„Þetta var alveg hræðilegt flug“ Birgir Olgeirsson skrifar 20. desember 2015 15:10 Íslenskir farþegar sem áttu bókað beint flug frá Kanaríeyjum til Íslands þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands. Vísir Íslendingar sem áttu bókað beint flug með Primera Air frá Kanaríeyjum til Íslands í gær eru verulegar ósáttir eftir að þeir þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands. Flugferðin fór þar með úr rúmum sex klukkustundum í tæpar tólf klukkustundir. Þegar Íslendingarnir komu á Gran Canaria-flugvöllinn í borginni Las Palmas í gær var þeim tilkynnt að millilent yrði í Helsinki í Finnlandi því Primera Air ætlaði að skila um tuttugu manna hópi Finna þangað. Voru íslensku farþegarnir að vonum verulega ósáttir við að heyra þetta samkvæmt heimildum Vísis enda áttu þeir bókað beint flug með Primera Air til Íslands. Voru margir þeirra á báðum áttum með að fara í flugið, þá sérstaklega eldri borgara sem treystu sér varla í svo langt flug. Flug frá Las Palmas til Helsinki er ívið lengra en frá Las Palmas til Keflavíkur, skeikar þar um fimmtán mínútum við bestu aðstæður, og því ljóst að þetta var töluverð röskun á þeim áætlunum sem Íslendingarnir höfðu gert ráð fyrir. Við lendinguna í Helsinki var þeim síðan tilkynnt að einhver töf yrði þar til flugvélin gæti farið aftur í loftið því bilun hefði orðið í loftræstikerfinu. Fengu þeir ekki að fara frá borði á meðan þessu stóð. „Þetta var alveg hræðilegt flug,“ sagði einn farþeganna sem vildi ekki láta nafns síns getið. Vélin fór frá Las Palmas klukkan 16:40 í gær og var áætlað að hún myndi lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan 21:20 í gærkvöldi. Raunin varð önnur og lenti hún ekki fyrr en Hún klukkan 04:21 í Keflavík í nótt. Hafa margir farþeganna íhugað að sækja um bætur hjá flugfélaginu vegna þessarar seinkunar. Ekki náðist í forsvarsmenn Primera Air við vinnslu þessarar fréttar. Tengdar fréttir Farþegaþota hringsólaði yfir Akureyri en lenti loks í Keflavík Farþegaþota á vegum Primera, sem var að koma frá Tenerife og ætlaði að lenda á Akureyri í gærkvöldi, hætti við lendingu eftir að hafa sveimað yfir vellinum í mikilli ókyrrð í um það bil 40 mínútur, að sögn eins farþegans. 20. nóvember 2015 08:01 Primera Air dæmt til að greiða farþegum 400 evrur vegna seinkunar Ferð frá Tenerife í ágúst tók rúman sólarhring vegna tafa. Fleiri eiga von á bótum. 15. desember 2015 23:09 Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20. október 2015 11:56 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Íslendingar sem áttu bókað beint flug með Primera Air frá Kanaríeyjum til Íslands í gær eru verulegar ósáttir eftir að þeir þurftu að sætta sig við að fljúga fyrst til Finnlands. Flugferðin fór þar með úr rúmum sex klukkustundum í tæpar tólf klukkustundir. Þegar Íslendingarnir komu á Gran Canaria-flugvöllinn í borginni Las Palmas í gær var þeim tilkynnt að millilent yrði í Helsinki í Finnlandi því Primera Air ætlaði að skila um tuttugu manna hópi Finna þangað. Voru íslensku farþegarnir að vonum verulega ósáttir við að heyra þetta samkvæmt heimildum Vísis enda áttu þeir bókað beint flug með Primera Air til Íslands. Voru margir þeirra á báðum áttum með að fara í flugið, þá sérstaklega eldri borgara sem treystu sér varla í svo langt flug. Flug frá Las Palmas til Helsinki er ívið lengra en frá Las Palmas til Keflavíkur, skeikar þar um fimmtán mínútum við bestu aðstæður, og því ljóst að þetta var töluverð röskun á þeim áætlunum sem Íslendingarnir höfðu gert ráð fyrir. Við lendinguna í Helsinki var þeim síðan tilkynnt að einhver töf yrði þar til flugvélin gæti farið aftur í loftið því bilun hefði orðið í loftræstikerfinu. Fengu þeir ekki að fara frá borði á meðan þessu stóð. „Þetta var alveg hræðilegt flug,“ sagði einn farþeganna sem vildi ekki láta nafns síns getið. Vélin fór frá Las Palmas klukkan 16:40 í gær og var áætlað að hún myndi lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan 21:20 í gærkvöldi. Raunin varð önnur og lenti hún ekki fyrr en Hún klukkan 04:21 í Keflavík í nótt. Hafa margir farþeganna íhugað að sækja um bætur hjá flugfélaginu vegna þessarar seinkunar. Ekki náðist í forsvarsmenn Primera Air við vinnslu þessarar fréttar.
Tengdar fréttir Farþegaþota hringsólaði yfir Akureyri en lenti loks í Keflavík Farþegaþota á vegum Primera, sem var að koma frá Tenerife og ætlaði að lenda á Akureyri í gærkvöldi, hætti við lendingu eftir að hafa sveimað yfir vellinum í mikilli ókyrrð í um það bil 40 mínútur, að sögn eins farþegans. 20. nóvember 2015 08:01 Primera Air dæmt til að greiða farþegum 400 evrur vegna seinkunar Ferð frá Tenerife í ágúst tók rúman sólarhring vegna tafa. Fleiri eiga von á bótum. 15. desember 2015 23:09 Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20. október 2015 11:56 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Farþegaþota hringsólaði yfir Akureyri en lenti loks í Keflavík Farþegaþota á vegum Primera, sem var að koma frá Tenerife og ætlaði að lenda á Akureyri í gærkvöldi, hætti við lendingu eftir að hafa sveimað yfir vellinum í mikilli ókyrrð í um það bil 40 mínútur, að sögn eins farþegans. 20. nóvember 2015 08:01
Primera Air dæmt til að greiða farþegum 400 evrur vegna seinkunar Ferð frá Tenerife í ágúst tók rúman sólarhring vegna tafa. Fleiri eiga von á bótum. 15. desember 2015 23:09
Flug Primera Air til Spánar: Sjö klukkustunda töf vegna rúðuþurrkuvandamáls Sjö tíma seinkunin var þó minniháttar miðað við sólahringsbiðina sem varð á flugvél Primera Air sem halda átti frá Jerez til Keflavíkur í hádeginu sama dag. 20. október 2015 11:56
Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent