Fæðuskortur ógnar auðnutittlingum Gissur Sigurðsson skrifar 14. desember 2015 12:16 Lítið var um birkifræ síðasta vetur. vísir/gva Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira