fyrir myndinni „Anaconda“. Gillz vini sínum ætlaði hann hins vegar aðalhlutverkið í klámmyndinni „Nei, er ekkert svar“. Þetta var brandari fyrir honum. Um nauðgun. Fyrir fullan sal af 16 – 20 ára nemendur. Þvílíkur dómgreindarskortur,“ skrifaði Magnús og hefur Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari við Borgarholtsskóla, tekið undir með Magnúsi. „Það er bara hreinlega ógeðfellt hvað þessi kvenfyrirlitningarhúmor á greiðan aðgang að framhaldsskólamenningunni.“ Í yfirlýsingu Auðuns segist hann ekki trúa í hjarta sínu að hann, sem skemmtikraftur sé að reyna að særa fólk. Segist hann ekki hafa gert sér grein fyrir hvaða áhrif þetta uppistand hans myndi hafa og biðst afsökunar. „Ég trúi ekki í hjarta mínu að einhver haldi að ég, sem skemmtikraftur, sé að reyna að særa fólk. Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvaða áhrif þetta myndi hafa. Ég biðst afsökunar.“
Tengdar fréttir Umdeild gamanmál Auðuns Blöndal og slagsmál nemenda á árshátíð MK "Þetta var brandari fyrir honum. Um nauðgun. Fyrir fullan sal af 16-20 ára nemendum. Þvílíkur dómgreindarskortur,“ segir kennari í Menntaskólanum í Kópavogi. 27. mars 2015 10:09 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira
Umdeild gamanmál Auðuns Blöndal og slagsmál nemenda á árshátíð MK "Þetta var brandari fyrir honum. Um nauðgun. Fyrir fullan sal af 16-20 ára nemendum. Þvílíkur dómgreindarskortur,“ segir kennari í Menntaskólanum í Kópavogi. 27. mars 2015 10:09