„Edrúlífið án djóks snilld“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. ágúst 2015 15:00 Helgi Ómars er ljósmyndari og hefur starfað sem fyrirsæta. Vísir/Úr safni Helgi Ómars, ljósmyndari og bloggari á Trendnet, segir frá því í einlægum pistli á Trendnet í dag að nú sé komið ár síðan hann hætti að drekka. Hér má lesa pistil Helga í heild sinni. Hann segir að það sé því stór dagur í lífi hans, hann hafi vitað að hann gæti ekki orðið hamingjusamur með áfengi í lífi sínu og finnst „edrúlífið“ snilld. „Það gerðist ekkert hellað, ég gerði engin mistök eða drakk of mikið. Ég drakk bara og sama sagan endurtók sig. Ég vaknaði í mínus. Vanlíðanin var yfirþyrmandi. Ég gat alveg brosað og svoleiðis, en inní mér var allt í maski. Ég drakk aldrei sérstaklega illa, ég lenti aldrei í blackout-um eða drakk of mikið (jú ókei það hefur gerst en þið vitið). Ég hafði alltaf vit fyrir því að fá mér vatnsglas ef ég drakk of mikið. Allt var þannig séð í góðu varðandi áfengið, gat alveg hegðað mér eins og vitleysingur eins og hver annar, en það var aldrei neitt kreisí,“ skrifar Helgi.Engin kvöð að sleppa áfengi Hann segist hins vegar hafa vitað að hamingjan myndi aldrei verða hans héldi hann áfram að drekka. „Þennan dag ákvað ég einfaldlega að bera nógu mikla virðingu fyrir tilfinningum mínum til að segja skilið við sopann. Það fyndna við þetta allt saman er að þetta hefur ekki verið nein kvöð, það var svolítið eins og heilinn minn og líkaminn hittust og ákváðu að standa saman. Mér finnst algjör snilld að vera laus við þetta úr lífinu mínu. Lífið var eitthvað miklu hreinna og betra eftir að ég hætti. Það að hætta drekka lagaði þó engin vandamál, en það hjálpaði mér að takast á við vandamálin á miklu skýrari og fallegri máta.“ Þakklæti er Helga efst í huga eftir árið og hann segir „edrúlífið án djóks snilld“ og djammið skemmtilegra ef eitthvað er. „Ef þið eigið vandamál með áfengi eða eruð komin með alveg nóg af drykkjunni mæli ég eindregið með þessum lífstíl. Við eigum ekki að þurfa vímuefni til að leyfa okkur að dansa og hafa gaman, það á að koma náttúrulega til okkar sem manneskjur.“ Tengdar fréttir Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 „Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00 Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01 Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Helgi Ómars, ljósmyndari og bloggari á Trendnet, segir frá því í einlægum pistli á Trendnet í dag að nú sé komið ár síðan hann hætti að drekka. Hér má lesa pistil Helga í heild sinni. Hann segir að það sé því stór dagur í lífi hans, hann hafi vitað að hann gæti ekki orðið hamingjusamur með áfengi í lífi sínu og finnst „edrúlífið“ snilld. „Það gerðist ekkert hellað, ég gerði engin mistök eða drakk of mikið. Ég drakk bara og sama sagan endurtók sig. Ég vaknaði í mínus. Vanlíðanin var yfirþyrmandi. Ég gat alveg brosað og svoleiðis, en inní mér var allt í maski. Ég drakk aldrei sérstaklega illa, ég lenti aldrei í blackout-um eða drakk of mikið (jú ókei það hefur gerst en þið vitið). Ég hafði alltaf vit fyrir því að fá mér vatnsglas ef ég drakk of mikið. Allt var þannig séð í góðu varðandi áfengið, gat alveg hegðað mér eins og vitleysingur eins og hver annar, en það var aldrei neitt kreisí,“ skrifar Helgi.Engin kvöð að sleppa áfengi Hann segist hins vegar hafa vitað að hamingjan myndi aldrei verða hans héldi hann áfram að drekka. „Þennan dag ákvað ég einfaldlega að bera nógu mikla virðingu fyrir tilfinningum mínum til að segja skilið við sopann. Það fyndna við þetta allt saman er að þetta hefur ekki verið nein kvöð, það var svolítið eins og heilinn minn og líkaminn hittust og ákváðu að standa saman. Mér finnst algjör snilld að vera laus við þetta úr lífinu mínu. Lífið var eitthvað miklu hreinna og betra eftir að ég hætti. Það að hætta drekka lagaði þó engin vandamál, en það hjálpaði mér að takast á við vandamálin á miklu skýrari og fallegri máta.“ Þakklæti er Helga efst í huga eftir árið og hann segir „edrúlífið án djóks snilld“ og djammið skemmtilegra ef eitthvað er. „Ef þið eigið vandamál með áfengi eða eruð komin með alveg nóg af drykkjunni mæli ég eindregið með þessum lífstíl. Við eigum ekki að þurfa vímuefni til að leyfa okkur að dansa og hafa gaman, það á að koma náttúrulega til okkar sem manneskjur.“
Tengdar fréttir Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00 „Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00 Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01 Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Sjá meira
Ég hætti að vera góður Kristjón Kormákur Guðjónsson var fimm ára gamall þegar hann fann fyrst til hræðslu og bjargarleysis vegna heimilisofbeldis. Hann var um ellefu ára gamall þegar sjúkrabíll sótti móður hans á heimili þeirra blóðuga eftir árás fóstra hans. Samt höfðu þau það stundum svo gott. Svo gerði hann uppreisn. Hætti að vera góður. Sextán ára gamall flutti hann að heiman og sautján ára var hann kominn á götuna. 20. júní 2015 10:00
„Ég var mjög tilbúin að hætta að drekka“ Kristín I. Pálsdóttir missti fótanna á unglingsárum. 31. maí 2015 09:00
Hætti að neyta áfengis fyrir ári: „Af hverju ertu ekki að drekka?“ Rakel Björt Jónsdóttir tók upp áfengislausan lífstíl fyrir ári. Hún segir frá reynslu sinni og viðbrögðum annarra. 10. maí 2015 23:01
Tóku ákvörðun um að hætta öllu sulli Fréttablaðið tók púlsinn á nokkrum einstaklingum sem hafa kosið áfengislausan lífsstíl, forvitnaðist um af hverju þau kusu að sneiða hjá áfengi og fékk að vita hverjir eru kostir þess og gallar. 30. ágúst 2014 10:00