Dæmdur í sex mánaða nálgunarbann í Hæstarétti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 08:34 Maðurinn hefur ítrekað beitt fyrrverandi eiginkonu sína ofbeldi. Vísir/Getty Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fyrrverandi eiginkonu sinni en hann er grunaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Rétturinn sneri þar með við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem áður hafði hafnað kröfu lögreglustjóra höfuðborgarsvæðinu um að maðurinn skyldi sæta nálgunarbanni. Fram kemur í dómi Hæstaréttar að manninum hafi áður verið dæmdur í nálgunarbann og þá í 12 mánuði. Þá hafi hann einnig verið dæmdur fyrir líkamsárás gegn fyrrum eiginkonu sinni og dóttur hennar. Í því tilfelli sló maðurinn konuna í höfuð og maga auk þess sem hann hrækti á hana og reif í hár hennar. Þá reyndi hann að bíta hana í andlitið. Maðurinn reif einnig í hár stjúpdóttur sinnar, kýldi hana í andlitið, hrinti henni í gólfið og sparkaði að minnsta kosti tvívegis í höfuð hennar þar sem hún lá á gólfinu.Sjá einnig: Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi. Hæstiréttur telur að friðhelgi konunnar verði ekki verndað með öðrum hætti en nálgunarbanni eins og sakir standa. Konan hafi leitað til lögreglu nú í febrúar vegna ofbeldis af hálfu mannsins sem kom óboðinn inn á heimili hennar. Í nálgunarbanninu felst að maðurinn megi ekki koma á heimili konunnar eða vera í grennd við það á svæði sem afmarkast af 50 metrum í kringum húsið. Þá má hann ekki veita konunni eftirför, nálgast hana á almannafæri né setja sig í samband við hana með öðrum hætti. Maðurinn og konan eiga tvö börn saman en nálgunarbannið nær ekki til þeirra og er manninum því frjálst að hitta þau að vild. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31. janúar 2015 19:52 Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27. janúar 2015 15:06 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem sagðist finna konuna hvar sem er Hótaði að ganga frá henni fjárhagslega en Hæstiréttur tók undir með héraðsdómurum að margt væri á huldu 22. janúar 2015 16:17 Má ekki koma nálægt fyrrverandi konu sinni og börnum Konan óttaðist að hún og ófætt barn hlytu skaða. 16. febrúar 2015 14:57 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Hæstiréttur dæmdi í gær karlmann í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fyrrverandi eiginkonu sinni en hann er grunaður um að hafa beitt hana ofbeldi. Rétturinn sneri þar með við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem áður hafði hafnað kröfu lögreglustjóra höfuðborgarsvæðinu um að maðurinn skyldi sæta nálgunarbanni. Fram kemur í dómi Hæstaréttar að manninum hafi áður verið dæmdur í nálgunarbann og þá í 12 mánuði. Þá hafi hann einnig verið dæmdur fyrir líkamsárás gegn fyrrum eiginkonu sinni og dóttur hennar. Í því tilfelli sló maðurinn konuna í höfuð og maga auk þess sem hann hrækti á hana og reif í hár hennar. Þá reyndi hann að bíta hana í andlitið. Maðurinn reif einnig í hár stjúpdóttur sinnar, kýldi hana í andlitið, hrinti henni í gólfið og sparkaði að minnsta kosti tvívegis í höfuð hennar þar sem hún lá á gólfinu.Sjá einnig: Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi. Hæstiréttur telur að friðhelgi konunnar verði ekki verndað með öðrum hætti en nálgunarbanni eins og sakir standa. Konan hafi leitað til lögreglu nú í febrúar vegna ofbeldis af hálfu mannsins sem kom óboðinn inn á heimili hennar. Í nálgunarbanninu felst að maðurinn megi ekki koma á heimili konunnar eða vera í grennd við það á svæði sem afmarkast af 50 metrum í kringum húsið. Þá má hann ekki veita konunni eftirför, nálgast hana á almannafæri né setja sig í samband við hana með öðrum hætti. Maðurinn og konan eiga tvö börn saman en nálgunarbannið nær ekki til þeirra og er manninum því frjálst að hitta þau að vild. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31. janúar 2015 19:52 Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27. janúar 2015 15:06 Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem sagðist finna konuna hvar sem er Hótaði að ganga frá henni fjárhagslega en Hæstiréttur tók undir með héraðsdómurum að margt væri á huldu 22. janúar 2015 16:17 Má ekki koma nálægt fyrrverandi konu sinni og börnum Konan óttaðist að hún og ófætt barn hlytu skaða. 16. febrúar 2015 14:57 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31. janúar 2015 19:52
Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem fleygði eignum konu fram af svölum Dómarar sögðu gögn ekki staðfesta ásakanir um ofbeldi eða ógnanir 27. janúar 2015 15:06
Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27
Felldu nálgunarbann úr gildi yfir manni sem sagðist finna konuna hvar sem er Hótaði að ganga frá henni fjárhagslega en Hæstiréttur tók undir með héraðsdómurum að margt væri á huldu 22. janúar 2015 16:17
Má ekki koma nálægt fyrrverandi konu sinni og börnum Konan óttaðist að hún og ófætt barn hlytu skaða. 16. febrúar 2015 14:57