Sjáið íslensku strákana reyna að stoppa Dirk Nowitzki í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2015 13:30 Dirk Nowitzki í leiknum á móti Íslandi í gær. Vísir/Valli Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. Dirk Nowitzki fékk mikinn stuðning í Mercedes Benz höllinni í gær og var vel fagnað við hvert tækifæri sem gafst. Þetta var fyrsti keppnisleikur hans með þýska liðinu í fjögur ár og heimamenn kunnu vel að meta það að þeirra besti körfuboltamaður var mættur aftur í slaginn. Dirk Nowitzki skoraði 15 stig í leiknum en það var frammistaða hans í öðrum leikhluta sem hjálpaði þýska liðinu að komast fimmtán stigum yfir fyrir hálfleik. Þessi góði kafli átti síðan eftir að duga Þjóðverjum í lokin þegar íslenska liðið vann sig aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. „Við reyndum nokkrum sinnum að tvídekka Dirk þegar hann fór til hægri en þótt við værum með tvo menn á honum þá hefur engum í heiminum tekist að stoppa þetta skot," sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins eftir leikinn. „Sú staðreynd að hann skoraði bara fimmtán stig í leiknum lítur mjög vel út fyrir okkur. Við gerðum ekkert rangt á móti honum í vörninni þetta voru bara 190 sm bakverðir að dekka leikmann upp á 213 sentímetra," sagði Pedersen. Dirk Nowitzki skoraði alls fimm körfur og það má sjá þær í myndbandinu hér fyrir neðan. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Myndaveisla frá fyrsta leik Íslands í Berlín Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með sex stiga mun, 71-65, fyrir Þýskalandi í fyrsta leiknum á EM, Eurobasket, sem fram fer í Berlín. 5. september 2015 15:50 Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Sjáðu stemninguna á Urban Spree fyrir Ísland - Þýskaland Íslensku stuðningsmennirnir sem staddir eru í Þýskalandi á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, gerðu sér glaðan dag í dag. 5. september 2015 19:30 Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00 Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Skíra greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. Dirk Nowitzki fékk mikinn stuðning í Mercedes Benz höllinni í gær og var vel fagnað við hvert tækifæri sem gafst. Þetta var fyrsti keppnisleikur hans með þýska liðinu í fjögur ár og heimamenn kunnu vel að meta það að þeirra besti körfuboltamaður var mættur aftur í slaginn. Dirk Nowitzki skoraði 15 stig í leiknum en það var frammistaða hans í öðrum leikhluta sem hjálpaði þýska liðinu að komast fimmtán stigum yfir fyrir hálfleik. Þessi góði kafli átti síðan eftir að duga Þjóðverjum í lokin þegar íslenska liðið vann sig aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. „Við reyndum nokkrum sinnum að tvídekka Dirk þegar hann fór til hægri en þótt við værum með tvo menn á honum þá hefur engum í heiminum tekist að stoppa þetta skot," sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins eftir leikinn. „Sú staðreynd að hann skoraði bara fimmtán stig í leiknum lítur mjög vel út fyrir okkur. Við gerðum ekkert rangt á móti honum í vörninni þetta voru bara 190 sm bakverðir að dekka leikmann upp á 213 sentímetra," sagði Pedersen. Dirk Nowitzki skoraði alls fimm körfur og það má sjá þær í myndbandinu hér fyrir neðan.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Myndaveisla frá fyrsta leik Íslands í Berlín Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með sex stiga mun, 71-65, fyrir Þýskalandi í fyrsta leiknum á EM, Eurobasket, sem fram fer í Berlín. 5. september 2015 15:50 Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01 Sjáðu stemninguna á Urban Spree fyrir Ísland - Þýskaland Íslensku stuðningsmennirnir sem staddir eru í Þýskalandi á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, gerðu sér glaðan dag í dag. 5. september 2015 19:30 Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00 Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Skíra greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Myndaveisla frá fyrsta leik Íslands í Berlín Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði með sex stiga mun, 71-65, fyrir Þýskalandi í fyrsta leiknum á EM, Eurobasket, sem fram fer í Berlín. 5. september 2015 15:50
Hörður Axel: Við erum engir túristar í Berlín Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í vörninni þegar Íslands tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjðoðverjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2015. 5. september 2015 16:01
Sjáðu stemninguna á Urban Spree fyrir Ísland - Þýskaland Íslensku stuðningsmennirnir sem staddir eru í Þýskalandi á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, gerðu sér glaðan dag í dag. 5. september 2015 19:30
Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00
Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00
Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00