„Kraninn fór bara í klessu" Linda Blöndal skrifar 14. febrúar 2015 19:30 Ægir Óli Kristinsson, starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. Bark og brestirStöð tvö fór á staðinn og skoðaði ummerkin en hífandi rok og stormur hefur verið um allt land. Djúp lægð kom hratt upp að vesturströnd landsins í dag með hlýrri sunnanátt og úrkomu. Við Lyngás í Garðabæ fóru hviður svo mikinn í morgun að svo virðist sem þær hafi hreinlega feykt margra tonna krana niður með tilheyrandi braki og brestum.Sat inni og jörðin titraði Kraninn er við nýbyggingu á staðnum en Ægir Óli sem vinnur í Lagerhúsnæði hliðiná byggingarframkvæmdunum varð var við hrunið, staddur inni á lagernum þegar kraninn hrundi. „Þetta var rétt fyrir ellefu í morgun. Ég bara sat inni og fann jörðina bara titra", sagði Ægir við fréttamann uppúr hádeginu. „Mig svona grunaði að þetta hefði verið einhver af krönunum hér við hliðiná og fór út að gá. Það var bara mulningur og steypuklumparnir undir honum voru brotnir og yfir alla götuna liggur við. Bara brak og kraninn fór bara í klessu í rauninni", sagði Ægir og segist ekki hafa séð neitt athugavert við kranana áður, að þeir væru neitt ótryggir á sinum stað. Vonskuveður og hlýtt áfram Ekki bara í Garðabæ varð tjón heldur þurfti að kalla Björgunarsveit Hafnarfjarðar út seinni part dags þar sem þakplötur losnuðu á íþróttahúsi Hauka við Ásvelli í Hafnarfirði. Og rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til að aðstoða tvo blauta og kalda göngumenn í Reykjadal, ofan Hveragerðis. Hvass suðlægur vindur verður áfram um landið og fram á morgundag og það er alveg örugglega ekki hundi út sigandi víðast hvar. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Ægir Óli Kristinsson, starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. Bark og brestirStöð tvö fór á staðinn og skoðaði ummerkin en hífandi rok og stormur hefur verið um allt land. Djúp lægð kom hratt upp að vesturströnd landsins í dag með hlýrri sunnanátt og úrkomu. Við Lyngás í Garðabæ fóru hviður svo mikinn í morgun að svo virðist sem þær hafi hreinlega feykt margra tonna krana niður með tilheyrandi braki og brestum.Sat inni og jörðin titraði Kraninn er við nýbyggingu á staðnum en Ægir Óli sem vinnur í Lagerhúsnæði hliðiná byggingarframkvæmdunum varð var við hrunið, staddur inni á lagernum þegar kraninn hrundi. „Þetta var rétt fyrir ellefu í morgun. Ég bara sat inni og fann jörðina bara titra", sagði Ægir við fréttamann uppúr hádeginu. „Mig svona grunaði að þetta hefði verið einhver af krönunum hér við hliðiná og fór út að gá. Það var bara mulningur og steypuklumparnir undir honum voru brotnir og yfir alla götuna liggur við. Bara brak og kraninn fór bara í klessu í rauninni", sagði Ægir og segist ekki hafa séð neitt athugavert við kranana áður, að þeir væru neitt ótryggir á sinum stað. Vonskuveður og hlýtt áfram Ekki bara í Garðabæ varð tjón heldur þurfti að kalla Björgunarsveit Hafnarfjarðar út seinni part dags þar sem þakplötur losnuðu á íþróttahúsi Hauka við Ásvelli í Hafnarfirði. Og rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til að aðstoða tvo blauta og kalda göngumenn í Reykjadal, ofan Hveragerðis. Hvass suðlægur vindur verður áfram um landið og fram á morgundag og það er alveg örugglega ekki hundi út sigandi víðast hvar.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira