Brjáluð stemning á tónleikum Snoop Dogg í Laugardalshöll – myndir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2015 10:04 vísir/andri marinó Bandaríski rapparinn Snoop Dogg tróð upp í Laugardalshöllinni í gærkvöld, undir nafninu DJ Snoopadelic, við góðar undirtektir. Með honum í för var Daz Dillinger og hlýddu hátt í þrjú þúsund manns á tóna þeirra félaga. Erpur Eyvindarson, öðru nafni Blaz Roca, steig einnig á svið sem og Gísli Pálmi, Davíð Tómas og fleiri góðir. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér á tónleikana og náði fjörinu á filmu. Myndirnar má sjá í albúminu hér fyrir neðan.Snoop Dogg hélt síðan af landi brott í morgun. Hann sendi Íslendingum kveðju í myndbandi á Instagram þar sem hann þakkar góðar móttökur. A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 17, 2015 at 12:41am PDT vísir/andri marinó Tengdar fréttir Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. 16. júlí 2015 11:00 Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00 Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop dæmir keppni fyrir Íslenska aðdáendur Rapparinn Snoop Dogg verður dómari í leitinni að skemmtilegasta aðdáanda sínum á Íslandi. 8. júlí 2015 12:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Bandaríski rapparinn Snoop Dogg tróð upp í Laugardalshöllinni í gærkvöld, undir nafninu DJ Snoopadelic, við góðar undirtektir. Með honum í för var Daz Dillinger og hlýddu hátt í þrjú þúsund manns á tóna þeirra félaga. Erpur Eyvindarson, öðru nafni Blaz Roca, steig einnig á svið sem og Gísli Pálmi, Davíð Tómas og fleiri góðir. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér á tónleikana og náði fjörinu á filmu. Myndirnar má sjá í albúminu hér fyrir neðan.Snoop Dogg hélt síðan af landi brott í morgun. Hann sendi Íslendingum kveðju í myndbandi á Instagram þar sem hann þakkar góðar móttökur. A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 17, 2015 at 12:41am PDT vísir/andri marinó
Tengdar fréttir Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. 16. júlí 2015 11:00 Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00 Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop dæmir keppni fyrir Íslenska aðdáendur Rapparinn Snoop Dogg verður dómari í leitinni að skemmtilegasta aðdáanda sínum á Íslandi. 8. júlí 2015 12:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. 16. júlí 2015 11:00
Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00
Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00
Snoop dæmir keppni fyrir Íslenska aðdáendur Rapparinn Snoop Dogg verður dómari í leitinni að skemmtilegasta aðdáanda sínum á Íslandi. 8. júlí 2015 12:00
Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30