Opinn fundur með neyðarstjórninni hjá Sjálfsbjörg í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. febrúar 2015 14:36 Bergur Þorri Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar, verður fundarstjóri á fundinum og Stefán Eiríksson frummælandi. Vísir Opinn fundur verður haldinn með neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra í sal Reykjavíkurfélags Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, í Hátúni 12 klukkan 16 í dag. Frummælandi á fundinum verður Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og formaður neyðarstjórnarinnar, og fundarstjóri Bergur Þorri Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar. Bergur Þorri segir að tilgangur fundarins sé fyrst og fremst sá að veita notendum þjónustunnar beinan aðgang að neyðarstjórninni til að koma með ábendingar og fyrirspurnir. „Það verður ekki öll neyðarstjórnin þar sem það komast ekki allir en þarna verði bæði fulltrúar frá sveitarfélögunum og Strætó,“ segir Bergur Þorri í samtali við Vísi. Bergur segir að þjónustan hafi að ferðaþjónustan hafi að ákveðnu leyti batnað eftir að neyðarstjórnin var sett yfir hana. Þó séu enn að koma upp atvik eins og það í gær þar sem 11 ára gömul stúlka skilaði sér ekki heim með ferðaþjónustunni. „En það eru bara allir á tánum og meðvitaðir um að það er ekki hægt að gera fleiri mistök í ferðaþjónustunni,“ segir Bergur. Hann segir að nú sé tíminn sem menn höfðu til að koma með tillögur ríflega hálfnaður. „Við hjá Sjálfsbjörg getum ekki verið annað en bjartsýn á að þetta muni breytast til batnaðar og að eftir tæpar tvær vikur verði komnar fram tillögur um hvernig breyta eigi þjónustunni. Við erum að minnsta kosti með beinan og góðan aðgang að neyðarstjórninni og erum kannski svolítið að vinna þessa vinnu sem hefði átt að vera búið áður en breytingarnar gengu í gegn.“ Bergur segir að allir séu velkomnir á fundinn á eftir. Tengdar fréttir Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04 Telja svör Strætó ekki fullnægjandi Á fundi borgarráðs 15. janúar sl. báðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um svör við átta spurningum sem varða ferðaþjónustu fatlaðra. 17. febrúar 2015 14:55 Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Stefán Eiríksson segir að verið sé að fara yfir öll atvikin sem upp hafa komið og alla ferla, auk þess að vega það og meta hvað sé hægt að gera núna. 11. febrúar 2015 20:05 Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5. febrúar 2015 12:39 Ung stúlka skilaði sér ekki heim með ferðaþjónustu fatlaðra í dag Fannst hjá nágrannakonu. Svo virðist sem verklagsreglum hafi ekki verið fylgt. 17. febrúar 2015 21:03 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Opinn fundur verður haldinn með neyðarstjórn ferðaþjónustu fatlaðra í sal Reykjavíkurfélags Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, í Hátúni 12 klukkan 16 í dag. Frummælandi á fundinum verður Stefán Eiríksson, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og formaður neyðarstjórnarinnar, og fundarstjóri Bergur Þorri Benjamínsson, varaformaður Sjálfsbjargar. Bergur Þorri segir að tilgangur fundarins sé fyrst og fremst sá að veita notendum þjónustunnar beinan aðgang að neyðarstjórninni til að koma með ábendingar og fyrirspurnir. „Það verður ekki öll neyðarstjórnin þar sem það komast ekki allir en þarna verði bæði fulltrúar frá sveitarfélögunum og Strætó,“ segir Bergur Þorri í samtali við Vísi. Bergur segir að þjónustan hafi að ferðaþjónustan hafi að ákveðnu leyti batnað eftir að neyðarstjórnin var sett yfir hana. Þó séu enn að koma upp atvik eins og það í gær þar sem 11 ára gömul stúlka skilaði sér ekki heim með ferðaþjónustunni. „En það eru bara allir á tánum og meðvitaðir um að það er ekki hægt að gera fleiri mistök í ferðaþjónustunni,“ segir Bergur. Hann segir að nú sé tíminn sem menn höfðu til að koma með tillögur ríflega hálfnaður. „Við hjá Sjálfsbjörg getum ekki verið annað en bjartsýn á að þetta muni breytast til batnaðar og að eftir tæpar tvær vikur verði komnar fram tillögur um hvernig breyta eigi þjónustunni. Við erum að minnsta kosti með beinan og góðan aðgang að neyðarstjórninni og erum kannski svolítið að vinna þessa vinnu sem hefði átt að vera búið áður en breytingarnar gengu í gegn.“ Bergur segir að allir séu velkomnir á fundinn á eftir.
Tengdar fréttir Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04 Telja svör Strætó ekki fullnægjandi Á fundi borgarráðs 15. janúar sl. báðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um svör við átta spurningum sem varða ferðaþjónustu fatlaðra. 17. febrúar 2015 14:55 Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Stefán Eiríksson segir að verið sé að fara yfir öll atvikin sem upp hafa komið og alla ferla, auk þess að vega það og meta hvað sé hægt að gera núna. 11. febrúar 2015 20:05 Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5. febrúar 2015 12:39 Ung stúlka skilaði sér ekki heim með ferðaþjónustu fatlaðra í dag Fannst hjá nágrannakonu. Svo virðist sem verklagsreglum hafi ekki verið fylgt. 17. febrúar 2015 21:03 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Röð mistaka hjá ferðaþjónustu fatlaðra Fleiri atriði skoðuð af neyðarstjórn en bara stúlkan sem týndist í gær. 5. febrúar 2015 15:04
Telja svör Strætó ekki fullnægjandi Á fundi borgarráðs 15. janúar sl. báðu borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins um svör við átta spurningum sem varða ferðaþjónustu fatlaðra. 17. febrúar 2015 14:55
Formaður neyðarstjórnar segir stöðuna krítíska Stefán Eiríksson segir að verið sé að fara yfir öll atvikin sem upp hafa komið og alla ferla, auk þess að vega það og meta hvað sé hægt að gera núna. 11. febrúar 2015 20:05
Neyðarfundur í ráðhúsinu: Stefán settur yfir neyðarstjórn Neyðarfundur borgastjóra og bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu er hafinn í ráðhúsi Reykjavíkur. Auk bæjarstjóranna er stjórn Strætó á fundinum. 5. febrúar 2015 12:39
Ung stúlka skilaði sér ekki heim með ferðaþjónustu fatlaðra í dag Fannst hjá nágrannakonu. Svo virðist sem verklagsreglum hafi ekki verið fylgt. 17. febrúar 2015 21:03