Björgólfur Thor fer fram á frávísun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2015 14:37 Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir. Lögmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar óskaði í morgun eftir þriggja vikna fresti til að skila inn greinargerð um frávísun málsins frá dómi. Hópmálsókn gegn Björgólfi var þingfest í morgun og voru þátttakendur 235 talsins. Tuttugu og átta nýjar umsóknir um þátttöku bárust málsóknarfélaginu í gær. Fara þátttakendur því með hlutafé að nafnvirði rúmlega 617 milljónum króna, eða 5,51 prósent af hlutafé Landsbanka Íslands, eða um rúmlega helming þess hlutafjár sem ekki var í eigu Samson, Landsbankans eða félaga sem eru í slitameðferð. Í tilkynningu frá málsóknarfélaginu segir að mestu hafi munað um umsókn félagsins Urriðahæðar ehf sem hafi framselt hlutafé og skaðabótakröfur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og hjúkrunarfræðinga og fjögurra annarra lífeyrissjóða; Gildi, Stafa, Festa, og Lífeyrissjóð Vestmannaeyja. „Þátttaka í málsóknarfélaginu er umfram upphaflegar væntingar og er því ljóst að félagið er mjög vel í stakk búið til að standa straum af kostnaði af málsókn og greiðslu málskostnaðar komi til þess,“ segir í tilkynningunni.Telja að Björgólfur hafi leynt upplýsingum Málsóknarfélagið telur að Björgólfur Thor hafi með saknæmum hætti leynt upplýsingum um eignarhald sitt á Landsbankanum til að komast undan reglum um birtingu upplýsinga um viðskipti bankans við hann. Þau viðskipti hafi verið umfangsmikil og langt yfir þeim mörkum sem Fjármálaeftirlitið heimilaði. Þá byggir félagið málatilbúning sinn á því að Samson eignarhaldsfélag, sem var í eigu Björgólfs og föður hans, hafi allt frá árinu 2006 ráðið yfir meirihluta atkvæða í Landsbanka Íslands hf. og því hafi félagið haft skyldu til að gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. Þetta hafi komið í ljós eftir að upplýst varð um umfangsmikil kaup Landsbankans á eigin bréfum sem meðal annars voru geymd í aflandsfélögum sem lutu stjórn bankans. Tengdar fréttir Á þriðja hundrað með í málinu gegn Björgólfi Þátttakendur í málsóknarfélagi sem stefnir Björgólfi Thor Björgólfssyni eru 207, einstaklingar og lögaðilar. Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Hall segir Björgólf ekki geta krafið félagsmenn um bætur. Stefnan verður þingfest á morgun. 26. október 2015 05:30 Sakar Vilhjálm um þráhyggju Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir sakar Vilhjálm Bjarnason um þráhyggju vegna málaferla málsóknarfélags á hendur þeim fyrrnefnda. 26. október 2015 15:45 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Lögmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar óskaði í morgun eftir þriggja vikna fresti til að skila inn greinargerð um frávísun málsins frá dómi. Hópmálsókn gegn Björgólfi var þingfest í morgun og voru þátttakendur 235 talsins. Tuttugu og átta nýjar umsóknir um þátttöku bárust málsóknarfélaginu í gær. Fara þátttakendur því með hlutafé að nafnvirði rúmlega 617 milljónum króna, eða 5,51 prósent af hlutafé Landsbanka Íslands, eða um rúmlega helming þess hlutafjár sem ekki var í eigu Samson, Landsbankans eða félaga sem eru í slitameðferð. Í tilkynningu frá málsóknarfélaginu segir að mestu hafi munað um umsókn félagsins Urriðahæðar ehf sem hafi framselt hlutafé og skaðabótakröfur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og hjúkrunarfræðinga og fjögurra annarra lífeyrissjóða; Gildi, Stafa, Festa, og Lífeyrissjóð Vestmannaeyja. „Þátttaka í málsóknarfélaginu er umfram upphaflegar væntingar og er því ljóst að félagið er mjög vel í stakk búið til að standa straum af kostnaði af málsókn og greiðslu málskostnaðar komi til þess,“ segir í tilkynningunni.Telja að Björgólfur hafi leynt upplýsingum Málsóknarfélagið telur að Björgólfur Thor hafi með saknæmum hætti leynt upplýsingum um eignarhald sitt á Landsbankanum til að komast undan reglum um birtingu upplýsinga um viðskipti bankans við hann. Þau viðskipti hafi verið umfangsmikil og langt yfir þeim mörkum sem Fjármálaeftirlitið heimilaði. Þá byggir félagið málatilbúning sinn á því að Samson eignarhaldsfélag, sem var í eigu Björgólfs og föður hans, hafi allt frá árinu 2006 ráðið yfir meirihluta atkvæða í Landsbanka Íslands hf. og því hafi félagið haft skyldu til að gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. Þetta hafi komið í ljós eftir að upplýst varð um umfangsmikil kaup Landsbankans á eigin bréfum sem meðal annars voru geymd í aflandsfélögum sem lutu stjórn bankans.
Tengdar fréttir Á þriðja hundrað með í málinu gegn Björgólfi Þátttakendur í málsóknarfélagi sem stefnir Björgólfi Thor Björgólfssyni eru 207, einstaklingar og lögaðilar. Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Hall segir Björgólf ekki geta krafið félagsmenn um bætur. Stefnan verður þingfest á morgun. 26. október 2015 05:30 Sakar Vilhjálm um þráhyggju Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir sakar Vilhjálm Bjarnason um þráhyggju vegna málaferla málsóknarfélags á hendur þeim fyrrnefnda. 26. október 2015 15:45 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Á þriðja hundrað með í málinu gegn Björgólfi Þátttakendur í málsóknarfélagi sem stefnir Björgólfi Thor Björgólfssyni eru 207, einstaklingar og lögaðilar. Hæstaréttarlögmaðurinn Ragnar Hall segir Björgólf ekki geta krafið félagsmenn um bætur. Stefnan verður þingfest á morgun. 26. október 2015 05:30
Sakar Vilhjálm um þráhyggju Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir sakar Vilhjálm Bjarnason um þráhyggju vegna málaferla málsóknarfélags á hendur þeim fyrrnefnda. 26. október 2015 15:45