Perla komin hálfa leið upp sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 17:28 vísir/ernir Dæling úr sanddæluskipinu Perlu, sem hófst síðdegis í dag, hefur gengið vel að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna. Skipið er komið hálfa leið upp og eru vonir bundnar við að því verði komið á flot í kvöld. „Skipið er komið að hálfu leyti upp úr og lítur þokkalega út. Nú er verið að gæta að því að missa ekki stöðugleika skipsins, en það er á leið upp eins og sakir standa. Við vonum að þetta gangi í þessari atrennu,“ segir Gísli og bætir við að ekki sé ljóst hvort skipinu verði komið á þurrt í kvöld. Hafrannsóknaskip, nokkrir dráttarbátar og stór prammi eru meðal annars notuð til að ná Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar, en skipið hefur legið þar í tæplega hálfan mánuð. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er jafnframt á staðnum meðal annars til að tryggja að flotgirðing umhverfis skipið haldist á sínum stað.Uppfært kl. 20.15 „Skipið er í rauninni komið upp og þeir eru bara að dæla betur úr því,“ sagði Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna, í samtali við Vísi rétt eftir klukkan átta í kvöld. „Ég á von á því að þessu ljúki bara á næsta klukkutíma eða svo . Annars er skipið orðið nokkuð öruggt.“ Jón segir að klárað verði að dæla úr skipinu og þess gætt að enginn leki sé í því. Svo verði gengið vel frá bindingum og öðru. Allt verði þetta gert mjög varlega til þess að ekkert komi uppá varðandi stöðugleika skipsinsvísir/ernirUnnið er að því að tryggja stöðugleika skipsins.vísir/friðrik þór Tengdar fréttir Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12. nóvember 2015 10:43 Byrja að dæla úr Perlu á mánudaginn Til reiðu verða dælur sem hafa tvöfalda afkastagetu á við þær dælur sem áður voru notaðar. 12. nóvember 2015 16:59 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Dæling úr sanddæluskipinu Perlu, sem hófst síðdegis í dag, hefur gengið vel að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna. Skipið er komið hálfa leið upp og eru vonir bundnar við að því verði komið á flot í kvöld. „Skipið er komið að hálfu leyti upp úr og lítur þokkalega út. Nú er verið að gæta að því að missa ekki stöðugleika skipsins, en það er á leið upp eins og sakir standa. Við vonum að þetta gangi í þessari atrennu,“ segir Gísli og bætir við að ekki sé ljóst hvort skipinu verði komið á þurrt í kvöld. Hafrannsóknaskip, nokkrir dráttarbátar og stór prammi eru meðal annars notuð til að ná Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar, en skipið hefur legið þar í tæplega hálfan mánuð. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er jafnframt á staðnum meðal annars til að tryggja að flotgirðing umhverfis skipið haldist á sínum stað.Uppfært kl. 20.15 „Skipið er í rauninni komið upp og þeir eru bara að dæla betur úr því,“ sagði Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna, í samtali við Vísi rétt eftir klukkan átta í kvöld. „Ég á von á því að þessu ljúki bara á næsta klukkutíma eða svo . Annars er skipið orðið nokkuð öruggt.“ Jón segir að klárað verði að dæla úr skipinu og þess gætt að enginn leki sé í því. Svo verði gengið vel frá bindingum og öðru. Allt verði þetta gert mjög varlega til þess að ekkert komi uppá varðandi stöðugleika skipsinsvísir/ernirUnnið er að því að tryggja stöðugleika skipsins.vísir/friðrik þór
Tengdar fréttir Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12. nóvember 2015 10:43 Byrja að dæla úr Perlu á mánudaginn Til reiðu verða dælur sem hafa tvöfalda afkastagetu á við þær dælur sem áður voru notaðar. 12. nóvember 2015 16:59 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Reyna að létta Perlu Unnið er að því að létta sanddæluskipið Perlu að framan svo hægt verði að hefjast handa við að ná því upp af botni Reykjavíkurhafnar. 12. nóvember 2015 10:43
Byrja að dæla úr Perlu á mánudaginn Til reiðu verða dælur sem hafa tvöfalda afkastagetu á við þær dælur sem áður voru notaðar. 12. nóvember 2015 16:59