Dagskrá dagsins - 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 19. júní 2015 12:00 Frá Kvennafrídeginum 2005. Vísir/Vilhelm Fjölbreytt dagskrá er í Reykjavík í dag, 19. júní, til að fagna aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Dagskráin er á vegum framkvæmdanefndar 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Klukkan 11.00-14.00 - Óðinstorg, Hljómskálagarðurinn og Hallveigarstaðir Tónlistarhópurinn Náttsól frá Hinu húsinu og Unnur Sara Eldjárn flytja lög eftir kventónskáld á Óðinstorgi.12.00-13.00 Gjörningaklúbburinn Gjörningaklúbburinn við Perlufestina í Hljómskálagarði.13.15 - Ganga frá Perlufestinni í Hólavallakirkjugarð við Suðurgötu. Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir, leggur blómsveig á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Kl. 13.30 Opið hús á Hallveigarstöðum: „Félög kvenna fyrr og nú“. Ávörp, súpa og spjall. KÍ og KRFÍ.14.30-15.30. Lækjargata ómar til heiðurs konum Söngfjelagið undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar syngur við Stjórnarráðið. Nýlókórinn undir Snorra Sigfúsar Birgissonar flytur talverkið Vatnsberann eftir Hörpu Björnsdóttur við styttuna Vatnsberann. Sönghópur úr Domus Vox undir stjórn Margrétar Pálmadóttur syngur við styttuna Móðurást.15.00-16.00 - Austurvöllur ómar til heiðurs konum Höfundarverk kvenna í öndvegi: Karlakórinn Þrestir undir stjórn Jóns Kristins Cortez. Söngsveitin Fílharmónía undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar.15.45 - Skrúðganga frá Miðbæjarskóla að Austurvelli. Barnakór Vatnsendaskóla með íslenska fána leiðir göngu frá Miðbæjarskólanum inn á Austurvöll ásamt harmonikusveit stúlkna, félögum í Æskulýðssambandi Íslands, Æskulýðsvettvangnum og öðrum hátíðargestum.16.00-17.00 Athöfn við Austurvöll (í beinni útsendingu RÚV) - Kórsöngur: „Vorlauf“, lag Hildigunnar Rúnarsdóttur við ljóð Þorsteins Valdimarssonar. - Ávarp til æskunnar: Frú Vigdís Finnbogadóttir talar frá svölum Alþingishússins. - Léttsveit Reykjavíkur undir stjórn Gísla Magna Sigríðarsonar frumflytur „Við gerum fagran neista að björtu báli“. Lag eftir Gísla Magna, ljóð eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. - Ávarp forseta Alþingis, Einars K. Guðfinnssonar, frá svölum Alþingishússins. - Barnakór Vatnsendaskóla undir stjórn Þóru Marteinsdóttur syngur „Dómar heimsins“. Lag eftir Valgeir Guðjónsson, ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. - Afhjúpun listaverks eftir Ragnhildi Stefánsdóttur myndhöggvara. Höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason alþingismanni, fyrstu konunni sem kjörin var til setu á Alþingi, afhjúpuð við Skála Alþingis. - Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla syngja „Áfram stelpur“. Texti eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag eftir Gunnar Edander.- Baráttuávarp, Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands. Tónlist. - Kynnir er Þórunn Lárusdóttir leikkona.13.00-17.00 Ráðhús Reykjavíkur- „Með eld í brjósti“. Gjörningur Elínar Önnu Þórisdóttur og Hörpu Rúnar Ólafsdóttur. Kvennakórinn Katla syngur undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur og Hildigunnar Einarsdóttur. - Söngflokkurinn Áfram stelpur flytur nokkur lög af plötunni „Áfram stelpur“. - Leiklestur úr Lokaæfingueftir Svövu Jakobsdóttur. Nanna Kristín Magnúsdóttir og Stefán Hallur Stefánsson leikarar flytja. - Verðlaun afhent í smásagnasamkeppni Soroptimista vegna 100 ára afmælisins. - Unnur Sara Eldjárn leikur og syngur. Dagskrá er á vegum Ungra femínista í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13.00-17.00. 20.00 GuðsþjónustaKvennamessa Kvennakirkjunnar á Klambratúni.20.30 - „Höfundur óþekktur“ - Stórtónleikar í HörpuTónleikar KÍTÓN og framkvæmdanefndar um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Þema: Höfundarverk kvenna – kynjasnúningur og endurkoma. Tónleikunum er sjónvarpað beint á RÚV. Opnun sýninga:15.00 „Hvað er svona merkilegt við það? – Störf kvenna í 100 ár“. Sýningin opnuð í Þjóðminjasafninu.17.00 „Tvær sterkar“. Sýning á verkum Júlíönu Sveinsdóttur og hinnar færeysku Ruth Smith opnuð á Kjarvalsstöðum. 08.00-19.00 „VERA:KVEN:VERA“. Innsetning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur í Ráðhúsi Reykjavíkur.09.00-17.00 „Vér heilsum glaðar framtíðinni“. Sýning í Þjóðarbókhlöðu.10.00-17.00 „Hjáverkin – atvinnusköpun kvenna í heimahúsum.“Sýning í Árbæjarsafni. Aðgangur ókeypis og leiðsögn um þátt kvenna í öllum húsum safnsins kl. 11.00 og 14.00.11.00-18.00 „Ásýnd kvenna við upphaf kosningaréttar 1915“.Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur í Grófarhúsi.11.00-18.00 „Sjókonur. Sjósókn íslenskra kvenna í fortíð og nútíð“.Sýning í Sjóminjasafninu. Hátíðahöld verða víða um land þann 19. júní, sjá dagskrá á hverjum stað á vefslóðinni: kosningarettur100ara.is. Hluti viðburða í dagskránni er í samstarfi við Reykjavíkurborg, söfnin í borginni, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Kvennakirkjuna. Tengdar fréttir Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour fyrirmyndir í Ísland í dag í kvöld. 19. júní 2015 11:05 Staða kvennastétta á Íslandi 2015 Ég man enn tilfinningarnar sem vöknuðu þegar ég sem óharðnaður unglingur las um það í kennslubók í Íslandssögu að konur yfir 40 ára hefðu fengið kosningarétt þann 19. júní 1915 eftir langa og stranga baráttu frá 1885. Ég man bæði eftir undrun yfir því að 19. júní 2015 09:57 Höldum baráttunni áfram Við fögnum í dag aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Bríet Bjarnhéðinsdóttir þakkaði fyrir réttum 100 árum þingmönnunum sem komu að því að breyta stjórnarskránni. Þeir voru auðvitað allir karlar. Það minnir okkur á að það er ekki síður hlutverk karla en kvenna að koma jafnrétti á. 19. júní 2015 07:00 Lokanir hjá Reykjavíkurborg vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna Leikskólar, félagsmiðstöðvar, frístundaheimili og frístundaklúbbar verða lokaðir eftir klukkan 12.00. 19. júní 2015 08:04 Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. 19. júní 2015 11:00 Kosningaréttur kvenna í 100 ár Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi. 19. júní 2015 07:00 Jafnrétti er verkefni allra 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. 19. júní 2015 09:57 Til hamingju með daginn! Í dag hafa konur haft kosningarétt á Íslandi í 100 ár. Kvenfrelsisbaráttan er enn eldri. Hún hefur skilað okkur mikilvægum lýðræðislegum réttindum og samfélagi þar sem konur og karlar hafa sama rétt og sömu skyldur. Að minnsta kosti að forminu til. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Fjölbreytt dagskrá er í Reykjavík í dag, 19. júní, til að fagna aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Dagskráin er á vegum framkvæmdanefndar 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Klukkan 11.00-14.00 - Óðinstorg, Hljómskálagarðurinn og Hallveigarstaðir Tónlistarhópurinn Náttsól frá Hinu húsinu og Unnur Sara Eldjárn flytja lög eftir kventónskáld á Óðinstorgi.12.00-13.00 Gjörningaklúbburinn Gjörningaklúbburinn við Perlufestina í Hljómskálagarði.13.15 - Ganga frá Perlufestinni í Hólavallakirkjugarð við Suðurgötu. Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir, leggur blómsveig á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Kl. 13.30 Opið hús á Hallveigarstöðum: „Félög kvenna fyrr og nú“. Ávörp, súpa og spjall. KÍ og KRFÍ.14.30-15.30. Lækjargata ómar til heiðurs konum Söngfjelagið undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar syngur við Stjórnarráðið. Nýlókórinn undir Snorra Sigfúsar Birgissonar flytur talverkið Vatnsberann eftir Hörpu Björnsdóttur við styttuna Vatnsberann. Sönghópur úr Domus Vox undir stjórn Margrétar Pálmadóttur syngur við styttuna Móðurást.15.00-16.00 - Austurvöllur ómar til heiðurs konum Höfundarverk kvenna í öndvegi: Karlakórinn Þrestir undir stjórn Jóns Kristins Cortez. Söngsveitin Fílharmónía undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar.15.45 - Skrúðganga frá Miðbæjarskóla að Austurvelli. Barnakór Vatnsendaskóla með íslenska fána leiðir göngu frá Miðbæjarskólanum inn á Austurvöll ásamt harmonikusveit stúlkna, félögum í Æskulýðssambandi Íslands, Æskulýðsvettvangnum og öðrum hátíðargestum.16.00-17.00 Athöfn við Austurvöll (í beinni útsendingu RÚV) - Kórsöngur: „Vorlauf“, lag Hildigunnar Rúnarsdóttur við ljóð Þorsteins Valdimarssonar. - Ávarp til æskunnar: Frú Vigdís Finnbogadóttir talar frá svölum Alþingishússins. - Léttsveit Reykjavíkur undir stjórn Gísla Magna Sigríðarsonar frumflytur „Við gerum fagran neista að björtu báli“. Lag eftir Gísla Magna, ljóð eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. - Ávarp forseta Alþingis, Einars K. Guðfinnssonar, frá svölum Alþingishússins. - Barnakór Vatnsendaskóla undir stjórn Þóru Marteinsdóttur syngur „Dómar heimsins“. Lag eftir Valgeir Guðjónsson, ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. - Afhjúpun listaverks eftir Ragnhildi Stefánsdóttur myndhöggvara. Höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason alþingismanni, fyrstu konunni sem kjörin var til setu á Alþingi, afhjúpuð við Skála Alþingis. - Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla syngja „Áfram stelpur“. Texti eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag eftir Gunnar Edander.- Baráttuávarp, Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands. Tónlist. - Kynnir er Þórunn Lárusdóttir leikkona.13.00-17.00 Ráðhús Reykjavíkur- „Með eld í brjósti“. Gjörningur Elínar Önnu Þórisdóttur og Hörpu Rúnar Ólafsdóttur. Kvennakórinn Katla syngur undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur og Hildigunnar Einarsdóttur. - Söngflokkurinn Áfram stelpur flytur nokkur lög af plötunni „Áfram stelpur“. - Leiklestur úr Lokaæfingueftir Svövu Jakobsdóttur. Nanna Kristín Magnúsdóttir og Stefán Hallur Stefánsson leikarar flytja. - Verðlaun afhent í smásagnasamkeppni Soroptimista vegna 100 ára afmælisins. - Unnur Sara Eldjárn leikur og syngur. Dagskrá er á vegum Ungra femínista í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 13.00-17.00. 20.00 GuðsþjónustaKvennamessa Kvennakirkjunnar á Klambratúni.20.30 - „Höfundur óþekktur“ - Stórtónleikar í HörpuTónleikar KÍTÓN og framkvæmdanefndar um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Þema: Höfundarverk kvenna – kynjasnúningur og endurkoma. Tónleikunum er sjónvarpað beint á RÚV. Opnun sýninga:15.00 „Hvað er svona merkilegt við það? – Störf kvenna í 100 ár“. Sýningin opnuð í Þjóðminjasafninu.17.00 „Tvær sterkar“. Sýning á verkum Júlíönu Sveinsdóttur og hinnar færeysku Ruth Smith opnuð á Kjarvalsstöðum. 08.00-19.00 „VERA:KVEN:VERA“. Innsetning Guðrúnar Sigríðar Haraldsdóttur í Ráðhúsi Reykjavíkur.09.00-17.00 „Vér heilsum glaðar framtíðinni“. Sýning í Þjóðarbókhlöðu.10.00-17.00 „Hjáverkin – atvinnusköpun kvenna í heimahúsum.“Sýning í Árbæjarsafni. Aðgangur ókeypis og leiðsögn um þátt kvenna í öllum húsum safnsins kl. 11.00 og 14.00.11.00-18.00 „Ásýnd kvenna við upphaf kosningaréttar 1915“.Sýning Borgarskjalasafns Reykjavíkur í Grófarhúsi.11.00-18.00 „Sjókonur. Sjósókn íslenskra kvenna í fortíð og nútíð“.Sýning í Sjóminjasafninu. Hátíðahöld verða víða um land þann 19. júní, sjá dagskrá á hverjum stað á vefslóðinni: kosningarettur100ara.is. Hluti viðburða í dagskránni er í samstarfi við Reykjavíkurborg, söfnin í borginni, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Kvennakirkjuna.
Tengdar fréttir Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour fyrirmyndir í Ísland í dag í kvöld. 19. júní 2015 11:05 Staða kvennastétta á Íslandi 2015 Ég man enn tilfinningarnar sem vöknuðu þegar ég sem óharðnaður unglingur las um það í kennslubók í Íslandssögu að konur yfir 40 ára hefðu fengið kosningarétt þann 19. júní 1915 eftir langa og stranga baráttu frá 1885. Ég man bæði eftir undrun yfir því að 19. júní 2015 09:57 Höldum baráttunni áfram Við fögnum í dag aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Bríet Bjarnhéðinsdóttir þakkaði fyrir réttum 100 árum þingmönnunum sem komu að því að breyta stjórnarskránni. Þeir voru auðvitað allir karlar. Það minnir okkur á að það er ekki síður hlutverk karla en kvenna að koma jafnrétti á. 19. júní 2015 07:00 Lokanir hjá Reykjavíkurborg vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna Leikskólar, félagsmiðstöðvar, frístundaheimili og frístundaklúbbar verða lokaðir eftir klukkan 12.00. 19. júní 2015 08:04 Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. 19. júní 2015 11:00 Kosningaréttur kvenna í 100 ár Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi. 19. júní 2015 07:00 Jafnrétti er verkefni allra 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. 19. júní 2015 09:57 Til hamingju með daginn! Í dag hafa konur haft kosningarétt á Íslandi í 100 ár. Kvenfrelsisbaráttan er enn eldri. Hún hefur skilað okkur mikilvægum lýðræðislegum réttindum og samfélagi þar sem konur og karlar hafa sama rétt og sömu skyldur. Að minnsta kosti að forminu til. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Fleiri fréttir Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Sjá meira
Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour fyrirmyndir í Ísland í dag í kvöld. 19. júní 2015 11:05
Staða kvennastétta á Íslandi 2015 Ég man enn tilfinningarnar sem vöknuðu þegar ég sem óharðnaður unglingur las um það í kennslubók í Íslandssögu að konur yfir 40 ára hefðu fengið kosningarétt þann 19. júní 1915 eftir langa og stranga baráttu frá 1885. Ég man bæði eftir undrun yfir því að 19. júní 2015 09:57
Höldum baráttunni áfram Við fögnum í dag aldarafmæli kosningaréttar kvenna. Bríet Bjarnhéðinsdóttir þakkaði fyrir réttum 100 árum þingmönnunum sem komu að því að breyta stjórnarskránni. Þeir voru auðvitað allir karlar. Það minnir okkur á að það er ekki síður hlutverk karla en kvenna að koma jafnrétti á. 19. júní 2015 07:00
Lokanir hjá Reykjavíkurborg vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna Leikskólar, félagsmiðstöðvar, frístundaheimili og frístundaklúbbar verða lokaðir eftir klukkan 12.00. 19. júní 2015 08:04
Dagurinn hefur mikla þýðingu fyrir allar konur Auður Styrkársdóttir hefur unnið hörðum höndum ásamt framkvæmdanefnd 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna frá árinu 2013. Dagurinn er merkileg kaflaskil í sögunni. 19. júní 2015 11:00
Kosningaréttur kvenna í 100 ár Til hamingju með kvenréttindadaginn, kæru landsmenn. Í dag ber að hugsa til allra þeirra kvenna sem áratugum saman beittu sér fyrir kosningarétti kvenna til Alþingis og karlanna sem studdu þær og greiddu að lokum atkvæði með því að veita konum þessi sjálfsögðu réttindi. 19. júní 2015 07:00
Jafnrétti er verkefni allra 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. 19. júní 2015 09:57
Til hamingju með daginn! Í dag hafa konur haft kosningarétt á Íslandi í 100 ár. Kvenfrelsisbaráttan er enn eldri. Hún hefur skilað okkur mikilvægum lýðræðislegum réttindum og samfélagi þar sem konur og karlar hafa sama rétt og sömu skyldur. Að minnsta kosti að forminu til. 19. júní 2015 07:00