Leggja á borð fyrir hina nýlátnu áður en gjafirnar eru opnaðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. desember 2015 10:05 Adriana Maria da Silva Pacheco kann vel við sig á Íslandi. „Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015 Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Í Portúgal fæst mjög góður matur og vín. Ég sakna þess og að fá ekki ferska vöru,“ segir grafíski hönnuðurinn Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal. Hún hefur búið á Íslandi undanfarin þrjú ár en hún kom til landsins til að ljúka starfsnámi og um leið meistaranámi sínu. Adriana er ein 24 íbúa á Íslandi af erlendu bergi brotnu sem eru til umfjöllunar í átakinu „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ sem fjallað hefur verið um á Vísi. Átakið stendur yfir fyrstu 24 daga desember. Adriana lýsir jólahefðunum í Portúgal þar sem fjölskylda hennar fer í miðnæturmessu og borðar svo kvöldmat að henni lokinni. Þau leggja á borð fyrir þá sem eru nýlátnir og síðan eru gjafir opnaðar.Íslendingar tilfinningalega heftir Adriana segir auðvelt að hitta fólk á Íslandi og eiga í samskiptum við það. Hlutirnir verði hins vegar erfiðari eftir því sem samskiptin verða nánari. „Ég geri yfirleitt grín að þessu og segi að fólkið hérna sé tilfinningalega heft,“ segir Adriana og brosir. „Það sem ég held að þið getið lært af Portúgölum er að vera bjartsýnni og vonbetri varðandi framtíðina,“ segir Adriana. „Og opnari fyrir því að kynnast ókunnugum og jafnvel vinum ykkar. Bjóðið fólk út.“ Íslenskur matur virðist ekki heilla Adriönu en erfitt getur verið að venjast íslenskum matarhefðum. „Maturinn á Íslandi er hræðilegur,“ segir hún og brosir. Þá er komið að þriðja viðtalinu okkar. Adriana Maria da Silva Pacheco frá Portúgal hvetur okkur öll til að kynnast...Posted by PIPAR\TBWA on Thursday, December 3, 2015
Tengdar fréttir Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15 „Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Ísland var öðruvísi heimur Hin palestínska Falasteen Abu Libdeh flutti hingað til Íslands frá Jerúsalem árið 1995. 2. desember 2015 17:15
„Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“ Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár. 2. desember 2015 11:39