Innlent

Fimm unnu yfir 100 milljónir króna

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Enginn hlaut 1. vinning sem var yfir 5 milljarðar.
Enginn hlaut 1. vinning sem var yfir 5 milljarðar. vísir/valli
Dregið var í Euro Jackpot í kvöld og hlutu fimm heppnir spilarar 2. vinning. Enginn hlaut 1. vinning sem var yfir 5 milljarðar króna.

Hver og einn sem vann 2. vinning fékk yfir 106 milljónir króna í sinn hlut en tveir þeirra heppnu voru í Finnlandi, einn í Þýskalandi, einn í Króatíu og auðvitað einn í Noregi.

Því miður hafði enginn Íslendingur heppnina með sér í kvöld. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×