Mikilvæg þjónusta sett út fyrir sviga Snærós Sindradóttir skrifar 12. desember 2015 07:00 Myndin er frá mótmælum NPA miðstöðvarinnar í Kringlunni þann fimmta maí síðastliðinn. Markmið hlekkjanna var að tákngera takmörkun ferðafrelsis og frelsis til búferlaflutninga. Fréttablaðið/Ernir Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) við fatlað fólk er ekki hluti af nýju samkomulagi ríkis og sveitarfélaga um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk. Í samantekt á niðurstöðum verkefnisstjórnar um málaflokkinn segir að NPA teljist ekki til lögbundinnar þjónustu og að innleiðing þjónustunnar hafi „skapað umtalsverðan útgjaldaþrýsting.“Halldór HalldórssonHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS), segir að samningaviðræðurnar nú hafi aðeins snúist um þá yfirfærslu á verkefnum sem varð frá ríki til sveitarfélaga í janúar 2011. Þá hafi NPA aðeins verið á byrjunarstigi og lítið fjármagnað af hálfi ríkisins. „Þegar við leituðum til kollega okkar í Noregi varðandi NPA var mælt með því að við gæfum okkur tíu ár í innleiðinguna því það væri svo margt sem bæri að athuga,“ segir Halldór. Hann segir að nú sjái ríkið um tuttugu prósent fjármögnunarinnar en það sé vilji sveitarfélaga að hlutfall ríkisins sé þrjátíu prósent. Samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks ber að klára innleiðingu NPA fyrir árslok 2016 og fjármögnun þess sömuleiðis. Þá eigi ráðherra að leggja fram frumvarp sem lögfesti NPA sem eitt meginform þjónustu við fatlað fólk.Ellen CalmonEllen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segist bregða við að heyra að NPA sé ekki inní nýja samkomulaginu. „Það er mjög mikilvægt að sveitarfélögin og ráðuneytið komist að samkomulagi um að það verkefni fái að halda áfram og að það eflist. Það að það sé ekki alveg komið á hreint hvernig NPA málum verður háttað veldur gríðarlegum kvíða hjá því fatlaða fólki sem nýtir sér þessa þjónustu,“ segir Ellen.Freyja HaraldsdóttirFreyja Haraldsdóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar og notandi NPA er ekki ánægð með niðurstöðu ríkis og sveitarfélaga. Hún segir að svo virðist sem enginn hafi áttað sig á því að fjármagn þyrfti strax til að mæta kjarasamningshækkunum. „Mér finnst mjög sorglegt að þeir skuli stilla þessu upp eins og þetta sé út fyrir sviga. Það er ákveðin stefnuyfirlýsing fólgin í því að þetta sé ekki partur af almennri þjónustu.“ Freyja segir NPA hafa umbylt lífi sínu. Þjónustan hafi gert henni kleyft að vera virk í samfélaginu, vera á vinnumarkaði og sækja sér menntun. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) við fatlað fólk er ekki hluti af nýju samkomulagi ríkis og sveitarfélaga um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk. Í samantekt á niðurstöðum verkefnisstjórnar um málaflokkinn segir að NPA teljist ekki til lögbundinnar þjónustu og að innleiðing þjónustunnar hafi „skapað umtalsverðan útgjaldaþrýsting.“Halldór HalldórssonHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS), segir að samningaviðræðurnar nú hafi aðeins snúist um þá yfirfærslu á verkefnum sem varð frá ríki til sveitarfélaga í janúar 2011. Þá hafi NPA aðeins verið á byrjunarstigi og lítið fjármagnað af hálfi ríkisins. „Þegar við leituðum til kollega okkar í Noregi varðandi NPA var mælt með því að við gæfum okkur tíu ár í innleiðinguna því það væri svo margt sem bæri að athuga,“ segir Halldór. Hann segir að nú sjái ríkið um tuttugu prósent fjármögnunarinnar en það sé vilji sveitarfélaga að hlutfall ríkisins sé þrjátíu prósent. Samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks ber að klára innleiðingu NPA fyrir árslok 2016 og fjármögnun þess sömuleiðis. Þá eigi ráðherra að leggja fram frumvarp sem lögfesti NPA sem eitt meginform þjónustu við fatlað fólk.Ellen CalmonEllen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segist bregða við að heyra að NPA sé ekki inní nýja samkomulaginu. „Það er mjög mikilvægt að sveitarfélögin og ráðuneytið komist að samkomulagi um að það verkefni fái að halda áfram og að það eflist. Það að það sé ekki alveg komið á hreint hvernig NPA málum verður háttað veldur gríðarlegum kvíða hjá því fatlaða fólki sem nýtir sér þessa þjónustu,“ segir Ellen.Freyja HaraldsdóttirFreyja Haraldsdóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar og notandi NPA er ekki ánægð með niðurstöðu ríkis og sveitarfélaga. Hún segir að svo virðist sem enginn hafi áttað sig á því að fjármagn þyrfti strax til að mæta kjarasamningshækkunum. „Mér finnst mjög sorglegt að þeir skuli stilla þessu upp eins og þetta sé út fyrir sviga. Það er ákveðin stefnuyfirlýsing fólgin í því að þetta sé ekki partur af almennri þjónustu.“ Freyja segir NPA hafa umbylt lífi sínu. Þjónustan hafi gert henni kleyft að vera virk í samfélaginu, vera á vinnumarkaði og sækja sér menntun.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira