Göturnar grotna niður Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 4. mars 2015 00:01 Gatnamótin við Hlemm eru verulega illa farin. Þar fer Strætó eðli máls samkvæmt mikið um, ásamt annarri bílaumferð. Mynd/Vilhelm Ástand vega í Reykjavík hefur sjaldan verið eins slæmt og nú og langan tíma mun taka að bæta úr ástandinu. „Ástandið er eitthvað það allra versta sem um getur ,“ segir Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Reykjavíkurborg ráðstafar 530 milljónum króna í ár til gatnagerðar. Þar af fara 400 milljónir í malbiksframkvæmdir, sem er 100 milljóna hækkun frá árinu 2014, og 130 milljónir í malbiksviðgerðir. Á árinu 2014 fóru 120 milljónir í þann lið. „Við lögðum til í borgarráði að 160 milljónum yrði ráðstafað til viðbótar í viðgerðir. Hætt yrði við þrengingu Grensásvegar og þannig hætt að eyðileggja götur og nota peninginn í að gera við götur. Þetta snýst um forgangsröðun.,“ segir Halldór. Gatnakerfi Reykjavíkurborgar er í dag um 420 kílómetrar og hefur lengst töluvert á síðasta áratug. Áætluð ending gatna hjá umhverfis- og skipulagssviði er mismunandi. Þannig er áætlað að minni húsagötur endist í 35 ár, aðrar húsagötur í 30 ár, safngötur í 20 ár en tengibrautir í 12 ár. Árin 2013 og 2014 voru aðeins níu kílómetrar af götum endurnýjaðar. Ef sú vegalengd helst þá þarf ending allra slitalaga að vera 46 ár á meðan borgin áætlar að miðað við núverandi ástand og reynslutölur af endingu slitlaga þurfi að endurnýja 18 til 25 kílómetra á ári.Grandagarður sem liggur meðfram verbúðunum við hafnarsvæðið.Mynd/VilhelmBrautarholtið er verulega illa farið.Mynd/VilhelmGötur við Spöngina í Grafarvogi koma mjög illa undan vetri.Mynd/PjeturÞetta getur ekki farið vel með bílana.Mynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/Vilhelm Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Ástand vega í Reykjavík hefur sjaldan verið eins slæmt og nú og langan tíma mun taka að bæta úr ástandinu. „Ástandið er eitthvað það allra versta sem um getur ,“ segir Halldór Halldórsson oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Reykjavíkurborg ráðstafar 530 milljónum króna í ár til gatnagerðar. Þar af fara 400 milljónir í malbiksframkvæmdir, sem er 100 milljóna hækkun frá árinu 2014, og 130 milljónir í malbiksviðgerðir. Á árinu 2014 fóru 120 milljónir í þann lið. „Við lögðum til í borgarráði að 160 milljónum yrði ráðstafað til viðbótar í viðgerðir. Hætt yrði við þrengingu Grensásvegar og þannig hætt að eyðileggja götur og nota peninginn í að gera við götur. Þetta snýst um forgangsröðun.,“ segir Halldór. Gatnakerfi Reykjavíkurborgar er í dag um 420 kílómetrar og hefur lengst töluvert á síðasta áratug. Áætluð ending gatna hjá umhverfis- og skipulagssviði er mismunandi. Þannig er áætlað að minni húsagötur endist í 35 ár, aðrar húsagötur í 30 ár, safngötur í 20 ár en tengibrautir í 12 ár. Árin 2013 og 2014 voru aðeins níu kílómetrar af götum endurnýjaðar. Ef sú vegalengd helst þá þarf ending allra slitalaga að vera 46 ár á meðan borgin áætlar að miðað við núverandi ástand og reynslutölur af endingu slitlaga þurfi að endurnýja 18 til 25 kílómetra á ári.Grandagarður sem liggur meðfram verbúðunum við hafnarsvæðið.Mynd/VilhelmBrautarholtið er verulega illa farið.Mynd/VilhelmGötur við Spöngina í Grafarvogi koma mjög illa undan vetri.Mynd/PjeturÞetta getur ekki farið vel með bílana.Mynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/VilhelmMynd/Vilhelm
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira