Slökkviliðsmenn vilja að stjórnin sýni Kristjáni umburðarlyndi og semji við hann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. nóvember 2015 13:04 Kristján Einarsson hefur starfað hjá slökkviliðinu undanfarin 22 ár. Mynd/HSU/MHH Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins.Eins og Vísir hefur fjallað um var slökkviliðsstjóranum Kristjáni Einarssyni sagt upp störfum um miðjan október en ástæðan var bakgreiðslur til Kristjáns og aðstoðarslökkviliðsstjóra sem stjórnin taldi ekki hafa verið veitt heimild fyrir. Brúnaþungir slökkviliðsmenn á Selfossi í morgun.Vísir/Magnús Hlynur 80 slökkviliðsmenn hjá BÁ hafa skrifað undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað er á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Vilja þeir að samið verði við báða slökkviliðsstjórana um „viðunnandi málalyktir varðandi þeirra mál hjá BÁ“. Er það skoðun þeirra að núverandi slökkviliðsstórar hafi með elju og vinnusemi á liðnum árum skapað eitt öflugasta og samheldnasta slökkvilið landsins svo eftir sé tekið. Hverfi þeir frá störfum muni það raska starfsemi slökkviliðsins til langs tíma með ófyrirséðum afleiðingum og kostnaði.Uppfært klukkan 13:50 Í fyrri útgáfu stóð a 52 slökkviliðsmenn hefðu skrifað undir. Hið rétta er að 80 skrifuðu undir áskorunina. Tengdar fréttir Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Árnessýslu hafa þungar áhyggjur af þróun mála hjá BÁ undanfarnar vikur varðandi stöðu yfirmanns liðsins.Eins og Vísir hefur fjallað um var slökkviliðsstjóranum Kristjáni Einarssyni sagt upp störfum um miðjan október en ástæðan var bakgreiðslur til Kristjáns og aðstoðarslökkviliðsstjóra sem stjórnin taldi ekki hafa verið veitt heimild fyrir. Brúnaþungir slökkviliðsmenn á Selfossi í morgun.Vísir/Magnús Hlynur 80 slökkviliðsmenn hjá BÁ hafa skrifað undir áskorun til stjórnar Brunavarna Árnessýslu og Héraðsnefndar Árnessýslu þar sem skorað er á að umburðarlyndi verði sýnt í málinu. Vilja þeir að samið verði við báða slökkviliðsstjórana um „viðunnandi málalyktir varðandi þeirra mál hjá BÁ“. Er það skoðun þeirra að núverandi slökkviliðsstórar hafi með elju og vinnusemi á liðnum árum skapað eitt öflugasta og samheldnasta slökkvilið landsins svo eftir sé tekið. Hverfi þeir frá störfum muni það raska starfsemi slökkviliðsins til langs tíma með ófyrirséðum afleiðingum og kostnaði.Uppfært klukkan 13:50 Í fyrri útgáfu stóð a 52 slökkviliðsmenn hefðu skrifað undir. Hið rétta er að 80 skrifuðu undir áskorunina.
Tengdar fréttir Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28 Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Árin hjá Kristjáni gætu orðið fleiri en 22 Brunavarnir Árnessýslu og slökkviliðsstjórinn Kristján Einarsson nálgast sátt. 26. október 2015 11:28
Slökkviliðsstjóri með 22 ára reynslu rekinn vegna ósamþykktrar 250 þúsund króna launahækkunar Fagráð Brunavarna Árnessýslu telur Kristján Einarsson hafa hækkað laun sín og aðstoðarmanns um 250 þúsund krónur án heimildar. Kristján segir Eyþór Arnalds hafa gefið grænt ljós á hækkanir. 15. október 2015 13:30