Enn er hægt að koma í veg fyrir tjón Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. desember 2015 07:00 Óveðrið var verst á suðurströndinni og var mikið tjón við Seljalandsfoss, þar sem söluskúr sprakk. vísir/Friðrik Þór Tilkynningar sem borist hafa stóru tryggingafélögunum þremur, VÍS, Sjóvá og Tryggingamiðstöðinni, vegna óveðursins á mánudagskvöld í síðustu viku eru farnar að nálgast 300. Flestar tilkynningarnar bárust VÍS. Allir búast við að talan eigi enn eftir að hækka. Björn Friðrik Brynjólfsson, upplýsingafulltrúi VÍS, segir að tilkynningar til þeirra séu farnar að nálgast 200. Um 170 tilkynningar eru vegna eignatjóns, en þar fyrir utan um 20 tilkynningar vegna tjóns á ökutækjum. Hann segir að fólk sé seint að taka við sér og senda inn tilkynningar. Ástæðurnar séu margvíslegar. „Í sveitunum er þetta oft tjón á útihúsum,“ segir Björn. Bændur byrji þá á því að dytta að sjálfir og skoði svo skemmdirnar betur síðar meir og sendi inn tilkynningar. Sigurjón Andrésson hjá Sjóvá segir að tilkynningarnar berist smátt og smátt. „Það eru um 70 tjón sem hafa verið tilkynnt til okkar. Það er ekkert mjög stórt tjón sem hefur verið tilkynnt til okkar,“ segir Sigurjón. Þetta séu mest allt rúður og foktjón, þakkantar og fleira. „Þetta eru einhverjir tugir milljóna en ekkert mjög stórt,“ segir hann. Tjónið hafi verið mest á suðurströndinni. Tryggingamiðstöðinni bárust svo á milli 50 og 60 tilkynningar, einnig mest á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Matið núna bendi til þess að bótaskylt tjón nemi um 40 milljónum. „Það fór betur en á horfðist,“ segir Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir hjá TM. Hún tekur fram að flestar tilkynningar sem bárust hafi verið vegna lekamála. Það séu óbótaskyld tjón sem hafi orsakast af því að fólk hafði ekki hugað að því að opna fyrir niðurföll og moka af svölum, húsþökum og öðru slíku. Mikilvægt sé að hafa þetta í huga núna þegar búist er við því að það hláni mikið á næstu dögum. Það sé enn hægt að koma í veg fyrir tjón. „Það er um að gera að hvetja fólk til þess að komast hjá því að lenda í því. Þetta voru flest málin sem tengdust óveðrinu síðast. Mál sem voru utan trygginga,“ segir hún. Hún segir að nákvæmara tjónamat eigi eftir að fara fram á stærri málum. En stærstu málin séu fok í Vestmannaeyjum þar sem þakið fór og svo söluskáli sem eyðilagðist við Seljalandsfoss. Tengdar fréttir Bílinn fauk á vegg í óveðrinu Sunnlendingar segjast ekki hafa upplifað annað eins óveður og í gær. Gámur fullur af búslóð tókst á loft, bíll lenti á húsvegg og þök rifnuðu af hlöðum á meðan að óveðrið gekk yfir. 8. desember 2015 21:30 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að opna allar aðalleiðir suðvestanlands Víða er lokun á vegum landsins enn í gangi eftir óveður gærdagsins og næturinnar. 8. desember 2015 08:29 Óvissustigi á landinu aflétt Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. 8. desember 2015 15:35 Óvissustig vegna snjóflóða: Endurmeta stöðuna eftir hádegi Óvissustig á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. 8. desember 2015 11:30 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Tilkynningar sem borist hafa stóru tryggingafélögunum þremur, VÍS, Sjóvá og Tryggingamiðstöðinni, vegna óveðursins á mánudagskvöld í síðustu viku eru farnar að nálgast 300. Flestar tilkynningarnar bárust VÍS. Allir búast við að talan eigi enn eftir að hækka. Björn Friðrik Brynjólfsson, upplýsingafulltrúi VÍS, segir að tilkynningar til þeirra séu farnar að nálgast 200. Um 170 tilkynningar eru vegna eignatjóns, en þar fyrir utan um 20 tilkynningar vegna tjóns á ökutækjum. Hann segir að fólk sé seint að taka við sér og senda inn tilkynningar. Ástæðurnar séu margvíslegar. „Í sveitunum er þetta oft tjón á útihúsum,“ segir Björn. Bændur byrji þá á því að dytta að sjálfir og skoði svo skemmdirnar betur síðar meir og sendi inn tilkynningar. Sigurjón Andrésson hjá Sjóvá segir að tilkynningarnar berist smátt og smátt. „Það eru um 70 tjón sem hafa verið tilkynnt til okkar. Það er ekkert mjög stórt tjón sem hefur verið tilkynnt til okkar,“ segir Sigurjón. Þetta séu mest allt rúður og foktjón, þakkantar og fleira. „Þetta eru einhverjir tugir milljóna en ekkert mjög stórt,“ segir hann. Tjónið hafi verið mest á suðurströndinni. Tryggingamiðstöðinni bárust svo á milli 50 og 60 tilkynningar, einnig mest á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Matið núna bendi til þess að bótaskylt tjón nemi um 40 milljónum. „Það fór betur en á horfðist,“ segir Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir hjá TM. Hún tekur fram að flestar tilkynningar sem bárust hafi verið vegna lekamála. Það séu óbótaskyld tjón sem hafi orsakast af því að fólk hafði ekki hugað að því að opna fyrir niðurföll og moka af svölum, húsþökum og öðru slíku. Mikilvægt sé að hafa þetta í huga núna þegar búist er við því að það hláni mikið á næstu dögum. Það sé enn hægt að koma í veg fyrir tjón. „Það er um að gera að hvetja fólk til þess að komast hjá því að lenda í því. Þetta voru flest málin sem tengdust óveðrinu síðast. Mál sem voru utan trygginga,“ segir hún. Hún segir að nákvæmara tjónamat eigi eftir að fara fram á stærri málum. En stærstu málin séu fok í Vestmannaeyjum þar sem þakið fór og svo söluskáli sem eyðilagðist við Seljalandsfoss.
Tengdar fréttir Bílinn fauk á vegg í óveðrinu Sunnlendingar segjast ekki hafa upplifað annað eins óveður og í gær. Gámur fullur af búslóð tókst á loft, bíll lenti á húsvegg og þök rifnuðu af hlöðum á meðan að óveðrið gekk yfir. 8. desember 2015 21:30 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Búið að opna allar aðalleiðir suðvestanlands Víða er lokun á vegum landsins enn í gangi eftir óveður gærdagsins og næturinnar. 8. desember 2015 08:29 Óvissustigi á landinu aflétt Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. 8. desember 2015 15:35 Óvissustig vegna snjóflóða: Endurmeta stöðuna eftir hádegi Óvissustig á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. 8. desember 2015 11:30 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Bílinn fauk á vegg í óveðrinu Sunnlendingar segjast ekki hafa upplifað annað eins óveður og í gær. Gámur fullur af búslóð tókst á loft, bíll lenti á húsvegg og þök rifnuðu af hlöðum á meðan að óveðrið gekk yfir. 8. desember 2015 21:30
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Búið að opna allar aðalleiðir suðvestanlands Víða er lokun á vegum landsins enn í gangi eftir óveður gærdagsins og næturinnar. 8. desember 2015 08:29
Óvissustigi á landinu aflétt Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. 8. desember 2015 15:35
Óvissustig vegna snjóflóða: Endurmeta stöðuna eftir hádegi Óvissustig á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. 8. desember 2015 11:30