Rögnunefndin kynnir skýrslu sína á Nauthól í dag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2015 13:33 Ragna mælir fyrir skýrslunni í dag. Rögnunefndin, stýrihópur um sameiginlega athugun ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu, skilar skýrslu sinni í dag. Verður hún kynnt á kynningarfundi sem haldinn verður á Nauthól klukkan hálf þrjú í dag. Nefndin er nefnd eftir Rögnu Árnadóttur, formanni nefndarinnar, en hún á að finna framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Beðið hefur verið eftir skýrslu nefndarinnar með mikilli eftirvæntingu enda hefur mikið verið tekist á um nauðsyn flugvallar í höfuðborginni og þá sér í lagi nauðsyn flugbrautar 06/24 fyrir innanlandsflugið. Skýrslunnar var að vænta fyrir áramót en nefndin fékk frest til að skila henni þangað til nú í júní. Stýrihópurinn var settur á laggirnar 25. október 2013. Í síðasta mánuði var birt á vef Alþingis svar innanríkisráðherra við spurningum Ögmundar Jónassonar um störf nefndarinnar. Þar kom fram að starf stýrihópsins og greiningarvinna sem fram hafi farið hafi kostað 34,8 milljónir króna án virðisauka. Hlutur ríkisins er þriðjungur af því og Reykjavíkurborg og Icelandair borga sitt hvoran þriðjunginn. Tengdar fréttir Tekist á um Reykjavíkurflugvöll í bæjarstjórn Akureyrar Bókun um málefni flugvallarins var samþykkt með átta atkvæðum í kvöld. Óskað var eftir nafnakalli við afgreiðslu málsins. 18. nóvember 2014 21:58 Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Til stóð að skila skýrslunni í dag um möguleg framtíðarstæði flugvallar á höfuðborgarsvæðinu í dag. 1. júní 2015 16:53 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Sjá meira
Rögnunefndin, stýrihópur um sameiginlega athugun ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu, skilar skýrslu sinni í dag. Verður hún kynnt á kynningarfundi sem haldinn verður á Nauthól klukkan hálf þrjú í dag. Nefndin er nefnd eftir Rögnu Árnadóttur, formanni nefndarinnar, en hún á að finna framtíðarlausn á staðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Beðið hefur verið eftir skýrslu nefndarinnar með mikilli eftirvæntingu enda hefur mikið verið tekist á um nauðsyn flugvallar í höfuðborginni og þá sér í lagi nauðsyn flugbrautar 06/24 fyrir innanlandsflugið. Skýrslunnar var að vænta fyrir áramót en nefndin fékk frest til að skila henni þangað til nú í júní. Stýrihópurinn var settur á laggirnar 25. október 2013. Í síðasta mánuði var birt á vef Alþingis svar innanríkisráðherra við spurningum Ögmundar Jónassonar um störf nefndarinnar. Þar kom fram að starf stýrihópsins og greiningarvinna sem fram hafi farið hafi kostað 34,8 milljónir króna án virðisauka. Hlutur ríkisins er þriðjungur af því og Reykjavíkurborg og Icelandair borga sitt hvoran þriðjunginn.
Tengdar fréttir Tekist á um Reykjavíkurflugvöll í bæjarstjórn Akureyrar Bókun um málefni flugvallarins var samþykkt með átta atkvæðum í kvöld. Óskað var eftir nafnakalli við afgreiðslu málsins. 18. nóvember 2014 21:58 Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Til stóð að skila skýrslunni í dag um möguleg framtíðarstæði flugvallar á höfuðborgarsvæðinu í dag. 1. júní 2015 16:53 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Sjá meira
Tekist á um Reykjavíkurflugvöll í bæjarstjórn Akureyrar Bókun um málefni flugvallarins var samþykkt með átta atkvæðum í kvöld. Óskað var eftir nafnakalli við afgreiðslu málsins. 18. nóvember 2014 21:58
Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Til stóð að skila skýrslunni í dag um möguleg framtíðarstæði flugvallar á höfuðborgarsvæðinu í dag. 1. júní 2015 16:53
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum