Biggi lögga tilkynnir lendingu á Mars Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2015 11:04 Biggi lögga þakkar fyrir ánægjulega samfylgd í skammdeginu. Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þegar þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. Það má segja að hann bregði sér í hlutverk flugþjóns í nýju myndbandi sem vakið hefur mikla lukku. Þar tilkynnir hann lendingu á Mars minnir hann farþega á að vera með beltin spennt og sætisbökin upprétt eins og gert er í flugvélum við flugtak og lendingu. Þá minnir hann reyndar farþega líka á að vera með ökuljósin kveikt. „Fyrir hönd lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þakka ég ykkur fyrir ánægjulega samfylgd í skammdegi síðustu mánaða og ég vona að þið njótið komandi tíma með hækkandi sól úti, inni og í sinni.“ Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið góðar því vel á 12. þúsund hafa horft á atriðið. Biggi lögga er þó ekki óumdeildur. Þannig vakti síðasta frásögn hans nokkurn usla en þá sagðist hann hafa hitt ungling með kanabisolíu og var í kjölfarið sakaður um að afvegaleiða umræðuna. Biggi sagði þá, í samtali við Vísi: „Ég er ekki einhver karakter sem er búinn til af lögreglunni í einhverri „ímyndarherferð“. Það sem ég segi kemur allt úr mínum eigin kolli. Ég er í löggunni aðallega út af því að ég vil hjálpa fólki og vegna þess að ég hef hugsjón fyrir bættu samfélagi.“Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3. febrúar 2015 14:48 Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3. febrúar 2015 11:21 Biggi Lögga hitti dreng með kannabisolíu „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör." 30. janúar 2015 17:40 Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51 „Þið úti á landi megið fá vinninginn fyrir mesta snjóinn“ Biggi lögga fer yfir það hvernig það er að keyra í snjónum á höfuðborgarsvæðinu. 17. desember 2014 23:10 Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, sem betur er þekktur sem Biggi lögga, er þegar þjóðkunnur fyrir greinaskrif sín og svo það að bregða á leik á internetinu. Það má segja að hann bregði sér í hlutverk flugþjóns í nýju myndbandi sem vakið hefur mikla lukku. Þar tilkynnir hann lendingu á Mars minnir hann farþega á að vera með beltin spennt og sætisbökin upprétt eins og gert er í flugvélum við flugtak og lendingu. Þá minnir hann reyndar farþega líka á að vera með ökuljósin kveikt. „Fyrir hönd lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þakka ég ykkur fyrir ánægjulega samfylgd í skammdegi síðustu mánaða og ég vona að þið njótið komandi tíma með hækkandi sól úti, inni og í sinni.“ Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið góðar því vel á 12. þúsund hafa horft á atriðið. Biggi lögga er þó ekki óumdeildur. Þannig vakti síðasta frásögn hans nokkurn usla en þá sagðist hann hafa hitt ungling með kanabisolíu og var í kjölfarið sakaður um að afvegaleiða umræðuna. Biggi sagði þá, í samtali við Vísi: „Ég er ekki einhver karakter sem er búinn til af lögreglunni í einhverri „ímyndarherferð“. Það sem ég segi kemur allt úr mínum eigin kolli. Ég er í löggunni aðallega út af því að ég vil hjálpa fólki og vegna þess að ég hef hugsjón fyrir bættu samfélagi.“Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3. febrúar 2015 14:48 Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3. febrúar 2015 11:21 Biggi Lögga hitti dreng með kannabisolíu „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör." 30. janúar 2015 17:40 Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51 „Þið úti á landi megið fá vinninginn fyrir mesta snjóinn“ Biggi lögga fer yfir það hvernig það er að keyra í snjónum á höfuðborgarsvæðinu. 17. desember 2014 23:10 Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Biggi lögga: Ég fæ ekki krónu aukalega fyrir að vera einhver opinber „Biggi lögga“ Biggi lögga svarar Björgvin Mýrdal sem gerir því skóna að hann sé ekki allur þar sem hann er séður; að hann sé andlit lögreglunnar og sé að verja tiltekna hagsmuni. 3. febrúar 2015 14:48
Biggi lögga sagður brengla umræðuna vísvitandi Ummæli Bigga löggu um kannabisolíu vekja furðu þeirra sem láta sig umræðu um fíkniefni varða. 3. febrúar 2015 11:21
Biggi Lögga hitti dreng með kannabisolíu „Þetta var einhverskonar þykkni, búið til úr kanabis og minnti mann á grænt illa lyktandi hnetusmjör." 30. janúar 2015 17:40
Biggi lögga gerir allt brjálað Grein sem Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður birti á Vísi í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð. Vísir fer yfir málið. 1. desember 2014 15:51
„Þið úti á landi megið fá vinninginn fyrir mesta snjóinn“ Biggi lögga fer yfir það hvernig það er að keyra í snjónum á höfuðborgarsvæðinu. 17. desember 2014 23:10