Starfsmenn Nýherja, TM Software, Applicon og Tempo fögnuðu sumri með sjóðheitu sumarpartý með viðskiptavinum í Hvalasafninu á fimmtudagskvöld.
Þar var margt um manninn og skemmtileg stemning í sjávartengdu þema eins og meðfylgjandi myndir bera glöggt vitni.
Forsvarsmenn nokkurra viðskiptavina samstæðunnar kepptu meðal annars í fiskflökun í góðgerðarskyni.
Keppnin var hörð, en það var Viðar Þorkelsson forstjóri
Valitor
sem sigraði að lokum og ánafnaði Ljósinu
verðlaunaféð
, 350.000 kr. frá fyrirtækjum þátttakendanna.
Sjóðheitt sumarpartý - Myndir
