„Kraninn fór bara í klessu" Linda Blöndal skrifar 14. febrúar 2015 19:30 Ægir Óli Kristinsson, starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. Bark og brestirStöð tvö fór á staðinn og skoðaði ummerkin en hífandi rok og stormur hefur verið um allt land. Djúp lægð kom hratt upp að vesturströnd landsins í dag með hlýrri sunnanátt og úrkomu. Við Lyngás í Garðabæ fóru hviður svo mikinn í morgun að svo virðist sem þær hafi hreinlega feykt margra tonna krana niður með tilheyrandi braki og brestum.Sat inni og jörðin titraði Kraninn er við nýbyggingu á staðnum en Ægir Óli sem vinnur í Lagerhúsnæði hliðiná byggingarframkvæmdunum varð var við hrunið, staddur inni á lagernum þegar kraninn hrundi. „Þetta var rétt fyrir ellefu í morgun. Ég bara sat inni og fann jörðina bara titra", sagði Ægir við fréttamann uppúr hádeginu. „Mig svona grunaði að þetta hefði verið einhver af krönunum hér við hliðiná og fór út að gá. Það var bara mulningur og steypuklumparnir undir honum voru brotnir og yfir alla götuna liggur við. Bara brak og kraninn fór bara í klessu í rauninni", sagði Ægir og segist ekki hafa séð neitt athugavert við kranana áður, að þeir væru neitt ótryggir á sinum stað. Vonskuveður og hlýtt áfram Ekki bara í Garðabæ varð tjón heldur þurfti að kalla Björgunarsveit Hafnarfjarðar út seinni part dags þar sem þakplötur losnuðu á íþróttahúsi Hauka við Ásvelli í Hafnarfirði. Og rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til að aðstoða tvo blauta og kalda göngumenn í Reykjadal, ofan Hveragerðis. Hvass suðlægur vindur verður áfram um landið og fram á morgundag og það er alveg örugglega ekki hundi út sigandi víðast hvar. Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira
Ægir Óli Kristinsson, starfsmaður í nærliggjandi húsi segir að jörðin hafi titrað þegar stór byggingakrani féll á hliðina í hífandi roki í Garðabænum í dag. Mildi þykir að enginn hafi slasast þar sem kraninn fór þvert yfir bæði götu og gangstétt. Bark og brestirStöð tvö fór á staðinn og skoðaði ummerkin en hífandi rok og stormur hefur verið um allt land. Djúp lægð kom hratt upp að vesturströnd landsins í dag með hlýrri sunnanátt og úrkomu. Við Lyngás í Garðabæ fóru hviður svo mikinn í morgun að svo virðist sem þær hafi hreinlega feykt margra tonna krana niður með tilheyrandi braki og brestum.Sat inni og jörðin titraði Kraninn er við nýbyggingu á staðnum en Ægir Óli sem vinnur í Lagerhúsnæði hliðiná byggingarframkvæmdunum varð var við hrunið, staddur inni á lagernum þegar kraninn hrundi. „Þetta var rétt fyrir ellefu í morgun. Ég bara sat inni og fann jörðina bara titra", sagði Ægir við fréttamann uppúr hádeginu. „Mig svona grunaði að þetta hefði verið einhver af krönunum hér við hliðiná og fór út að gá. Það var bara mulningur og steypuklumparnir undir honum voru brotnir og yfir alla götuna liggur við. Bara brak og kraninn fór bara í klessu í rauninni", sagði Ægir og segist ekki hafa séð neitt athugavert við kranana áður, að þeir væru neitt ótryggir á sinum stað. Vonskuveður og hlýtt áfram Ekki bara í Garðabæ varð tjón heldur þurfti að kalla Björgunarsveit Hafnarfjarðar út seinni part dags þar sem þakplötur losnuðu á íþróttahúsi Hauka við Ásvelli í Hafnarfirði. Og rétt fyrir hádegi voru björgunarsveitir fyrir austan fjall kallaðar út til að aðstoða tvo blauta og kalda göngumenn í Reykjadal, ofan Hveragerðis. Hvass suðlægur vindur verður áfram um landið og fram á morgundag og það er alveg örugglega ekki hundi út sigandi víðast hvar.
Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Fleiri fréttir Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Sjá meira