Eiður Smári: Ef einhver getur fundið svör þá er það José Mourinho Tómas Þór Þóraðrson skrifar 29. september 2015 13:00 Eiður Smári varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Chelsea. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur tröllatrú á sínum gamla knattspyrnustjóra José Mourinho hjá Chelsea þrátt fyrir erfiða byrjun liðsins í byrjun tímabils. Chelsea er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átta stig eftir sjö leiki, en liðið rétt svo bjargaði jafntefli gegn Newcastle um síðustu helgi. „Tímabilið hefur ekki byrjað eins og menn hefðu viljað,“ segir Eiður Smári í viðtali við talkSPORT, en Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea 2005 og 2006. „Margir lykilleikmenn eru ekki komnir í gang. Chelsea ræður við það, að einn til tveir leikmenn séu ekki að standa sig, en ekki ef allt liðið er að spila illa.“ Ástæðan getur verið, segir Eiður, að undirbúningstímabilið hafi ekki verið nógu gott en erfitt er að benda á eitthvað eitt. „Undirbúningstímabilið hefur breyst mikið og snýst núna mikið um auglýsingaferðir. Maður spyr sig því hversu mikill tími fer raunverulega í æfingar,“ segir Eiður Smári. „Ég er viss um að margt spilar inn í, en ef það er einn maður sem ég trúi að geti fundið svör þá er það José Mourinho.“ Eiður er í fríi í Barcelona þessa stundina áður en hann kemur til móts við íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi. En hvernig gengur honum að aðlagast lífinu í Kína? „Maður þarf að aðlagast aðstæðum hvert sem maður fer. Sérstaklega í Kína. Það er ekki í boði að fá evrópskan mat til dæmis. Þegar maður í Róm gerir maður eins og Rómverjarnir,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Allt viðtalið má heyra hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea bjargaði stigi gegn Newcastle Chelsea og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram St. James Park í Newcaste. 26. september 2015 00:01 Þetta gerðist í enska boltanum um helgina Fljótasta markið var skorað og Sánchez varð sá áttundi frá Suður-Ameríku til að skora þrennu. 28. september 2015 14:15 Ramires tileinkaði markið nýfæddum syni sínum Ramires skoraði stórglæsilegt mark fyrir Chelsea í gær með langskoti og kom liðinu aftur inn í leikinn, eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Newcastle. 27. september 2015 20:15 Rifrildi eftir tapið í deildabikarnum kveikti neista hjá Newcastle Lærisveinar Steve McLarens gerðu jafntefli við Englandsmeistarana á laugardaginn. 28. september 2015 12:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur tröllatrú á sínum gamla knattspyrnustjóra José Mourinho hjá Chelsea þrátt fyrir erfiða byrjun liðsins í byrjun tímabils. Chelsea er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átta stig eftir sjö leiki, en liðið rétt svo bjargaði jafntefli gegn Newcastle um síðustu helgi. „Tímabilið hefur ekki byrjað eins og menn hefðu viljað,“ segir Eiður Smári í viðtali við talkSPORT, en Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea 2005 og 2006. „Margir lykilleikmenn eru ekki komnir í gang. Chelsea ræður við það, að einn til tveir leikmenn séu ekki að standa sig, en ekki ef allt liðið er að spila illa.“ Ástæðan getur verið, segir Eiður, að undirbúningstímabilið hafi ekki verið nógu gott en erfitt er að benda á eitthvað eitt. „Undirbúningstímabilið hefur breyst mikið og snýst núna mikið um auglýsingaferðir. Maður spyr sig því hversu mikill tími fer raunverulega í æfingar,“ segir Eiður Smári. „Ég er viss um að margt spilar inn í, en ef það er einn maður sem ég trúi að geti fundið svör þá er það José Mourinho.“ Eiður er í fríi í Barcelona þessa stundina áður en hann kemur til móts við íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi. En hvernig gengur honum að aðlagast lífinu í Kína? „Maður þarf að aðlagast aðstæðum hvert sem maður fer. Sérstaklega í Kína. Það er ekki í boði að fá evrópskan mat til dæmis. Þegar maður í Róm gerir maður eins og Rómverjarnir,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Allt viðtalið má heyra hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea bjargaði stigi gegn Newcastle Chelsea og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram St. James Park í Newcaste. 26. september 2015 00:01 Þetta gerðist í enska boltanum um helgina Fljótasta markið var skorað og Sánchez varð sá áttundi frá Suður-Ameríku til að skora þrennu. 28. september 2015 14:15 Ramires tileinkaði markið nýfæddum syni sínum Ramires skoraði stórglæsilegt mark fyrir Chelsea í gær með langskoti og kom liðinu aftur inn í leikinn, eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Newcastle. 27. september 2015 20:15 Rifrildi eftir tapið í deildabikarnum kveikti neista hjá Newcastle Lærisveinar Steve McLarens gerðu jafntefli við Englandsmeistarana á laugardaginn. 28. september 2015 12:45 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Chelsea bjargaði stigi gegn Newcastle Chelsea og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram St. James Park í Newcaste. 26. september 2015 00:01
Þetta gerðist í enska boltanum um helgina Fljótasta markið var skorað og Sánchez varð sá áttundi frá Suður-Ameríku til að skora þrennu. 28. september 2015 14:15
Ramires tileinkaði markið nýfæddum syni sínum Ramires skoraði stórglæsilegt mark fyrir Chelsea í gær með langskoti og kom liðinu aftur inn í leikinn, eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Newcastle. 27. september 2015 20:15
Rifrildi eftir tapið í deildabikarnum kveikti neista hjá Newcastle Lærisveinar Steve McLarens gerðu jafntefli við Englandsmeistarana á laugardaginn. 28. september 2015 12:45