Ekki hægt að sinna rannsóknum á lífefni í glæpamálum á Íslandi Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. ágúst 2015 20:30 Á rannsóknastofu í meinafræði eru stundaðar merkilegar rannsóknir. Þar fara fram réttarkrufningar á Íslandi, þær eru um 150 á ári, auk krufninga af Landspítalanum þar sem grennslast þarf nánar um dánarorsök. Slíkar krufningar eru um 50 á ári. Hér eru líka framkvæmdar ýmsar aðrar rannsóknir, hér eru vefir skoðaðir til að greina skemmdir og sjúkdóma, skorið úr um dna í faðernismálum og hér eru stundaðar sameindalífeindafræðirannsóknir. Lífefnin send útAthygli vekur að lögreglan nýtir ekki rannsóknastofuna í glæpamálum þar sem lífefni til kennslagreiningar koma við sögu. Þau sýni eru send út til rannsóknar með flugi eða hraðpósti, til Noregs, Svíþjóðar og víðar. Hér á Íslandi skortir fjármagn, aðstöðu og starfsfólk til að sinna þessum rannsóknum. Jón Gunnlaugur Jónasson yfirlæknir á rannsóknarstofu í meinafræðum við Landspítalann segir lögregluna vilja styðjast við góða sérhæfða þekkingu erlendis. „Ef að um er að ræða sakamál, þá eru þau til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni og eðlilegt að nýta sér góða sérhæfða þekkingu erlendis, það er mjög nauðsynlegt að það sé góð vinna unnin af þeim sem vel þekkja til og eru reyndir.“Treysta sér ekki í að taka á móti sýnum Möguleikinn er til staðar og í framtíðinni getur Jón hugsað sér að einhverjar þessara rannsókna yrðu gerðar hér. „Það væri unnt að gera slíkt hér. Það hefur samt verið þannig að lögreglan hefur sent erlendis og ekki leitað til okkar með það. Það vantar aðeins upp á að við treystum okkur til að taka á móti slíkum sýnum í dag en í framtíðinni gæti ég alveg hugsað mér það að meinafræðadeild landspítalans tæki að sér svona mál fyrir lögrelguna og lögregluyfirvöld.“ Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Á rannsóknastofu í meinafræði eru stundaðar merkilegar rannsóknir. Þar fara fram réttarkrufningar á Íslandi, þær eru um 150 á ári, auk krufninga af Landspítalanum þar sem grennslast þarf nánar um dánarorsök. Slíkar krufningar eru um 50 á ári. Hér eru líka framkvæmdar ýmsar aðrar rannsóknir, hér eru vefir skoðaðir til að greina skemmdir og sjúkdóma, skorið úr um dna í faðernismálum og hér eru stundaðar sameindalífeindafræðirannsóknir. Lífefnin send útAthygli vekur að lögreglan nýtir ekki rannsóknastofuna í glæpamálum þar sem lífefni til kennslagreiningar koma við sögu. Þau sýni eru send út til rannsóknar með flugi eða hraðpósti, til Noregs, Svíþjóðar og víðar. Hér á Íslandi skortir fjármagn, aðstöðu og starfsfólk til að sinna þessum rannsóknum. Jón Gunnlaugur Jónasson yfirlæknir á rannsóknarstofu í meinafræðum við Landspítalann segir lögregluna vilja styðjast við góða sérhæfða þekkingu erlendis. „Ef að um er að ræða sakamál, þá eru þau til rannsóknar hjá rannsóknarlögreglunni og eðlilegt að nýta sér góða sérhæfða þekkingu erlendis, það er mjög nauðsynlegt að það sé góð vinna unnin af þeim sem vel þekkja til og eru reyndir.“Treysta sér ekki í að taka á móti sýnum Möguleikinn er til staðar og í framtíðinni getur Jón hugsað sér að einhverjar þessara rannsókna yrðu gerðar hér. „Það væri unnt að gera slíkt hér. Það hefur samt verið þannig að lögreglan hefur sent erlendis og ekki leitað til okkar með það. Það vantar aðeins upp á að við treystum okkur til að taka á móti slíkum sýnum í dag en í framtíðinni gæti ég alveg hugsað mér það að meinafræðadeild landspítalans tæki að sér svona mál fyrir lögrelguna og lögregluyfirvöld.“
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira