Hildur útskýrir betur ummælin um sjómenn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júní 2015 09:56 Færsla Hildar hefur vakið afar mikla athygli og skapast töluverð umræða. Sitt sýnist hverjum. Vísir Hildur Lilliendahl segir það alls ekki hafar verið ætlun sína að alhæfa um stétt sjómanna frekar en nokkra aðra stétt. Ummæli sem hún lét falla á Facebook, en tók síðar út, hafa vakið mikla athygli og töluverða reiði.Hildur sagði í stuttu samtali við Vísi á mánudag hafa fjarlægt ummæli sín um leið og hún áttaði sig á því hve margir misskildu hana. Hún birti í gær á Twitter athugasemd sem hún skrifaði í kjölfar mikillar umræðu vegna ummælanna sem fór í hönd í Facebook-hópnum Beauty tips.Sjá einnig: „Til voru menn sem hældu sér af því að hafa „tuskað til kjeddlinguna“ í inniverunni“ Ummælin má sjá í heild sinni hér að neðan en óhætt er að segja að skiptar skoðanir hafi verið á þeim. Fjölmargir hafa gagnrýnt ummælin harðlega og sömuleiðis margir komið Hildi til varnar. „…það sem ég átti við var flókið og fræðilegt mál um skaðlegar karlmennskuímyndir og allar konurnar sem stóðu einar undri því (þetta var nota bene í þátíð) að reka heimilið einar svo karlarnir gætu stundað sjó. Og uppskáru sumar hverjar gegndarlaust fyllirí og ofbeldi þegar þeir voru í landi,“ segir Hildur. Hún segist hafa átt við að hættulegt væri að upphefja karlmannlegar hetjuímyndir. „…. þær viðhalda skökkum valdahlutföllum og það er mikilvægt að við minnumst líka fórnanna sem konurnar færðu þegar við upphefjum líf og störf sjómanna fortíðarinnar.“ Hún segir skrýtið að þurfa að taka fram að hún hafi ekki ætlað að særa nokkurn mann, hún elski karla jafnt sem konur og og sérstaklega allar þær hugrökku sem stigið hafa fram með sögur nýlega í tilefni vitundavakninga á borð við #þöggun og #6dagsleikinn.Svar Hildar sem hún birti á Twitter í gær má sjá hér að neðan.Hæ elskur. Statusinn þarna er vissulega minn en ekkert annað á þessari mynd. Ég tók hann út þegar ég áttaði mig á því að Vísir hafði tekið umræður úr Beauty tips um reynslu mína af kvensjúkdómalækni og birt grein um þær.Ég hafði ekki orku í að takast á við hvort tveggja og fattaði allt í einu að ég hafði sært fólk og var ekki í aðstöðu til að útskýra hvað ég átti við.Ég er ekki í góðri aðstöðu til þess núna heldur nema í mjög stuttu máli en það sem ég átti við var flókið og fræðilegt mál um skaðlegar karlmennskuímyndir og allar konurnar sem stóðu einar undri því (þetta var nota bene í þátíð) að reka heimilið einar svo karlarnir gætu stundað sjó. Og uppskáru sumar hverjar gegndarlaust fyllirí og ofbeldi þegar þeir voru í landi.Ég átti við að það er hættulegt að upphefja karlmannlegar hetjuímyndir, þær viðhalda skökkum valdahlutföllum og það er mikilvægt að við minnumst líka fórnanna sem konurnar færðu þegar við upphefjum líf og störf sjómanna fortíðarinnar.Mér finnst skrýtið að þurfa að taka það fram að það var að sjálfsögðu aldrei ætlun mín að alhæfa um þessa stétt frekar en nokkra aðra. Og nei, ég hata ekki karla, ég elska þá næstum jafnmikið og ég elska allar hugrökku konurnar sem eru að stíga fram þessa dagana og deila reynslu sinni af ofbeldi til að gera heiminn betri. Tengdar fréttir Femínisti segir af sér „Þeir sem hæst hafa undir hverjum fána, og fara þar fremstir í flokki, þeir skilgreina merkinguna.“ 9. júní 2015 07:00 Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn "Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“ 8. júní 2015 11:56 Það misskildi enginn innlegg þitt Hildur Svar Friðgeirs Sveinssonar við Fésbókarfærslu Hildar Lilliendahl í tilefni Sjómannadagsins hefur vakið mikla athygli. 8. júní 2015 21:59 Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7. júní 2015 15:42 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Hildur Lilliendahl segir það alls ekki hafar verið ætlun sína að alhæfa um stétt sjómanna frekar en nokkra aðra stétt. Ummæli sem hún lét falla á Facebook, en tók síðar út, hafa vakið mikla athygli og töluverða reiði.Hildur sagði í stuttu samtali við Vísi á mánudag hafa fjarlægt ummæli sín um leið og hún áttaði sig á því hve margir misskildu hana. Hún birti í gær á Twitter athugasemd sem hún skrifaði í kjölfar mikillar umræðu vegna ummælanna sem fór í hönd í Facebook-hópnum Beauty tips.Sjá einnig: „Til voru menn sem hældu sér af því að hafa „tuskað til kjeddlinguna“ í inniverunni“ Ummælin má sjá í heild sinni hér að neðan en óhætt er að segja að skiptar skoðanir hafi verið á þeim. Fjölmargir hafa gagnrýnt ummælin harðlega og sömuleiðis margir komið Hildi til varnar. „…það sem ég átti við var flókið og fræðilegt mál um skaðlegar karlmennskuímyndir og allar konurnar sem stóðu einar undri því (þetta var nota bene í þátíð) að reka heimilið einar svo karlarnir gætu stundað sjó. Og uppskáru sumar hverjar gegndarlaust fyllirí og ofbeldi þegar þeir voru í landi,“ segir Hildur. Hún segist hafa átt við að hættulegt væri að upphefja karlmannlegar hetjuímyndir. „…. þær viðhalda skökkum valdahlutföllum og það er mikilvægt að við minnumst líka fórnanna sem konurnar færðu þegar við upphefjum líf og störf sjómanna fortíðarinnar.“ Hún segir skrýtið að þurfa að taka fram að hún hafi ekki ætlað að særa nokkurn mann, hún elski karla jafnt sem konur og og sérstaklega allar þær hugrökku sem stigið hafa fram með sögur nýlega í tilefni vitundavakninga á borð við #þöggun og #6dagsleikinn.Svar Hildar sem hún birti á Twitter í gær má sjá hér að neðan.Hæ elskur. Statusinn þarna er vissulega minn en ekkert annað á þessari mynd. Ég tók hann út þegar ég áttaði mig á því að Vísir hafði tekið umræður úr Beauty tips um reynslu mína af kvensjúkdómalækni og birt grein um þær.Ég hafði ekki orku í að takast á við hvort tveggja og fattaði allt í einu að ég hafði sært fólk og var ekki í aðstöðu til að útskýra hvað ég átti við.Ég er ekki í góðri aðstöðu til þess núna heldur nema í mjög stuttu máli en það sem ég átti við var flókið og fræðilegt mál um skaðlegar karlmennskuímyndir og allar konurnar sem stóðu einar undri því (þetta var nota bene í þátíð) að reka heimilið einar svo karlarnir gætu stundað sjó. Og uppskáru sumar hverjar gegndarlaust fyllirí og ofbeldi þegar þeir voru í landi.Ég átti við að það er hættulegt að upphefja karlmannlegar hetjuímyndir, þær viðhalda skökkum valdahlutföllum og það er mikilvægt að við minnumst líka fórnanna sem konurnar færðu þegar við upphefjum líf og störf sjómanna fortíðarinnar.Mér finnst skrýtið að þurfa að taka það fram að það var að sjálfsögðu aldrei ætlun mín að alhæfa um þessa stétt frekar en nokkra aðra. Og nei, ég hata ekki karla, ég elska þá næstum jafnmikið og ég elska allar hugrökku konurnar sem eru að stíga fram þessa dagana og deila reynslu sinni af ofbeldi til að gera heiminn betri.
Tengdar fréttir Femínisti segir af sér „Þeir sem hæst hafa undir hverjum fána, og fara þar fremstir í flokki, þeir skilgreina merkinguna.“ 9. júní 2015 07:00 Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn "Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“ 8. júní 2015 11:56 Það misskildi enginn innlegg þitt Hildur Svar Friðgeirs Sveinssonar við Fésbókarfærslu Hildar Lilliendahl í tilefni Sjómannadagsins hefur vakið mikla athygli. 8. júní 2015 21:59 Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7. júní 2015 15:42 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Sjá meira
Femínisti segir af sér „Þeir sem hæst hafa undir hverjum fána, og fara þar fremstir í flokki, þeir skilgreina merkinguna.“ 9. júní 2015 07:00
Segir marga misskilja færslu sína um sjómenn "Hetjur hafsins komu líka í land, duttu í það og lömdu konurnar sínar,“ sagði Hildur Lilliendahl í tilefni sjómannadagsins í gær. "Við skulum ekki gleyma öllum skuggahliðunum á þessari menningu.“ 8. júní 2015 11:56
Það misskildi enginn innlegg þitt Hildur Svar Friðgeirs Sveinssonar við Fésbókarfærslu Hildar Lilliendahl í tilefni Sjómannadagsins hefur vakið mikla athygli. 8. júní 2015 21:59
Birtir bréf sitt til landlæknis: Niðurlægð og berskjölduð eftir tíma hjá kvensjúkdómalækni Hildur Lilliendahl deilir sögu sinni. "Nálægð andlits við kynfæri var svo mikil að mér var í öll skiptin verulega brugðið; ég fann fyrir hárinu á honum á innanverðum lærunum og upp við kynfærin.“ 7. júní 2015 15:42