Brjáluð stemning á tónleikum Snoop Dogg í Laugardalshöll – myndir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2015 10:04 vísir/andri marinó Bandaríski rapparinn Snoop Dogg tróð upp í Laugardalshöllinni í gærkvöld, undir nafninu DJ Snoopadelic, við góðar undirtektir. Með honum í för var Daz Dillinger og hlýddu hátt í þrjú þúsund manns á tóna þeirra félaga. Erpur Eyvindarson, öðru nafni Blaz Roca, steig einnig á svið sem og Gísli Pálmi, Davíð Tómas og fleiri góðir. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér á tónleikana og náði fjörinu á filmu. Myndirnar má sjá í albúminu hér fyrir neðan.Snoop Dogg hélt síðan af landi brott í morgun. Hann sendi Íslendingum kveðju í myndbandi á Instagram þar sem hann þakkar góðar móttökur. A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 17, 2015 at 12:41am PDT vísir/andri marinó Tengdar fréttir Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. 16. júlí 2015 11:00 Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00 Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop dæmir keppni fyrir Íslenska aðdáendur Rapparinn Snoop Dogg verður dómari í leitinni að skemmtilegasta aðdáanda sínum á Íslandi. 8. júlí 2015 12:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Bandaríski rapparinn Snoop Dogg tróð upp í Laugardalshöllinni í gærkvöld, undir nafninu DJ Snoopadelic, við góðar undirtektir. Með honum í för var Daz Dillinger og hlýddu hátt í þrjú þúsund manns á tóna þeirra félaga. Erpur Eyvindarson, öðru nafni Blaz Roca, steig einnig á svið sem og Gísli Pálmi, Davíð Tómas og fleiri góðir. Andri Marinó, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér á tónleikana og náði fjörinu á filmu. Myndirnar má sjá í albúminu hér fyrir neðan.Snoop Dogg hélt síðan af landi brott í morgun. Hann sendi Íslendingum kveðju í myndbandi á Instagram þar sem hann þakkar góðar móttökur. A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 17, 2015 at 12:41am PDT vísir/andri marinó
Tengdar fréttir Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. 16. júlí 2015 11:00 Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00 Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop dæmir keppni fyrir Íslenska aðdáendur Rapparinn Snoop Dogg verður dómari í leitinni að skemmtilegasta aðdáanda sínum á Íslandi. 8. júlí 2015 12:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. 16. júlí 2015 11:00
Hitar upp fyrir Snoop með áratugar millibili Erpur Eyvindarson kemur fram í Laugardalshöll á undan Snoop Dogg þann 16. júlí. Níu ár og 364 dagar verða þá liðnir frá því að Erpur kom fram á undan Snoop Dogg í Egilshöll. 10. júlí 2015 12:00
Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00
Snoop dæmir keppni fyrir Íslenska aðdáendur Rapparinn Snoop Dogg verður dómari í leitinni að skemmtilegasta aðdáanda sínum á Íslandi. 8. júlí 2015 12:00
Stígur á svið með Snoop Dogg Unnur Eggerts sér um dansinn ásamt vinkonum sínum á tónleikum rapparans. 11. júlí 2015 10:30