Tveir fluttir á slysadeild vegna ofneyslu Birgir Olgeirsson skrifar 22. júní 2015 18:26 Frá Secret Solstice-hátíðinni í ár. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er afar ánægð með tónlistarhátíðina SecretSolstice sem lauk í gærkvöldi. Lögreglan segir skipulag og framkvæmd hátíðarinnar hafa verið mjög faglegt í alla staði og til fyrirmyndar. Fjöldi öryggisvarða var við störf og einnig stór hópur fólks sem fór um hátíðarsvæðið og týndi upp rusl sem hátíðargestir hentu frá sér. Lögreglan segir gestina hafa verið jákvæða í garð lögreglu og segir hún drjúgan tíma hafa farið í að sitja fyrir á myndum. Hópur óeinkennisklæddra lögreglumanna var á ferðinni og er sagður hafa einbeitt sér að líklegum sölumönnum fíkniefna utan við svæðið. Voru þrettán einstaklingar kærðir fyrir vörslu fíkniefna og þar af þrír fyrir sölu. Lögreglan segir tvo hafa verið flutta á slysadeild vegna ofneyslu MDMA-fíkniefna. Lögreglan segir að trúlega séu einhverjir íbúar í nágrenni hátíðarinnar á öðru máli og segir hún hávaða frá henni hafa verið gríðarlegan. Lögreglan segist þó ekki hafa fengið margar kvartanir vegna þess.SECRET SOLSTICEÞá er tónlistarhátíðinni lokið. Skipulag og framkvæmd hátíðarinnar var mjög faglegt í alla staði og...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Monday, June 22, 2015 Tengdar fréttir Löggan sem leitar týndu barnanna: Hjartatruflanir náins ungmennis uppsprettan að umdeildri færslu "Inn á milli var þarna lýður sem að er skaðlegur börnunum okkar. 22. júní 2015 16:00 Uppfært: Bam nennti ekki að kæra og málið úr höndum lögreglu Leiddist biðin á lögreglustöðinni. 22. júní 2015 10:15 Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið Secret Solstice fór af stað með trukki í gærkvöldi 20. júní 2015 18:39 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er afar ánægð með tónlistarhátíðina SecretSolstice sem lauk í gærkvöldi. Lögreglan segir skipulag og framkvæmd hátíðarinnar hafa verið mjög faglegt í alla staði og til fyrirmyndar. Fjöldi öryggisvarða var við störf og einnig stór hópur fólks sem fór um hátíðarsvæðið og týndi upp rusl sem hátíðargestir hentu frá sér. Lögreglan segir gestina hafa verið jákvæða í garð lögreglu og segir hún drjúgan tíma hafa farið í að sitja fyrir á myndum. Hópur óeinkennisklæddra lögreglumanna var á ferðinni og er sagður hafa einbeitt sér að líklegum sölumönnum fíkniefna utan við svæðið. Voru þrettán einstaklingar kærðir fyrir vörslu fíkniefna og þar af þrír fyrir sölu. Lögreglan segir tvo hafa verið flutta á slysadeild vegna ofneyslu MDMA-fíkniefna. Lögreglan segir að trúlega séu einhverjir íbúar í nágrenni hátíðarinnar á öðru máli og segir hún hávaða frá henni hafa verið gríðarlegan. Lögreglan segist þó ekki hafa fengið margar kvartanir vegna þess.SECRET SOLSTICEÞá er tónlistarhátíðinni lokið. Skipulag og framkvæmd hátíðarinnar var mjög faglegt í alla staði og...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Monday, June 22, 2015
Tengdar fréttir Löggan sem leitar týndu barnanna: Hjartatruflanir náins ungmennis uppsprettan að umdeildri færslu "Inn á milli var þarna lýður sem að er skaðlegur börnunum okkar. 22. júní 2015 16:00 Uppfært: Bam nennti ekki að kæra og málið úr höndum lögreglu Leiddist biðin á lögreglustöðinni. 22. júní 2015 10:15 Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið Secret Solstice fór af stað með trukki í gærkvöldi 20. júní 2015 18:39 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Löggan sem leitar týndu barnanna: Hjartatruflanir náins ungmennis uppsprettan að umdeildri færslu "Inn á milli var þarna lýður sem að er skaðlegur börnunum okkar. 22. júní 2015 16:00
Uppfært: Bam nennti ekki að kæra og málið úr höndum lögreglu Leiddist biðin á lögreglustöðinni. 22. júní 2015 10:15
Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið Secret Solstice fór af stað með trukki í gærkvöldi 20. júní 2015 18:39