Vetrarólympíuleikarnir 2022 fara fram í Peking Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. júlí 2015 10:30 Yao Ming var hæst ánægður er valið var tilkynnt í dag. Vísir/getty Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Ólympíunefndin tilkynnti í dag að Vetrarólympíuleikarnir 2022 myndu fara fram í kínversku borginni Peking. Höfðu nefndarmeðlimir aðeins tvær borgir til að velja úr eftir að aðrar borgir drógu umsókn sína til baka. Hafði Peking betur gegn Almaty, stærstu borg Kasakstan. Verður Peking fyrsta borgin sem heldur bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikana en aðeins sjö ár eru síðan Sumarólympíuleikarnir fóru fram í Peking þar sem íslenska karlalandsliðið í handbolta nældi í silfur. Verður þetta í fyrsta sinn sem Peking heldur Vetrarólympíuleika enda borgin ekki þekkt fyrir vetraríþróttir en þetta verða aðrir Vetrarólympíuleikarnir í röð sem fara fram í Asíu á eftir leikunum í Pyeonchang í Suður-Kóreu 2018. Upphaflega voru einnig fjórar borgir í Evrópu sem sóttu um að halda leikana en allar drógu þær umsókn sína til baka vegna fjárhagslega eða pólitískra ástæðna. Stokkhólmur, Lviv, Krakow og Osló hættu allar við umsókn sína eftir leikana í Sochi 2014 en talið var líklegt að Osló yrði fyrir valinu. Um var að ræða sigursælustu þjóðina í sögu leikanna sem hélt Vetrarólympíuleikana 1994 í Lillehammer með glæsibrag. Sagði forráðamaður umsóknar Osló að kröfur Ólympíunefndarinnar væru fáránlegar er hann tók til baka umsókn borgarinnar. Töldu kröfur Ólympíunefndarinnar alls 7000 blaðsíður.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum