Nova segir að ekki sé hægt að setja fram fullyrðingar um njósnir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 13:39 vísir/valli Fullyrðingar um að njósnað hafi verið um viðskiptavini núna er ekki hægt að setja fram á þessari stundu. Nova tekur fréttum af málinu alvarlega og mun aðstoða eins og hægt er við að komast að hinu rétta í málinu. Þetta segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér fyrir stundu.Greint var frá því í morgun að bandarískir og breskir njósnarar hefðu brotist inn í kerfi hollenska fyrirtæksins Gemalto, sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. Um hundrað notendaauðkenni viðskiptavina Nova koma fyrir í umræddum gögnum. Í tilkynningunni segir að Nova hafi ekki átt í viðskiptum við Gemalto, símkort Nova séu frá Bluefish og Oberthur. „Símafyrirtæki eru merkt með landsnúmeri, kallast MCC númer og stendur fyrir Mobile Country Code og með kerfisnúmeri, kallast MNC og stendur fyrir Mobile Network Code. Í gögnunum á netinu koma þessi númer fram og við Nova stendur 224113 en Nova á Íslandi er með 27411, mögulega er verið að rugla saman fyrirtækjum en við getum ekki fullyrt það,“ segir orðrétt í tilkynningunni. Þá segir að Nova hafi kynnt sér fréttir af málinu en að fyrirtækið hafi ekki aðrar upplýsingar en þær sem fram koma í skýrslunni. Tengdar fréttir Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20. febrúar 2015 07:30 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Sjá meira
Fullyrðingar um að njósnað hafi verið um viðskiptavini núna er ekki hægt að setja fram á þessari stundu. Nova tekur fréttum af málinu alvarlega og mun aðstoða eins og hægt er við að komast að hinu rétta í málinu. Þetta segir Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér fyrir stundu.Greint var frá því í morgun að bandarískir og breskir njósnarar hefðu brotist inn í kerfi hollenska fyrirtæksins Gemalto, sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. Um hundrað notendaauðkenni viðskiptavina Nova koma fyrir í umræddum gögnum. Í tilkynningunni segir að Nova hafi ekki átt í viðskiptum við Gemalto, símkort Nova séu frá Bluefish og Oberthur. „Símafyrirtæki eru merkt með landsnúmeri, kallast MCC númer og stendur fyrir Mobile Country Code og með kerfisnúmeri, kallast MNC og stendur fyrir Mobile Network Code. Í gögnunum á netinu koma þessi númer fram og við Nova stendur 224113 en Nova á Íslandi er með 27411, mögulega er verið að rugla saman fyrirtækjum en við getum ekki fullyrt það,“ segir orðrétt í tilkynningunni. Þá segir að Nova hafi kynnt sér fréttir af málinu en að fyrirtækið hafi ekki aðrar upplýsingar en þær sem fram koma í skýrslunni.
Tengdar fréttir Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20. febrúar 2015 07:30 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Sjá meira
Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20. febrúar 2015 07:30
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“