Spjaldtölvuvæðing í Áslandsskóla sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. september 2015 12:50 Nemendurnir með spjaldtölvurnar. mynd/áslandsskóli Fyrsta skref í spjaldtölvuvæðingu Áslandsskóla í Hafnarfirði var tekið í dag þegar nemendur í fimmta bekk skólans fengu sín tæki afhent. Unnið hefur verið að undirbúningi spjaldtölvuvæðingar í skólanum frá því um áramót. „Með þessu er verið að stíga mikilvæg skref í að auka fjölbreytni og efna framþróun í hafnfirsku skólastarfi. Hraðar tæknibreytingar bjóða upp á óeendanlega möguleika í kennsluháttum og námi og er spjaldtölvuvæðing liður í að nútímavæðaskóla bæjarins og fjárfesta í framtíð hafnfirskra skólabarna,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður fræðsluráðs í Hafnarfirði.Sjá einnig: Viss um að þetta sé rétta leiðin„Við vitum að reynsla annarra skóla af því að nota spjaldtölvur er góð, ekki síst við að bjóða upp á einstaklingsmiðað nám. Stefnt er að því að spjaldtölvur verði teknar til notkunar í öðrum skólum bæjarins á komandi misserum á árum.“ Leifur S. Garðarsson, skólastjóri í Áslandsskóla, segir kennara hafa fengið námskeið frá utanaðkomandi fagaðilum í skólann svo og hafa verið nokkur námskeið þar sem umsjónarmaður innleiðingarinnar og kennarar kenna og miðla af reynslu sinni. „Við höfum heimsótt aðra skóla sem hafa tekið Ipad upp við kennslu, sótt fræðslu erlendis ásamt því að Áslandsskóli er í góðu samstarfi við aðra skóla og sveitarfélög sem eru í svipuðum hugleiðingum. Þetta er frumkvöðlastarf, mikill hraði og neysla okkar á upplýsingum er mikil og auðvelt að nálgast upplýsingar," segir hann. „Allt þetta kallar á breytta kennsluhætti, eilítið annan hugsunarhátt sem við í Áslandsskóla erum tilbúin að takast á við. Góður undirbúningur og markviss uppbygging er lykilatriði og allir hér átta sig á að þetta er ferli sem tekur tíma. Við ætlum að taka þátt í framtíðinni og víst má telja að einhver hluti grunnskólabarna í dag á eftir að vinna störf sem í dag eru kannski ekki til „ segir Leifur. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Fyrsta skref í spjaldtölvuvæðingu Áslandsskóla í Hafnarfirði var tekið í dag þegar nemendur í fimmta bekk skólans fengu sín tæki afhent. Unnið hefur verið að undirbúningi spjaldtölvuvæðingar í skólanum frá því um áramót. „Með þessu er verið að stíga mikilvæg skref í að auka fjölbreytni og efna framþróun í hafnfirsku skólastarfi. Hraðar tæknibreytingar bjóða upp á óeendanlega möguleika í kennsluháttum og námi og er spjaldtölvuvæðing liður í að nútímavæðaskóla bæjarins og fjárfesta í framtíð hafnfirskra skólabarna,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður fræðsluráðs í Hafnarfirði.Sjá einnig: Viss um að þetta sé rétta leiðin„Við vitum að reynsla annarra skóla af því að nota spjaldtölvur er góð, ekki síst við að bjóða upp á einstaklingsmiðað nám. Stefnt er að því að spjaldtölvur verði teknar til notkunar í öðrum skólum bæjarins á komandi misserum á árum.“ Leifur S. Garðarsson, skólastjóri í Áslandsskóla, segir kennara hafa fengið námskeið frá utanaðkomandi fagaðilum í skólann svo og hafa verið nokkur námskeið þar sem umsjónarmaður innleiðingarinnar og kennarar kenna og miðla af reynslu sinni. „Við höfum heimsótt aðra skóla sem hafa tekið Ipad upp við kennslu, sótt fræðslu erlendis ásamt því að Áslandsskóli er í góðu samstarfi við aðra skóla og sveitarfélög sem eru í svipuðum hugleiðingum. Þetta er frumkvöðlastarf, mikill hraði og neysla okkar á upplýsingum er mikil og auðvelt að nálgast upplýsingar," segir hann. „Allt þetta kallar á breytta kennsluhætti, eilítið annan hugsunarhátt sem við í Áslandsskóla erum tilbúin að takast á við. Góður undirbúningur og markviss uppbygging er lykilatriði og allir hér átta sig á að þetta er ferli sem tekur tíma. Við ætlum að taka þátt í framtíðinni og víst má telja að einhver hluti grunnskólabarna í dag á eftir að vinna störf sem í dag eru kannski ekki til „ segir Leifur.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira