Skaðabótakröfur þrefaldast vegna slæms ástands gatna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. júní 2015 11:52 Það sem af er þessu ári eru skaðabótakröfur orðnar 71. Skaðabótakröfur vegna slæms ástands vega innan borgarmarkanna hafa þrefaldast frá síðasta ári. Í fyrra voru gerðar 24 skaðabótakröfur í ábyrgðartryggingu Reykjavíkurborgar en það sem af er þessu ári eru þær orðnar 71. Þetta kemur fram í svari Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Eitt tryggingafélag svaraði þó ekki fyrirspurn Dags og þykir borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokks það miður. Þá segir að sameiginlegt höfuðmál tryggingafélaga og sveitarfélaga hljóti að vera að auka umferðaröryggi, hvar sem að því verði við komið. Samstarf félaganna við höfuðborgina sé stór þáttur í að ná því markmiði, enda geti aðgerðir Reykjavíkurbogar í umhverfis-, skipulags- og samgöngumálum haft veruleg áhrif á bótagreiðslur tryggingafélaga. Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur í vegum eru að finna víða um borgina. Vegum hefur ekki verið viðhaldið í um sex ár, eða frá því eftir hrun. Ódýrari efni hafa verið notuð til að fylla í hjólför og viðhalda slitlagi og hefur Bílgreinasamband Íslands skorað á stjórnvöld að bæta úr ástandinu. Í mars síðastliðnum ákvað Reykjavíkurborg að setja 150 milljónir aukalega í lagfæringar á götum. Er því áætlað að verja um 690 milljónum til malbiksframkvæmda í Reykjavík, 250 milljónum meira en á síðasta ári. Tengdar fréttir Meiri peningur settur í malbikun í borginni Ætla að verja 690 milljónum í malbikun á árinu. 4. mars 2015 12:40 Hvetja stjórnvöld til að bæta úr ófremdarástandi Bílgreinasambandið telur sig knúið til að benda stjórnvöldum á alvarlegt ástand vega og gatna sem skapi stórhættu oft á dag. 27. mars 2015 12:58 Slæmt ástand vega í Reykjavík: Tvöfalt fjármagn þurfi svo ástandið verði ásættanlegt Vegum hefur ekki verið viðhaldið í um sex ár, eða frá því eftir hrun. Ódýrari efni hafa verið notuð til að fylla í hjólför og til að viðhalda slitlagi. 24. febrúar 2015 12:10 Göturnar grotna niður Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur og raufir eru að finna víða um borgina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins mynduðu nokkur slæm tilfelli í Reykjavík í gær. Reykjavíkurborg ráðstafar 130 milljónum króna í malbiksviðgerðir í ár. 4. mars 2015 00:01 Niðurnítt gatnakerfi sagt vera dauðagildra Holóttar og illa hreinsaðar götur eru bifhjólafólki verulegt áhyggjuefni. Holóttar götur geta verið dauðagildra, segir formaður Sniglanna sem kallar eftir umbótum. 8. maí 2015 14:30 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Skaðabótakröfur vegna slæms ástands vega innan borgarmarkanna hafa þrefaldast frá síðasta ári. Í fyrra voru gerðar 24 skaðabótakröfur í ábyrgðartryggingu Reykjavíkurborgar en það sem af er þessu ári eru þær orðnar 71. Þetta kemur fram í svari Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Eitt tryggingafélag svaraði þó ekki fyrirspurn Dags og þykir borgarráðsfulltrúum Sjálfstæðisflokks það miður. Þá segir að sameiginlegt höfuðmál tryggingafélaga og sveitarfélaga hljóti að vera að auka umferðaröryggi, hvar sem að því verði við komið. Samstarf félaganna við höfuðborgina sé stór þáttur í að ná því markmiði, enda geti aðgerðir Reykjavíkurbogar í umhverfis-, skipulags- og samgöngumálum haft veruleg áhrif á bótagreiðslur tryggingafélaga. Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur í vegum eru að finna víða um borgina. Vegum hefur ekki verið viðhaldið í um sex ár, eða frá því eftir hrun. Ódýrari efni hafa verið notuð til að fylla í hjólför og viðhalda slitlagi og hefur Bílgreinasamband Íslands skorað á stjórnvöld að bæta úr ástandinu. Í mars síðastliðnum ákvað Reykjavíkurborg að setja 150 milljónir aukalega í lagfæringar á götum. Er því áætlað að verja um 690 milljónum til malbiksframkvæmda í Reykjavík, 250 milljónum meira en á síðasta ári.
Tengdar fréttir Meiri peningur settur í malbikun í borginni Ætla að verja 690 milljónum í malbikun á árinu. 4. mars 2015 12:40 Hvetja stjórnvöld til að bæta úr ófremdarástandi Bílgreinasambandið telur sig knúið til að benda stjórnvöldum á alvarlegt ástand vega og gatna sem skapi stórhættu oft á dag. 27. mars 2015 12:58 Slæmt ástand vega í Reykjavík: Tvöfalt fjármagn þurfi svo ástandið verði ásættanlegt Vegum hefur ekki verið viðhaldið í um sex ár, eða frá því eftir hrun. Ódýrari efni hafa verið notuð til að fylla í hjólför og til að viðhalda slitlagi. 24. febrúar 2015 12:10 Göturnar grotna niður Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur og raufir eru að finna víða um borgina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins mynduðu nokkur slæm tilfelli í Reykjavík í gær. Reykjavíkurborg ráðstafar 130 milljónum króna í malbiksviðgerðir í ár. 4. mars 2015 00:01 Niðurnítt gatnakerfi sagt vera dauðagildra Holóttar og illa hreinsaðar götur eru bifhjólafólki verulegt áhyggjuefni. Holóttar götur geta verið dauðagildra, segir formaður Sniglanna sem kallar eftir umbótum. 8. maí 2015 14:30 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar Sjá meira
Meiri peningur settur í malbikun í borginni Ætla að verja 690 milljónum í malbikun á árinu. 4. mars 2015 12:40
Hvetja stjórnvöld til að bæta úr ófremdarástandi Bílgreinasambandið telur sig knúið til að benda stjórnvöldum á alvarlegt ástand vega og gatna sem skapi stórhættu oft á dag. 27. mars 2015 12:58
Slæmt ástand vega í Reykjavík: Tvöfalt fjármagn þurfi svo ástandið verði ásættanlegt Vegum hefur ekki verið viðhaldið í um sex ár, eða frá því eftir hrun. Ódýrari efni hafa verið notuð til að fylla í hjólför og til að viðhalda slitlagi. 24. febrúar 2015 12:10
Göturnar grotna niður Skortur hefur verið á viðhaldi gatna og djúpar holur og raufir eru að finna víða um borgina. Ljósmyndarar Fréttablaðsins mynduðu nokkur slæm tilfelli í Reykjavík í gær. Reykjavíkurborg ráðstafar 130 milljónum króna í malbiksviðgerðir í ár. 4. mars 2015 00:01
Niðurnítt gatnakerfi sagt vera dauðagildra Holóttar og illa hreinsaðar götur eru bifhjólafólki verulegt áhyggjuefni. Holóttar götur geta verið dauðagildra, segir formaður Sniglanna sem kallar eftir umbótum. 8. maí 2015 14:30