Steingrímur hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Ben Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. júní 2015 16:34 Steingrímur segir ummæli fjármálaráðherra „um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður“. Myndin er samsett. Vísir/Vilhelm Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, er hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta sagði hann á þingi í dag þar sem rætt var um stöðugleikaskatt. „Þetta er um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður. Þegar við erum að sjá hagkerfið fara úr slaka í stöðugt ástand og síðan í þenslu,“ sagði Steingrímur og benti á að í dag hefði Seðlabankinn hækkað vexti og boðaði grimmar skattahækkanir. „Þá kemur fjármálaráðherra íslenska ríkisins og boðar skattalækkanir.“ Steingrímur vísar til ummæla Bjarna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann sagði að bætt staða ríkissjóðs muni skapa svigrúm fyrir áframhaldandi skattalækkanir. Þær þurfi þó að tímasetja mjög vel. Steingrímur furðaði sig á því að Bjarni skildi yfir höfuð nefna skattalækkanir sagðist „Bara það eitt að nefna þetta inn í þetta andrúmsloft er svo undarlegt. Bjarni sagði á þinginu að hann myndi áfram tala fyrir skattalækkunum. „Það finnst mér vera sjálfsagt,“ sagði hann. Hann ítrekaði þó að tímasetja þyrfti lækkanirnar vel. Vísaði til þess að Seðlabankinn segir að aðhalds sé enn þörf og sagði að samkvæmt ríkisfjármálaáætlun væri enn reiknað með aðhaldi. Alþingi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, er hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Þetta sagði hann á þingi í dag þar sem rætt var um stöðugleikaskatt. „Þetta er um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður. Þegar við erum að sjá hagkerfið fara úr slaka í stöðugt ástand og síðan í þenslu,“ sagði Steingrímur og benti á að í dag hefði Seðlabankinn hækkað vexti og boðaði grimmar skattahækkanir. „Þá kemur fjármálaráðherra íslenska ríkisins og boðar skattalækkanir.“ Steingrímur vísar til ummæla Bjarna í Morgunblaðinu í dag þar sem hann sagði að bætt staða ríkissjóðs muni skapa svigrúm fyrir áframhaldandi skattalækkanir. Þær þurfi þó að tímasetja mjög vel. Steingrímur furðaði sig á því að Bjarni skildi yfir höfuð nefna skattalækkanir sagðist „Bara það eitt að nefna þetta inn í þetta andrúmsloft er svo undarlegt. Bjarni sagði á þinginu að hann myndi áfram tala fyrir skattalækkunum. „Það finnst mér vera sjálfsagt,“ sagði hann. Hann ítrekaði þó að tímasetja þyrfti lækkanirnar vel. Vísaði til þess að Seðlabankinn segir að aðhalds sé enn þörf og sagði að samkvæmt ríkisfjármálaáætlun væri enn reiknað með aðhaldi.
Alþingi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira