Matarsóun verður að stöðva Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2015 16:07 Bandarískir þvottabirnir taka matarsóuninni fagnandi. vísir/skjáskot „Við erum að setja ruslsæng yfir matarkall með vindgang og gefa öllum heiminum „hollenska ofninn,“ segir satírusnillingurinn John Oliver sem gerði matarsóun að umfjöllunarefni sínu í nýjasta þætti Last Week Tonight. Matarsóun er gríðarstórt vandamál í heiminum, jafnt vestanhafs sem hér á landi og gera Íslendingar sig sekir um að henda tugum kílóa af mat á mann árlega. Rannsóknir hafa bent til þess að við hendum jafnvel um þriðjungi alls þess matar sem við kaupum og hleypur andvirðið á hundruðum þúsunda. Umfang vandans er engu minni í Bandaríkjunum, landi þar sem milljónir manna lifa undir fátæktarmörkum og hafa ekki efni á að fæða sig eða börn sín. Það eykur einungis á vandann að nú er yfirvofandi vatnsskortur í fjölmennasta fylgi landsins, Kaliforníu, og skýtur skökku við að henda mat sem mikið vatn hefur farið í að framleiða þegar vatnið er af skornum skammti. Þá hefur matarsóun í för með sér gífurlegt álag á ruslahauga, sem og losun gróðurhúsalofttegunda. Yfirferð Olivers má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Hvernig getum við nýtt matinn okkar betur? Þegar heim er komið úr matvöruversluninni getum við líka flestöll nýtt þann mat sem við svo kaupum inn enn betur. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumaður, þekkir vel kúnstina að nýta mat eins vel og hægt er. 24. október 2014 13:00 Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5. febrúar 2015 15:37 Hrinda verkefnum gegn matarsóun í framkvæmd Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. 5. júní 2015 15:22 Tugir milljóna sparast á ári hverju Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju. 16. nóvember 2014 20:31 Við hendum alltof miklum mat Landvernd stendur fyrir málþingi í dag gegn matarsóun í heiminum. 25. nóvember 2014 13:00 Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. 22. október 2014 13:08 Umfang matarsóunar ókannað Matarsóun hefur ekki verið skilgreind sérstaklega hér á landi í lögum eða reglugerðum. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar. 5. mars 2015 09:00 Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6. september 2014 18:55 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
„Við erum að setja ruslsæng yfir matarkall með vindgang og gefa öllum heiminum „hollenska ofninn,“ segir satírusnillingurinn John Oliver sem gerði matarsóun að umfjöllunarefni sínu í nýjasta þætti Last Week Tonight. Matarsóun er gríðarstórt vandamál í heiminum, jafnt vestanhafs sem hér á landi og gera Íslendingar sig sekir um að henda tugum kílóa af mat á mann árlega. Rannsóknir hafa bent til þess að við hendum jafnvel um þriðjungi alls þess matar sem við kaupum og hleypur andvirðið á hundruðum þúsunda. Umfang vandans er engu minni í Bandaríkjunum, landi þar sem milljónir manna lifa undir fátæktarmörkum og hafa ekki efni á að fæða sig eða börn sín. Það eykur einungis á vandann að nú er yfirvofandi vatnsskortur í fjölmennasta fylgi landsins, Kaliforníu, og skýtur skökku við að henda mat sem mikið vatn hefur farið í að framleiða þegar vatnið er af skornum skammti. Þá hefur matarsóun í för með sér gífurlegt álag á ruslahauga, sem og losun gróðurhúsalofttegunda. Yfirferð Olivers má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Hvernig getum við nýtt matinn okkar betur? Þegar heim er komið úr matvöruversluninni getum við líka flestöll nýtt þann mat sem við svo kaupum inn enn betur. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumaður, þekkir vel kúnstina að nýta mat eins vel og hægt er. 24. október 2014 13:00 Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5. febrúar 2015 15:37 Hrinda verkefnum gegn matarsóun í framkvæmd Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. 5. júní 2015 15:22 Tugir milljóna sparast á ári hverju Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju. 16. nóvember 2014 20:31 Við hendum alltof miklum mat Landvernd stendur fyrir málþingi í dag gegn matarsóun í heiminum. 25. nóvember 2014 13:00 Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. 22. október 2014 13:08 Umfang matarsóunar ókannað Matarsóun hefur ekki verið skilgreind sérstaklega hér á landi í lögum eða reglugerðum. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar. 5. mars 2015 09:00 Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6. september 2014 18:55 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Hvernig getum við nýtt matinn okkar betur? Þegar heim er komið úr matvöruversluninni getum við líka flestöll nýtt þann mat sem við svo kaupum inn enn betur. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumaður, þekkir vel kúnstina að nýta mat eins vel og hægt er. 24. október 2014 13:00
Spyr ráðherra um matarsóun Þingmaður Bjartrar framtíðar spyr ráðherra meðal annars um hvort umfang matarsóunar hafi verið mælt. 5. febrúar 2015 15:37
Hrinda verkefnum gegn matarsóun í framkvæmd Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veita Umhverfisstofnun 1,8 milljónir króna til verkefna sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. 5. júní 2015 15:22
Tugir milljóna sparast á ári hverju Með aðgerðum starfsmanna Landspítalans hefur matarsóun þar á bæ dregist umtalsvert saman undanfarin ár, eða sem nemur um 20 tonnum af mat á ári hverju. 16. nóvember 2014 20:31
Við hendum alltof miklum mat Landvernd stendur fyrir málþingi í dag gegn matarsóun í heiminum. 25. nóvember 2014 13:00
Hendum mat fyrir hundruðir þúsunda á ári Matarsóun hefur verið talsvert í umræðunni undanfarið og ljóst að við getum öll tekið okkur á í þeim efnum. Það þýðir að meðalfjölskylda eyðir um 300 þúsund krónum á ári í mat sem fer í ruslatunnuna. 22. október 2014 13:08
Umfang matarsóunar ókannað Matarsóun hefur ekki verið skilgreind sérstaklega hér á landi í lögum eða reglugerðum. Þetta kemur fram í svari Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Brynhildar Pétursdóttur, þingmanns Bjartrar framtíðar. 5. mars 2015 09:00
Tilboð freista fólks til að kaupa of mikinn mat Um þriðjungi af öllum mat sem framleiddur er til manneldis er hent. Framleiðendur, seljendur og neytendur bera sameiginlega sök á sóunni. 6. september 2014 18:55