Myndavélar Alfonsar fundnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2015 11:00 Ljósmyndabúnaður Alfonsar Finnssonar, ljósmyndara og fréttaritara Skessuhorns, er fundinn. Um var að ræða nær öll hans tæki og tól ásamt hörðum diskum með öllum ljósmyndum sem Alfons hafði tekið á ferli sínum sem spannar nú um þrjátíu ár.Vísir greindi frá því í gær að brotist hefði verið inn á heimili Alfonsar í Ólafsvík síðdegis á laugardag en sjálfur var hann þá á sjúkrahúsi í Reykjavík. Kona hans og sonur voru úti að horfa á þrettándabrennuna.Myndavélar Alfonsar.vísir/alfonsSkessuhorn greinir frá því að mikil leit hafi hafist að búnaðinum strax í gærmorgun. Grunaður maður hafi verið handtekinn í Ólafsvík og í framhaldinu færður til yfirheyrslu. Í gærkvöld hafi hann loks játað og vísað lögreglu á þýfið þar sem það var falið í Snæfellsbæ. Alfons er afar þakklátur, enda hefði tjónið orðið honum óbætanlegt. „Ég hef orðið var við mikinn stuðning almennings í þessu máli. Fjölmargir hafa hringt í mig. Fréttum um þjófnaðinn með myndum af vélunum var dreift af fjölda manns á Facebook. Ég vil koma á framfæri innilegum þökkum til allra sem lögðu hér hönd á plóg. Þessi stuðningur og hjálp var ómetanleg," segir Alfons í samtali við Skessuhorn. Tengdar fréttir Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna. 12. janúar 2015 13:10 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Ljósmyndabúnaður Alfonsar Finnssonar, ljósmyndara og fréttaritara Skessuhorns, er fundinn. Um var að ræða nær öll hans tæki og tól ásamt hörðum diskum með öllum ljósmyndum sem Alfons hafði tekið á ferli sínum sem spannar nú um þrjátíu ár.Vísir greindi frá því í gær að brotist hefði verið inn á heimili Alfonsar í Ólafsvík síðdegis á laugardag en sjálfur var hann þá á sjúkrahúsi í Reykjavík. Kona hans og sonur voru úti að horfa á þrettándabrennuna.Myndavélar Alfonsar.vísir/alfonsSkessuhorn greinir frá því að mikil leit hafi hafist að búnaðinum strax í gærmorgun. Grunaður maður hafi verið handtekinn í Ólafsvík og í framhaldinu færður til yfirheyrslu. Í gærkvöld hafi hann loks játað og vísað lögreglu á þýfið þar sem það var falið í Snæfellsbæ. Alfons er afar þakklátur, enda hefði tjónið orðið honum óbætanlegt. „Ég hef orðið var við mikinn stuðning almennings í þessu máli. Fjölmargir hafa hringt í mig. Fréttum um þjófnaðinn með myndum af vélunum var dreift af fjölda manns á Facebook. Ég vil koma á framfæri innilegum þökkum til allra sem lögðu hér hönd á plóg. Þessi stuðningur og hjálp var ómetanleg," segir Alfons í samtali við Skessuhorn.
Tengdar fréttir Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna. 12. janúar 2015 13:10 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Þrjátíu ár af vinnu á bak og burt Brotist var inn á heimili Alfonsar Finnssonar ljósmyndara á laugardag. Tösku með myndavélum og fartölvu var rænt og telur hann kostnaðinn vera um tvær milljónir króna. 12. janúar 2015 13:10