Leggja á borð fyrir hina nýlátnu áður en gjafirnar eru opnaðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2015 10:05 Adriana Maria da Silva Pacheco kann vel við sig á Íslandi. „Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015 Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015
Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15
„Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39