Eiður Smári: Ef einhver getur fundið svör þá er það José Mourinho Tómas Þór Þóraðrson skrifar 29. september 2015 13:00 Eiður Smári varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Chelsea. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur tröllatrú á sínum gamla knattspyrnustjóra José Mourinho hjá Chelsea þrátt fyrir erfiða byrjun liðsins í byrjun tímabils. Chelsea er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átta stig eftir sjö leiki, en liðið rétt svo bjargaði jafntefli gegn Newcastle um síðustu helgi. „Tímabilið hefur ekki byrjað eins og menn hefðu viljað,“ segir Eiður Smári í viðtali við talkSPORT, en Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea 2005 og 2006. „Margir lykilleikmenn eru ekki komnir í gang. Chelsea ræður við það, að einn til tveir leikmenn séu ekki að standa sig, en ekki ef allt liðið er að spila illa.“ Ástæðan getur verið, segir Eiður, að undirbúningstímabilið hafi ekki verið nógu gott en erfitt er að benda á eitthvað eitt. „Undirbúningstímabilið hefur breyst mikið og snýst núna mikið um auglýsingaferðir. Maður spyr sig því hversu mikill tími fer raunverulega í æfingar,“ segir Eiður Smári. „Ég er viss um að margt spilar inn í, en ef það er einn maður sem ég trúi að geti fundið svör þá er það José Mourinho.“ Eiður er í fríi í Barcelona þessa stundina áður en hann kemur til móts við íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi. En hvernig gengur honum að aðlagast lífinu í Kína? „Maður þarf að aðlagast aðstæðum hvert sem maður fer. Sérstaklega í Kína. Það er ekki í boði að fá evrópskan mat til dæmis. Þegar maður í Róm gerir maður eins og Rómverjarnir,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Allt viðtalið má heyra hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea bjargaði stigi gegn Newcastle Chelsea og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram St. James Park í Newcaste. 26. september 2015 00:01 Þetta gerðist í enska boltanum um helgina Fljótasta markið var skorað og Sánchez varð sá áttundi frá Suður-Ameríku til að skora þrennu. 28. september 2015 14:15 Ramires tileinkaði markið nýfæddum syni sínum Ramires skoraði stórglæsilegt mark fyrir Chelsea í gær með langskoti og kom liðinu aftur inn í leikinn, eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Newcastle. 27. september 2015 20:15 Rifrildi eftir tapið í deildabikarnum kveikti neista hjá Newcastle Lærisveinar Steve McLarens gerðu jafntefli við Englandsmeistarana á laugardaginn. 28. september 2015 12:45 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur tröllatrú á sínum gamla knattspyrnustjóra José Mourinho hjá Chelsea þrátt fyrir erfiða byrjun liðsins í byrjun tímabils. Chelsea er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átta stig eftir sjö leiki, en liðið rétt svo bjargaði jafntefli gegn Newcastle um síðustu helgi. „Tímabilið hefur ekki byrjað eins og menn hefðu viljað,“ segir Eiður Smári í viðtali við talkSPORT, en Eiður varð Englandsmeistari með Chelsea 2005 og 2006. „Margir lykilleikmenn eru ekki komnir í gang. Chelsea ræður við það, að einn til tveir leikmenn séu ekki að standa sig, en ekki ef allt liðið er að spila illa.“ Ástæðan getur verið, segir Eiður, að undirbúningstímabilið hafi ekki verið nógu gott en erfitt er að benda á eitthvað eitt. „Undirbúningstímabilið hefur breyst mikið og snýst núna mikið um auglýsingaferðir. Maður spyr sig því hversu mikill tími fer raunverulega í æfingar,“ segir Eiður Smári. „Ég er viss um að margt spilar inn í, en ef það er einn maður sem ég trúi að geti fundið svör þá er það José Mourinho.“ Eiður er í fríi í Barcelona þessa stundina áður en hann kemur til móts við íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Lettlandi og Tyrklandi. En hvernig gengur honum að aðlagast lífinu í Kína? „Maður þarf að aðlagast aðstæðum hvert sem maður fer. Sérstaklega í Kína. Það er ekki í boði að fá evrópskan mat til dæmis. Þegar maður í Róm gerir maður eins og Rómverjarnir,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Allt viðtalið má heyra hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea bjargaði stigi gegn Newcastle Chelsea og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram St. James Park í Newcaste. 26. september 2015 00:01 Þetta gerðist í enska boltanum um helgina Fljótasta markið var skorað og Sánchez varð sá áttundi frá Suður-Ameríku til að skora þrennu. 28. september 2015 14:15 Ramires tileinkaði markið nýfæddum syni sínum Ramires skoraði stórglæsilegt mark fyrir Chelsea í gær með langskoti og kom liðinu aftur inn í leikinn, eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Newcastle. 27. september 2015 20:15 Rifrildi eftir tapið í deildabikarnum kveikti neista hjá Newcastle Lærisveinar Steve McLarens gerðu jafntefli við Englandsmeistarana á laugardaginn. 28. september 2015 12:45 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Chelsea bjargaði stigi gegn Newcastle Chelsea og Newcastle gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram St. James Park í Newcaste. 26. september 2015 00:01
Þetta gerðist í enska boltanum um helgina Fljótasta markið var skorað og Sánchez varð sá áttundi frá Suður-Ameríku til að skora þrennu. 28. september 2015 14:15
Ramires tileinkaði markið nýfæddum syni sínum Ramires skoraði stórglæsilegt mark fyrir Chelsea í gær með langskoti og kom liðinu aftur inn í leikinn, eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Newcastle. 27. september 2015 20:15
Rifrildi eftir tapið í deildabikarnum kveikti neista hjá Newcastle Lærisveinar Steve McLarens gerðu jafntefli við Englandsmeistarana á laugardaginn. 28. september 2015 12:45