Brotist inn í húsnæði Klak Innovit í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2015 11:12 Klak Innovit er með aðstöðu í húsi Tæknigarðs við Dunhaga. vísir/anton brink Brotist var inn í húsnæði frumkvöðlasetursins Klak Innovit í nótt og þaðan stolið dýrum munum frá setrinu og þeim sprotafyrirtækjum sem þar hafa aðstöðu. Klak Innovit er með skrifstofurými í húsnæði Tæknigarðs að Dunhaga 5. Að sögn Ragnars Arnar Kormákssonar hjá Klak Innovit var augljóst að þjófarnir ætluðu sér inn í rými frumkvöðlasetursins þar sem ekki virðist hafa verið gerð tilraun til að komast inn á aðrar skrifstofur í húsinu. „Það var búið að spenna upp glugga hjá okkur og draga bekk að hlið hússins til að komast upp. Þá var búið að spenna upp hurðirnar tvær sem þarf til að komast inn til okkar. Svo var bara búið að róta hérna í dóti og taka tölvur, prentara og ýmislegt annað,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að meta hversu mikið tjónið er þó ljóst sé að það hleypi á hundruðum þúsunda. Búið er að tilkynna málið til lögreglunnar sem kom á staðinn í morgun og tók skýrslu vegna þess. Ragnar biðlar til þeirra sem kunna að hafa einhverjar upplýsingar um innbrotið að hafa annað hvort samband við Klak Innovit eða lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.BROTIST INN Á SKRIFSTOFU KLAK INNOVITÍ nótt var brotist inn á skrifstofuna okkar í nótt í Tæknigarði, Dunhaga 5 og dý...Posted by Ragnar Örn Kormáksson on Wednesday, 16 December 2015Tæknigarður við Dunhaga.vísir/anton brink Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Brotist var inn í húsnæði frumkvöðlasetursins Klak Innovit í nótt og þaðan stolið dýrum munum frá setrinu og þeim sprotafyrirtækjum sem þar hafa aðstöðu. Klak Innovit er með skrifstofurými í húsnæði Tæknigarðs að Dunhaga 5. Að sögn Ragnars Arnar Kormákssonar hjá Klak Innovit var augljóst að þjófarnir ætluðu sér inn í rými frumkvöðlasetursins þar sem ekki virðist hafa verið gerð tilraun til að komast inn á aðrar skrifstofur í húsinu. „Það var búið að spenna upp glugga hjá okkur og draga bekk að hlið hússins til að komast upp. Þá var búið að spenna upp hurðirnar tvær sem þarf til að komast inn til okkar. Svo var bara búið að róta hérna í dóti og taka tölvur, prentara og ýmislegt annað,“ segir Ragnar í samtali við Vísi. Hann segir erfitt að meta hversu mikið tjónið er þó ljóst sé að það hleypi á hundruðum þúsunda. Búið er að tilkynna málið til lögreglunnar sem kom á staðinn í morgun og tók skýrslu vegna þess. Ragnar biðlar til þeirra sem kunna að hafa einhverjar upplýsingar um innbrotið að hafa annað hvort samband við Klak Innovit eða lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.BROTIST INN Á SKRIFSTOFU KLAK INNOVITÍ nótt var brotist inn á skrifstofuna okkar í nótt í Tæknigarði, Dunhaga 5 og dý...Posted by Ragnar Örn Kormáksson on Wednesday, 16 December 2015Tæknigarður við Dunhaga.vísir/anton brink
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira