Allt niður í fjórtán ára börn í viðskiptum með vopn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. febrúar 2015 10:58 Athygli vekur hve lágur meðalaldur hópsins er. Hnífar, sveðjur, hnúajárn og rafbyssur eru á meðal þess sem gengur kaupum og sölum í lokaðri Facebook-síðu sem stofnuð var í síðustu viku. Stofnandi síðunnar er fimmtán ára gamall og eru meðlimir hennar hátt í hundrað talsins. Meðalaldur meðlima er lágur en eftir því sem fréttastofa kemst næst er sá yngsti fjórtán ára.Óskað eftir butterfly hníf, sem er ólöglegur, í stað rafbyssu. Sýnt er fram á notkun hennar í myndskeiði sem birt var á síðunni.„Gerði smá grúbbu til að selja butterfly‘s, switchblade, hnúajárn og aðra hnífa og „leikföng“! Addið félögunum. [...] Við minnum á að láta vita ef einhverjir snitchers eru inni á síðunni öryggisins vegna því sumir hnífar eru ólöglegir,“ segir í lýsingu síðunnar, sem rituð var af fimmtán ára stofnanda hennar. Sífellt færist í aukana að ólöglegur varningur sé seldur á Facebook. Eiturlyf, byssur og sterar eru á meðal þess sem seld eru í fjölmörgum hópum á Facebook og auðvelt er að gerast meðlimur þeirra. Einungis þarf að óska eftir inngöngu eða fá boð í slíka hópa.Meðlimur hópsins auglýsir sveðju undir dulnefni.mynd/skjáskotNotendur auglýsa ýmist undir nafni eða dulnefni. Stöku sinnum eru símanúmer og staðsetningar auk upplýsinga um varninginn. Þá eru myndböndin jafnan sett inn til að sýna fram á notkun vopnanna, til dæmis rafbyssna. Greint var frá því á Vísi í gær að ellefu hefðu verið handteknir í aðgerðum lögreglu gegn fíkniefnasölu á Facebook. mynd/skjáskotAð sögn lögreglu voru síðurnar sjötíu talsins og notendur skiptu þúsundum. Oft er um að ræða skipulagða starfsemi og oft á tíðum er fleiri en einn bak við hvert notendanafn. Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti yfir áhyggjum vegna málsins í gær. Á hópunum færu einnig fram kynferðisbrot og að reglulega bærust tilkynningar frá foreldrum og öðrum. Hún hvatti foreldra því til að fylgjast með tölvunotkun barna sinna. Tengdar fréttir Glíma við götusölu á netinu Lögreglan handtók ellefu manns í átaki gegn fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum. Hald lagt á kókaín, LSD, amfetamín og kannabis auk milljónar í peningum. Segir götusölu hafa alfarið færst yfir á samfélagsmiðla. 27. febrúar 2015 07:00 Eiturlyf til sölu á Facebook: Lögregla beitir tálbeitum "Virkilega vel blandað og gott kók fyrir helgina! Finnur það á fyrstu línu að þú þarft ekki strax aðra eftir korter, stk er á 15k.“ 2. september 2014 14:05 11 handteknir í aðgerðum gegn fíkniefnasölu á Facebook Síðurnar voru um sjötíu talsins þegar aðgerðirnar hófust fyrir um mánuði og notendur þeirra skipta þúsundum 26. febrúar 2015 19:53 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Hnífar, sveðjur, hnúajárn og rafbyssur eru á meðal þess sem gengur kaupum og sölum í lokaðri Facebook-síðu sem stofnuð var í síðustu viku. Stofnandi síðunnar er fimmtán ára gamall og eru meðlimir hennar hátt í hundrað talsins. Meðalaldur meðlima er lágur en eftir því sem fréttastofa kemst næst er sá yngsti fjórtán ára.Óskað eftir butterfly hníf, sem er ólöglegur, í stað rafbyssu. Sýnt er fram á notkun hennar í myndskeiði sem birt var á síðunni.„Gerði smá grúbbu til að selja butterfly‘s, switchblade, hnúajárn og aðra hnífa og „leikföng“! Addið félögunum. [...] Við minnum á að láta vita ef einhverjir snitchers eru inni á síðunni öryggisins vegna því sumir hnífar eru ólöglegir,“ segir í lýsingu síðunnar, sem rituð var af fimmtán ára stofnanda hennar. Sífellt færist í aukana að ólöglegur varningur sé seldur á Facebook. Eiturlyf, byssur og sterar eru á meðal þess sem seld eru í fjölmörgum hópum á Facebook og auðvelt er að gerast meðlimur þeirra. Einungis þarf að óska eftir inngöngu eða fá boð í slíka hópa.Meðlimur hópsins auglýsir sveðju undir dulnefni.mynd/skjáskotNotendur auglýsa ýmist undir nafni eða dulnefni. Stöku sinnum eru símanúmer og staðsetningar auk upplýsinga um varninginn. Þá eru myndböndin jafnan sett inn til að sýna fram á notkun vopnanna, til dæmis rafbyssna. Greint var frá því á Vísi í gær að ellefu hefðu verið handteknir í aðgerðum lögreglu gegn fíkniefnasölu á Facebook. mynd/skjáskotAð sögn lögreglu voru síðurnar sjötíu talsins og notendur skiptu þúsundum. Oft er um að ræða skipulagða starfsemi og oft á tíðum er fleiri en einn bak við hvert notendanafn. Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, lýsti yfir áhyggjum vegna málsins í gær. Á hópunum færu einnig fram kynferðisbrot og að reglulega bærust tilkynningar frá foreldrum og öðrum. Hún hvatti foreldra því til að fylgjast með tölvunotkun barna sinna.
Tengdar fréttir Glíma við götusölu á netinu Lögreglan handtók ellefu manns í átaki gegn fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum. Hald lagt á kókaín, LSD, amfetamín og kannabis auk milljónar í peningum. Segir götusölu hafa alfarið færst yfir á samfélagsmiðla. 27. febrúar 2015 07:00 Eiturlyf til sölu á Facebook: Lögregla beitir tálbeitum "Virkilega vel blandað og gott kók fyrir helgina! Finnur það á fyrstu línu að þú þarft ekki strax aðra eftir korter, stk er á 15k.“ 2. september 2014 14:05 11 handteknir í aðgerðum gegn fíkniefnasölu á Facebook Síðurnar voru um sjötíu talsins þegar aðgerðirnar hófust fyrir um mánuði og notendur þeirra skipta þúsundum 26. febrúar 2015 19:53 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Glíma við götusölu á netinu Lögreglan handtók ellefu manns í átaki gegn fíkniefnasölu á samfélagsmiðlum. Hald lagt á kókaín, LSD, amfetamín og kannabis auk milljónar í peningum. Segir götusölu hafa alfarið færst yfir á samfélagsmiðla. 27. febrúar 2015 07:00
Eiturlyf til sölu á Facebook: Lögregla beitir tálbeitum "Virkilega vel blandað og gott kók fyrir helgina! Finnur það á fyrstu línu að þú þarft ekki strax aðra eftir korter, stk er á 15k.“ 2. september 2014 14:05
11 handteknir í aðgerðum gegn fíkniefnasölu á Facebook Síðurnar voru um sjötíu talsins þegar aðgerðirnar hófust fyrir um mánuði og notendur þeirra skipta þúsundum 26. febrúar 2015 19:53